Morgunn


Morgunn - 01.07.1974, Síða 82

Morgunn - 01.07.1974, Síða 82
80 MORGUNN ræns eðlis, að minnsta kosti, ef miðað er við líf venjulegra manna hér á jörðinni. Þetta tvennt, sem nú hefur nefnt verið sem aðaleinkenni á vigslu dauðans, hin ljúfa lausn og hinn nýi skilningur á hinu andlega eðii tilverunnar, er hvort tveggja svo mikils virði, það er alltaf ávinninguv að deyja. Þó verður ávinningurinn að sjálfsögðu því meiri, sem maður hefur lifað andlegra lífi, áður en hann hafði vistaskiptin, og kemur þar margt til greina, sem hér er ekki unnt að rekja. En það ætti að vera ljóst af því, sem hér hefur sagt verið, að það er miklu fremur ástæða til að fagna dauðanum en að óttast hann. Hin réttu tákn hans eru ekki hauskúpa og krosslagðir leggir, heldur vængir og blátt himinhvolf. — Er það eitthvað óttalegt að fá vængi, — það er að segja hætta að vera staðbundinn og verða frjáls? Er það kvíðvænlegt að standa allt í einu undir víðari og blárri himni, — það er að segja, að öðlast nýjan skilning á hinu andlega eðli tilverunnar og innri rökum? — Er það eitthvað hræðilegt að hrinda svefni hinnar líkamlegu nætur — og vakna við geisla- koss nýs dags, — dags sálarinnar? — Er það eitthvað voðalegt að hverfa — ef til vill frá inni- haldslitlu og óskáldlegu hversdagslífi — inn í nýtt ævintýri, sem er samið af lífinu sjálfu og ekkert skáld er nógu mikið skáld til að yrkja? —- Sumir menn segja, að vér eigum ekki að hugsa um dauð- ann. Satt er það, að svo mikið má að þvi gera, að úr verði eins- konar sálsýki og athyglin dragist um of frá starfi og striði líðandi stundar. En vissulega höfum vér öll gott af því að hugsa um dauðann við og við á skynsamlegan hátt — minn- ast þess öðru hverju, að einhvern tíma eigum vér að hverfa frá öllu veraldarvafstrinu, — matarstritinu, mannvirðinga- braskinu, skemmtanahringiðunni, og standa andspænis hinum mikla Vígjanda, sem spyr ekki um annað en það, sem vér eig- um í oss sjálfum. Mætti þá svo fara, að augu vor opnuðust bet- ur fyrir því, sem raunverulegt gildi hefur í lífinu og er þess vert, að fyrir það sé lifað. Það er einkennilegt, en samt er það satt, að hinir björtu og fögru litir h'fsins verða ennþá fegurri
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.