Morgunn


Morgunn - 01.07.1974, Page 11

Morgunn - 01.07.1974, Page 11
DUI.ARFULL FYRIRBRIGDI í FORNRITUM VORUM 9 ástatt um hann. Og hún spyr, hvernig hún geti hjálpað honum. Þá kemur það stórmerkilega svar, að örðugleikar hans stafi allir frá henni. Þeir orsakast af harmi hennar og gráti. Þetta er orðað í þessum átakanlegu og afburða skáldlegu línum: „Ein veldr þú Sigrún frá Sevafjöllum, es Helgi es hrædögg sleginn. Grætr gollvarið grimmum tárum sólbjört, suðræn áðr sofa gangir, hvert fellr blóðugt á brjóst grami, úrsvalt, innfjalgt ekka þrungit.“ Eftir þennan fund þeirra kom Helgi ekki til mannheima. Auðvitað er þetta allt skáldskapur, en enginn sannsöguleg frásögn. En í þessum skáldskap virðist vera djúpsettur sann- leikur, sennilega runninn upp af einhverri reynsluþekking for- feðra vorra. 1 sálarrannsóknunum hefur hjá öllum þjóðum komið fram sú staðhæfing, að harmur eftirlifandi ástvina hafi áhrif inn í annan heim og valdi þeim örðugleikum, sem sárt eru syrgðir. Hamfarirnar eru eitt af þeiin dularfullu fyrirbrigðum, sem getið er um í fornritum voruni. Frá frægustu hamförum er sagt í ekki ómerkara riti en sjálfri Heimskringlu Snorra Sturluson- ar. Haraldur Gormsson Danakonungur ætlaði að fara herferð til Islands og „hefna níðs þess, er allir Islendingar liöfðu hann níddan. Þat var i lögum haft á íslandi, at yrkja skyldi um Danakonung niðvísu fyrir nef hvert, er á var landinu“, segir Snorri. Danir höfðu beitt ofbeldi og yfirgangi við íslenzkt skip, sem strandað liafði við Danmörk, og Islendingar hafa ekki séð sér færi á að ná sér niðri á Dönum með öðrum haitti en yrkja
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.