Morgunn


Morgunn - 01.07.1974, Page 44

Morgunn - 01.07.1974, Page 44
42 MORGUNN Kristur eru báðir fulltrúar þess sama, Solar Logoi: Báðir kenna einn og sama boðskap; en kjarninn í kenningum Buddha er speki, en í kenninffum Krists kœrleikur. En meðal okkar mannanna er ekki aðalatriðið hvaða stofn- anda hvor þessara trúarbragða viðurkennir, heldur hitt, í hverju sá andi birtist, sem við vestrænir mejin nefnum krist- inn dóm.“ Getið þér undrazt, vinur minn, þótt ég ungur maður, tæp- lega tvítugur þegar þetta gerðist, yrði hugfanginn af hinum sterka persónuleika fræðara mins. Þá skýrir Mikael Ejrre frá því, að hann hafi ætlað sér að skrifa í ritgerðarformi eða söguágripi kenningu þá eða heim- spekikerfi það sem hann hafði numið. Og einkum kvaðst hann hafa ætlað sér að skrifa sögu um Island hið sálfrœðilega chakra veraldarinnar“. En aðrar ástæður og önnur skyldustörf öftruðu því. Hann hafði setzt að í Messína á Sikiley og kvænzt þar. En það var ekki fyrr en nokkrum árum síðar, að hann fékk tækifæri til þess að heimsækja löndin við austanvert Mið- jarðarhaf. 1 það skipti rannsakaði hann ýmis merkileg rit í bókasöfnum Aþenu, Saloniki og Miklagarðs og skrifaði margt upp úr þeim. Hér var Mikael Eyre eins og endranær á höttun- um eftir efni um landið, sem hann aldrei gat gleymt, Island. I Saloniki kynntist hann prófessor nokkrum frá Armeníu, sem sýndi honum merkilegt og sjaldgæft handrit frá 1740. Höfundur þess var hinn frægi franski kristsmunkur og trú- boði faðir Antoine Gaubil, sem var mestur allra fræðimanna sins tíma í kinverskum efnum og einn þeirra fjögurra manna, sem fyrst kynntu Evrópu Kinaveldi. Vildi Mikael eignast hand- rit þetta, en þess var enginn kostur. Hann fékk aðeins að skoða það í viðurvist prófessorsins. Hefði þó verið betur að svo hefði farið, þvi að þessi vesalings maður var drepinn i einni hinna skipulögðu ofsókna á hendur Armeniumönnum i Saloniki þ. 29. april 1903. Var hús hans jafnað við jörðu og allar eigur hans miskunnarlaust eyðilagðar. I þessu handriti var þess getið samkvæmt kínverskum sögn- um, að lífið hefði fyrst átt upptök sín á þessari fjarlægu eyju,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.