Morgunn


Morgunn - 01.07.1974, Side 33

Morgunn - 01.07.1974, Side 33
DULARGÁFUR OG DULTRU 31 Eftir því sem saguaritun vex og ritstörf færast í aukana með þjóðinni, verður það sifellt algengara að dulræn reynsla manna sé færð í letur, ýmist af þeim sjálfum eða öðrum. Þannig verð- ur smám saman til sú tegund bókmennta okkar, sem einu nafni nefnist þjóðsögur. Þessar sagnir voru sem lífæð þjóðarinnar, teknar úr daglegu lifi alþýðunnar, hins starfandi manns til sjávar og sveita; heimur, sem hann vissi að var til og liann hafði undir vissum kringumstæðum samskipti við, ýmist hug- ljúf eða miður þægileg, eftir því sem aðstæður voru hverju sinni. Vil ég nú lesa hér upp eina slíka sögn, sem tekin er eftir gömlu handriti. Einhvern tíma endur fyrir löngu var líkkistu- smiður i ölvesi og átti hann heima i Reykjasókn. Vetur einn dreymdi hann að til hans kom óþekktur maður. Þóttist hann sjá, að hann myndi vera framliðinn. Hinn dauði varpaði fram með bænaranda vísu þessari: Helfrosið hold mitt liggur Hellisskarði nær. Veittu því, vinur dyggur, vígða mold, þökk sé kær. Líkfjalir um það Ijá, launin þótt verði smá, minn silfursjóður falinn, samt gjalda nokkuð má. Þótti smiðnum þá sem hann væri horfinn um augnablik með hinum dauða manni, þangað sem lík hans lá. Var það við skútaskafl einn vestan undir Reykjafelli, og með það vaknaði hann og mundi vísuna. Hinn næsta dag fór smiðurinn ásamt öðrum manni þangað, sem draumsjón hans hafði bent honum. Þar sáu þeir göngustaf upp úr fönninni. Þeir grófu þar fyrir og fundu mannslík. Hafði hinn liðni lagzt þar fyrir og sofnað þar síðasta blundinn. Við barm hans var brennivínskútur, og var dreypifórnin nær upp gengin. Mennirnir fluttu hinn dauða til greftrunar að Reykjakirkju. Þegar líkið var fært úr fötunum, kom í ljós, að innan í fóðrinu á undirtreyju hins látna var fal- inn silfursjóður. Var peningunum raðað undir fóðrið og vand-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.