Morgunn


Morgunn - 01.07.1974, Síða 35

Morgunn - 01.07.1974, Síða 35
DULARGÁFUR OG DULTRU 33 sem hann veitti henni í bamsnauð, og hafi hún mælt svo um, að: grip þessum skyldi fylgja lækningamáttur. Þo.rleifur á að hafa eignazt grip þennan og sútt til hans hina dásamlegu lækningagáfu sína. Hvað sem hæft er í sögunni run hringinn gúða, þá held ég, að okkur 20. aldar mönnum þm-fi ekki að blandast hugur um, að á bak við Þorleif í Bjarnarhöfn stúðu þroskaðar verur frá æðri tilverusviðum, sem ávallt hafa verið og eru enn tilbúnar að hjálpa og likna hrjáðu mannkyni og leita ávallt eftir hæfilegum farvegum fyrir hjálp sina, þar sem þá er að finna. Á 20. öldinni eru fjölmörg dæmi rmi dulræna hæfileika, sem eru ykkur kunnari en svo að nöfn þurfi að nefna. Ég vil þú aðeins leyfa mér að nefna hér einn draum- spakasta Islending, sem sögur fara af á seinni öldum, Hermann Júnasson, alþingismann á Þingeyrum, sem lézt árið 1923 og skrifaði mikið um dulræna reynslu sina og slík mál yfirleitt, og vísast þar til búka hans: Draumar, útg. 1912, og Dulrúnir, sem út kom 1914. Múðir mín, Ingibjörg Júsafatsdúttir, var mjög dulræn og dreymdi hana oft merkilega drauma, sem greinilega komu fram. Mig langar til að Ijúka máli mínu með því að segja frá einum þeirra. Foreldrar mínir bjuggu þá að Söndum á Borg- areyju í Skagafirði. Snemma á þorra árið 1925 dreymir niömmu, að henni þykir hún vera stödd suðvestan við tjörn þá, er Stúratjörn var nefnd. Ekki gerði hún sér grein fyrir um- hverfinu að öðru leyti en því, að henni fannst allt vera úhugn- anlega grátt og eyðilegt. Einhver úþægileg einmanakennd greip hana, hún horfir til Blönduhlíðarfjalla, og alls staðar var sama grámúskan. Henni verður litið í útnorður og sér hún þá koma á fleygiferð utan bakkana, kerlingu, sem stefnir til henn- ar. Þegar hún nálgast hana, verður hún mjög úttaslegin, og hennar fyrsta hugsun er, að við bræðurnir séum einir heima. Henni finnst hún komast fram fyrir kerlinguna og reyna að varna henni að komast til bæjarins, en þá bregður svo við, að kerling snýr sér að henni og ætlar að grípa til hennar. En þá finnst mömmu sér vaxa svo afl og kjarkur, að 'hún stendur hnarreist fyrir framan hana. Kerlingu virðist bregða svo illa 3
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.