Morgunn


Morgunn - 01.07.1974, Side 52

Morgunn - 01.07.1974, Side 52
50 MORGUNN undir manna sótt fundi hans fyrr eða síðar og þar sem íbúatala Islands er aðeins rúmlega 200.000 er þetta fólk orðið allstór hluti þjóðarinnar. Enginn fundarmanna var hins vegar per- sónulega kunnugur Hafsteini og hann þekkti engan þeirra. Að undanteknum tveim persónum þekktu þeir, sem sáu um til- raunina ekki fundarmenn áður en þeir tóku þátt í tilrauninni. Við völdum fyrstu tíu Islendingana, sem buðu sig fram sem sjálfboðaliða i tilrauninni. Við fengum nöfn þeirra hjá íslenzk- um fyrirtækjum í New York eða hjá íslendingum, sem hjá þeim starfa. Síðdegis þann dag, sem tilraunin var gerð, söfnuðust fundar- menn fyrst saman í bókasafni A.S.P.R. þar sem við hittum þá báðir og skýrðum út fyrir þeim hvernig tilrauninni væri hátt- að. Síðan kom Hafsteinn frá íbúð sinni á fimmtu hæð bygging- arinnar og hann og Erlendur Haraldsson (E.H.) settust saman í tilraunaherberginu (á ‘hæðinni fyrir ofan bókasafnið) bak við ógagnsætt tjald. Þetta tjald skildi miðilinn og E.H. frá um það bil helmingi tilraunaherbergisins, þar á meðal dyrunum. Þann- ig gátu hvorki Hafsteinn né E.H. séð þá, sem inn komu eða fóru frá ytra helmingi herbergisins. Samkvæmt ósk Hafsteins var herbergið hálfmyrkvað. Ian Stevenson (I.S.) var í bókasafninu og skrifaði hjá sér nöfn og heimilisföng fundargesta og ákvað af handahófi í hvaða röð þeir kæmu inn í tilraunaherbergið. (Hafsteinn og E.H. fengu ekki að vita um þessa röð fyrr en seinna). Síðan fór I.S. með fundargestina, einn og einn í einu inn í tilraunaherbergið þar sem þeir settust nálægt dyrunum, þannig að áðurnefnt tjald, sem náði yfir þvert herbergið og niður i gólf, skildi þá frá miðlinum og E.H. Með því móti sáu miðillinn (og E.H.) og fundarmenn ekki hverjir aðra. Áður en I.S. fór með fundarmann inn í herbergið brýndi hann fyrir honum að tala ekki á fundinum og lét hann fá tvo eyrnatappa til þess að stinga í eyrun. Þegar hann var setztur hjálpaði IS. honum að setja á sig stereo-heymartæki. Þegar Hafsteinn talaði hlustaði fundarmaðurinn á Klarinettukonsert eftir Mozart, sem \ar leikinn frekar hátt. Áður höfðum við
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.