Morgunn


Morgunn - 01.12.1974, Blaðsíða 7

Morgunn - 01.12.1974, Blaðsíða 7
FllELSARINN í JÖTUNNI; ORMURINN Á GULLINU 85 allskonar óréttvísi, saurlifis, vonzku, ágirndar, illsku, fullir öf- undar, manndrápa, þrætugirni, svika, illmennsku; illkvitnir, bakmálugir, guðshatarar, smánarar, drambsamir, sjálfhælnir, hrekkvísir, foreldrum óhlýðnir, samvizkulausir, tryggðrofar, ræktarlausir, ósáttgjamir, ómiskunnsamir“ (29.—31. v.). Þetta er yfirskriftin frá Páli postula yfir mannfélaginu á hinni svo kölluðu gullöld hins forna Rómaveldis. Þetta eru lýsingar- orðin, sem heilagur andi leggur Páli i munn til þess að ein- kenna með líf og hugsunarhátt þeirra aldar manna svona almennt. Það var gullöld þá í heiminum í meira en einum skilningi. Vísindi, iþróttir og bókmenntir stóðu þá á hæsta stigi meðal Rómverja, og ríkismannadýrðin rómverska með sínu feykilega auðsafni og glóanda gulli var þá i sínum fyllsta blóma. Meiri hlutinn af almenningi var að visu ánauð- ugir þrælar, sem fremur voru taldir til dýraflokks en reglu- legra manna. En þessir „reglulegu menn“, þeir voru menn gullaldarinnar. Og gullaldarmönnunum lýsir postuliim eins og vér höfum heyrt. Hann gengur alveg fram hjá hinni gylltu dýrð samtíðar sinnar. Hann lætur rétt eins og hann sjái hana ekki; en hann afhjúpar orminn, hinn eyðanda orm, sem lá á gullinu og sem langa-lengi hafði verið að vaxa þar, þangað til hann var nú orðinn svo voðalega stór, að hann gat naumast stærri orðið. Hin siðferðislega spilling i mannfélaginu rómverska liafði alltaf verið að magnast eftir þvi sem hin vaxandi menntan færði mönnum heim sanninn um það, að goðasögur og trúar- fræði heiðindómsins væri ekkert annan en æfintýri. Gullaldar- menntanin rómverska gerði út af við hina heiðnu trú, og af þvi að hún gat ekkert sett í staðinn, eins og menntanin, hversu háu stigi sem hún nær, aldrei getur fyllt pláss tn'iarinnar, þá rotnaði gullaldarlýðurinn meir og meir í siðferðislegu tilliti. Fjöldinn hugsaði yfir höfuð um ekkert annað en að njóta lífsins, en fann þó allt af öðru hverju til þess, að lifsnautnin fullnægði eigi innstu þrá sálarinnar. Og einstöku djúpt hugs- andi menn aldarinnar, eins og t. a. m. hinn frægi sagnrit- ari Tacitus, sáröfunduðu þjóðirnar, sem ósnotrar voru enn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.