Morgunn


Morgunn - 01.12.1974, Blaðsíða 77

Morgunn - 01.12.1974, Blaðsíða 77
SONUR SÓLAR 155 frá timum Ekn-Atons, liefur verið að sýna dýrð hins nýja sól- guðs og konungsfjölskyldunnar. En það er gert með algerlega nýjum hætti í egypzkri list. Áður tíðkaðist að sýna konunginn sem guð, er færði föður sínum Amon-Ra fórnir, vó fjendur sína eða sat í alvarlegri tign í hásæti sínu. Það sást aldrei bros leika udi þjóðhöfðingjans varir, sem virtust einungis gerðar til þess að gefa fyrirskipanir. En Amama-listin stendm' okkur nútíma- fflönnum miklu nær hjarta, því þar er lögð áherzla á hinar mannlegu hliðar faraós. Hér koma fram myndir af brosandi fjölskyldu, föður, konu og börnum. Oft sést Ekn-Aton með arminn utan um hina fögru drottningu sína, Nefertítí, en slíkt var algjört nýnæmi í egypzkri list. Þannig hafði andi hins nýja faraós einnig umbyltandi áhrif a listina, leysti hana úr fomrnn viðjum, gaf henni byr undir báða vængi. Á 15. ríkisstjóraarári sínu byrjaði Ekn-Aton að láta byggja gröf sina, en verkinu var aldrei lokið, og likami hans var að lok- Wn lagður til hvíldar í grafhvelfingu móður hans, og þar fannst hann árið 1907. Siðustu tvö ríkisstjórnarár Ekn-Atons voru honum að ýmsu leyti ár vonbrigða og erfiðleika. Trúarbrögðin sem hann hafði stofnað, áttu sífellt í vök að verjast fyrir hinni voldugu presta- stétt Amons. Það voru ekki nema nokkrir hinna gáfuðustu Egypta, sem skildu hvað hann var að reyna að kenna. Heimur- mn var ekki reiðubúinn að veita kærleikskenningunni viðtöku. ftg ofan á þessar áhyggjur bættist ófriðarhættan. Innrás Hittíta í Sýrlandi var upphafið sem boðaði endalokin. Nú hófust sam- særi, og lénsríkin, sem ætluðust til verndar af Egyptum, sendu hjálparbeiðnir sínar án árangurs. Landsljóramir sárbáðu um hjálp gegn innrsarmönnum og svikuium, en Ekn-Aton neitaði að senda her og vopn. I huga þessa draumlynda konungs var Aton liinn eini faðir allra manna, og þessi eilífi guð gat ekki lagt blessun sína á stríð og rán. I þessum efnum stóð faraó fastur fyrir, en sú festa barg engu. Borgir hans vom unnar. Smátt og smátt dró úr tekjum ríkisins, þvi landstjórar hans höfðu engin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.