Morgunn


Morgunn - 01.07.1974, Page 28

Morgunn - 01.07.1974, Page 28
HAFSTEINN BJÖRNSSON, MIÐILL: DULARGÁFUR OG DULTRÚ Frá upphafi Islandsbyggðar hefur trúin á dularfull öfl og atburði gengið sem rauður þráður gegnum líf kynslóðanna. Fyrstu íbúar landsins, írsku einsetinnennirnir, sem nefndir hafa verið papar, flúðu í einveru ónumins lands til að leita sambands við þau dulrænu öfl sem þeir trúðu og vissu að hægt var að finna í alheimsgeimnum, þau öfl, sem ávallt hafa verið til og leita sífellt niður á jarðarsviðið. Norsku víkingarnir, sem hingað flúðu undan ofríki Haralds konungs og stýrðu knörrum sínum „eftir stjarnanna skini“ norður að Dumbshafi, í ieit sinni að frjálsari og betri theimi, voru allir hugprúðir menn og margir spekingar að viti. Þeir voru svo trúaðir á dularöfl tilverunnar, sem goðin voru per- sónugerfingar fyrir í hugum þeirra, að þeir fleygðu mestu dýr- gripum heimila sinna — öndvegissúlunum — í sjóinn og leit- uðu þeirra síðan um langan veg, því að þar sem þær ræki að landi, samkvæmt vilja æðri afla, skyldi skilyrðislaust setjast að og byggja sér og afkomendum framtíðarheimili. Alkunnugt er, að Ingólfur Arnarson leitaði öndvegissúlna sinna um frjósöm héruð Suðurlandsundirlendisins, og þótti húskörlum hans þar víða girnilegt til búsetu, en áfram var haldið, unz súlurnar fund- ust reknar á nesi því, þar sem nú stendur höfuðborg lslands og varð þá þræli hans að orði: „Til ills fórum vér um góð héruð, er vér skulum byggja útnes þetta“. Hann hefur trú'lega verið sem efasemdamenn allra alda, ekki viljað trúa neinu né viður- kenna neitt, sem hann gat ekki þreifað á og séð með sínum óskyggnu augum. Annað dæmi mó nefna af mörgum, er Hrollaugur sonur Rögnvalds Mærajarls fór til íslands með fjölskyldu sína að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.