Morgunn


Morgunn - 01.12.1974, Blaðsíða 11

Morgunn - 01.12.1974, Blaðsíða 11
FMXSARINN í JÖTUNNI; ORMUIUNN Á GULLINU 89 sem gefið hafa sig her materialismus aldar þessarar á vald, hefði enga freiting til að sigla undir fölsku flaggi kristilegrar tniarjátningar. En þessu er alls eigi svo varið. Til þess er ein- mitt hér ákaflega mikil freisting. Að heyra kirkjimni til, ganga undir einhverri kristindómsjátning hefir stór-mikla þýðing fyrir menn í þessu landi í borgaralegu tilliti, þannig að það er margfalt hægra að komast hér upp til metorða og tignar, ná trausti almennings til að styðja sig til embætta, fyrir þann, sem kallaður er kristinnar trúar, heldur en þann, sem undir engri shkri trúarjátning gengur. Kirkjan með öðr- um orðuni er hér, þótt hún sé ekki nein ríkiskirkja, miklu fremur en í flestum öðrum mannfélögum ofan á í almenn- ingsálitinu. Og þá liggur í augum uppi, að í öðru eins lýð- stjórnarlandi eins og þessu er freisting fyrir þann, er ná vill stuðningi frá ahnenningi til borgaralegra embætta og ann- arrar veraldlegrar upphefðar, en sem i lífsstefnu og andlegri skoðan stendur utan kristninnar, að ganga í orði kveðnu undir kristnu nafni, gjörast að nafninu limur kristnmnar. Og svo verður niðurstaðan, að kirkja þessa lands, engu síður en ann- arra landa kirkja, verður einatt svo full af Faríseahætti, að út af flóir, að mammonsþjónusta og materialismus getur svo sorglega vel þrifizt í hinni frjálsu kirkju þessa frjálsa lands. Einskis lands þjóðlif á þessari öld líkist víst eins mjög hinu fornrómverska þjóðlífi eins og hið ameríkanska. Hinn róm- verski styrkur og hamhleypu-dugnaður er hér. Þegar um hin amerikönsku stórstig í verklegum framkvæmdum er að ræða, hina nærri því æðisgengnu framsókn fólks hér til auðsafns og veraldlegrar stórmennsku, þá er eins og hinir fornu Róm- verjar sé á ný komnir fram á sjónarsvið heimsins. En hin svarta hlið af rómverska þjóðhfsandanum sýnir sig líka hér, því materialismus með viðlika rotnunareinkennum eins og þeim, er tilfærð voru hér að framan úr 1. kap. Rómverja- bréfsins, hefir greinilega voðalega voldugt ríki í hinu amerí- kanska þjóðlifi, oft, hra’ðilega oft, og viða undir flaggi krist- innar trúar. Inn í þessar andlegu hættur, sem þetta land frelsis og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.