Morgunn


Morgunn - 01.07.1974, Qupperneq 70

Morgunn - 01.07.1974, Qupperneq 70
68 MORGUNN Hún hafði orðið þeirrar náðar aðnjótandi, að geta orðið sjúkum að liði, þegar læknavísindin höfðu gefizt upp. En hún var svipuð starfsbróður sínum, Einari á Einarsstöð- um að því leyti, að hún vildi sem allra minnst láta bera á þeim góðverkum sem hún vann í kyrrþey. Það væri henni því ekki að skapi, að farið væri að telja hér upp afrek hennar í huglækningum, enda var hún óþreytandi að benda á þá staðreynd, að það væri ekki hún sem lækninguna veitti, heldur framliðið fólk. Hún væri einungis farvegurinn sem hinn andlegi kraftur streymdi í gegnum frá öðrum heimi til sjúklingsins. Þetta er vafalaust alveg rétt. En ég hygg að óhætt sé að bæta því við, að slíkt streymi heilsubætandi krafts er útilokað nema gegnum hreinan farveg. Og það var einmitt aðalviðfangs- efni þessarar fágætlega sálrænu konu, að hreinsa þennan far- veg, sem hún sjálf var. Hún hélt honum hreinum með kær- leiksríkum hugsunum sínum til allra þeirra sem þjáðust og til hennar leituðu. Margir sjúklingar hennar munu kannast við það, að þeim fór strax að líða betur, þegar þeir komust í nánd við persónu hennar. Þá komust þeir inn í blik hennar eða áru og fundu vermandi geisla góðleikans streyma um sig. Jónínu líður áreiðanlega vel nú, þótt ekki væri nema fyrir ástríkar og þakklátar hugsanir allra þeirra mörgu, sem hún gat hjálpað í nauð, þegar öll von virtist úti. Jónína fékk sinn fulla mæli af örðugleikum og andstreymi í þessu lífi, eins og flest okkar hinna. En hún lærði að stand- ast þessar prófraunir og auka með því manndóm sinn og þroska. Jónína mun halda áfram starfi sínu í þágu þeirra sjúku. Megi guðs blessun fylgja henni á þeim ljóssins vegum. Þegar þörfin var mest var henni send sú stoðin sem dugði henni til þess að geta sinnt hinu blessunarríka lækningastarfi. En það var eiginmaður hennar, Jón G. Lúðvíksson, sem aldrei vék frá hlið hennar til hinztu stuhdar. Hann var rétta stoðin: þroskaður maður og góðgjarn.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.