Morgunn


Morgunn - 01.07.1974, Síða 62

Morgunn - 01.07.1974, Síða 62
60 MORGUNN fer úr herberginu og sá næsti kemur. Hvað sem þessu veldur kann það af stafa af einhverjum ruglingi um sambandið milli þeirra framliðnu, sem hann skynjar, og fundarmanna, sem þeir eru skyldir. Við vonumst til þess að yfirstíga þennan erf- iðleika í næstu tilraun okkar þannig að lengra líði milli funda einstakra fundarmanna, svo að tími gefist til þess að „losna við“ hið látna sambandsfólk, eða hugarfóstur miðilsins — hvort sem réttara kann nú að vera. GuSmundur Halldórsson þýddi. Þegar ég var dS lesa guSfrœSi í háskólanum, fannst mér ég verfia aó kynna mér allt þaS, sem menn vissu, éSa þótlust vita, um þessi mál. Ég las þær bækur, sem ég náSi í um spiritual- isma og var oft á fundum méS miSlum undir góSri stjórn þeirra Einars H. Kvarans rithöfundar og Haralds Níelssonar pró- fessors. Þá var efnishyggjan, materialisminn, í sínu mesta veldi, og allt tal um andahyggju og andlega krafta éSa yfirskilvit- lega hluti þótti hábiljur einar, og barnaleg trúgirni áS Ijá slíku eyra. Orkukenningin var enn ekki komin til sögunnar, og margir „vísindamenn“ tóku þá ekki mark á öSru en því, sem mælt varS éSa vegiS á þau tæki, sem þái voru þekkt. Þeir fullyrtu sumir meira áS segja, aS ekkert annaS gæti veriS til. Og hrœddur er ég um, aS sumt af því, sem visindamenn sögSu og ritiíSu á áirunum 1910—1920, þætti ekki góS vísindi nú á dögum. Svo mjög hefur heimsmynd vísindanna breyzt frá því, sem var. Scra Ingimar Jónsson, fyrrverandi skólastjóri, í ritgerðinni LeitiS aS mannssálinni.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.