Morgunn


Morgunn - 01.12.1974, Blaðsíða 82

Morgunn - 01.12.1974, Blaðsíða 82
160 MORGUNN og staðfesting þeirra dyggða, sem ljómi sólarinnar táknaði. Þetta virtist vera grundvöllur hinnar spámannlegu kenningar. Hans var að visa veginn. Þá gerði Ekn-Aton aðra mikilvæga uppgötvun. Hann fann leyndardómirm að lifa i Aton. (Líkt og við tölum um að lifa í Kristi). Er hann fann nærveru alföðurins i sjálfum sér, þá reyndi hann að lifa sem persónugervingur þessa innra ljóss. Hjarta hans sjálfs varð hin skínandi ásjóna sólarinnar. Sérhver hugsun hans og athöfn varð að gefa líf, eins og hinar ótal hend- ur sem hann setti á geisla Atons. Hann viðurkenndi ekki aðeins sannleikann, heldur tileinkaði sér hann; gerði sjálfan sig þann- ig ábyrgan fyrir sínum hluta af skínandi dýrð Atons. Eitt atriði er mjög eftirtektarvert í skilningi Ekn-Atons á guðdómnum. Amon-Ra var himneskur konungur og urðu allir menn að lúta vilja hans. En Ekn-Aton hafnaði guðlegri harð- stjóm. Það var skoðun hans, að lögmál Atons streymdi gegn- um konunginn. Hann lifði í lögmálinu og það i honum. Skiln- ingur en ekki hlýðni við trú hans; því við óttumst það sem við hlýðum, en elskum það sem við skiljum. Hann lauk upp hjarta sínu í ást til Atons og fann fullnægingu friðar í alheimskær- leikanum, sem allt umvefur með máttugri návist sinni. Ekn-Aton var of mikið stórmenni fyrir sína tíma, og það er eftirtektarvert fyrir okkur, að enda þótt nú séu liðin 3300 ár, er hann enn jafnvel of stór fyrir nútimann. Kristninni hefur ekki tekizt að láta drauma hans rætast. Milljónir kristinna manna líta enn á Guð sem hinn afbrýðisama föður heimsins, eins kon- ar Jahve, tilbiðja guð harðlyndis og duttlunga, eins konar himna-harðstjóra. Aðeins tiltölulega fáir dulspekingar hafa séð gegnum blæjuna og fundið raunveruleikann. Gyðingar, Mú- hameðstrúarmenn og Hindúar hafa enn ekki fundið samnefn- arann. Hve margar aldir þurfa að líða áður en menn finna Guð friðarins, sem elskar öll börn sín, og hve langur timi þarf að líða áður en börn hans öðlast þá vizku og það liugrekki, að geta fórnað lifi, auðæfum og valdi þeim anda kærleikans, sem streymir gegnum hvert atóm í veröldinni?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.