Morgunn


Morgunn - 01.07.1974, Síða 64

Morgunn - 01.07.1974, Síða 64
62 MORGUNN Og annars staðar segir ræðumaður: „Þegar Islendingar námu vesturströnd Winnipegvatns sunn- anverða, var landið ómælt og að mestu leyti fyrir utan lög og dóm. Svo langt norður náði Manitoba-fylki þá ekki. Landið nefndist District of Keewatin og var háð landsstjórn- inni i Kanada einni. Þegar hinn fyrsta vetur mældu Islendingar sjálfir landið og skiftu því i hújarðir eftir lögum þeim, sem um það gilda hér í álfu. Hinn næsta vetur 1877 gerðust þau tíðindi, er ég hygg einsdæmi vera munu í nýbyggðum Vesturheims. Ný- lendulýður þessi hinn íslenzki stofnar nokkurs konar lýðveldi hér á vatnsbakkanum. Lýðfundir eru haldnir og stjórnarfyrir- komulag ákveðið. Img eru samin fyrir nýlenduna. Henni er skift í sýslur (byggðir), kosnir sýslumenn eða byggðastjórar í hverri sýslu og sýslunefnd (byggðaráð). Yfirstjórn nýlend- unnar er í höndum nýlenduráðsins, en það skipa byggðastjór- arnir fjórir og yfirmaður sá, er þingstjóri nefndist (governor). Það a>ðsta embætti skipaði Sigtryggur Jónasson. Einhvern tíma kemur sú tíð, að í sögu Kanada verður frá þessu skýrt sem einhverjum einkennilegasta og aðdáanlegasta viðburði í sögu landsins á landnámstíð.“ Þannig komst dr. Björn að orði í þessari merku ræðu sinni. Dr. Björn hafði sjálfur flutzt vestur um haf með foreldrum sínum 1877. Hann varð doktor í guðfræði, prestur í íslenzkum söfnuði og áhrifa- og afkastamikill ritstjóri. Nokkrum árum eflir að þessi einstaka lýðveldisstofnun ís- lendinga þarna vestra átti sér stað, var Keewatin, og þar á meðal Nýja Island tekið inn í Manitoba-fylki. Og þar með var endir bundinn á hið einkennilega íslenzka þjóðskipulag innan Kanada. Vestur-Islendingar réðu nú ekki lengur yfir neinni stjórnarskrá og á landsmál gátu þeir ekki að sinni haft nein veruleg áhrif. Til þess voru þeir of fáir. Þar af leiðandi snerist tilhneiging þeirra til skipulagsbundins félagsskapar mest að kirkjumlum. En í þeim málum hefur komið fram svo mikil röggsemi og ósleitileg barátta fyrir samheldni um trúar- skoðanir þeirra, að hverjum sanngjörnum manni hlýtur að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.