Morgunn


Morgunn - 01.12.1974, Blaðsíða 56

Morgunn - 01.12.1974, Blaðsíða 56
134 MORGUNN Móðir hennar er þar sem hver önnur ambátt höfðingjans, háð kröfum hans og tillitsleysi og niðurlægingu, að engu metin, og dóttirin hefur ekkert af henni að segja sem móður fremur en af hinum konunum. Faðir hennar á engan son og hana eina barna lifandi, hún er sem aðrir háð duttlungum hans og kenjum, ýmist ástríðufullu dálæti og eftirlæti eða miskunarlausri harðýðgi og kúgun; og þessi kona venst á og lærir að vera kæn og undirförul eins og það fólk, sem hér er yfirleitt um að ræða, og að hinu leytinu þóttafull og drembi- lát. Þegar hún nú kemst á vald þessa mikla kastalahöfðingja, þar sem allt og allir verða að lúta valdi hans og vilja, mætir henni erm lrið sama og í föðurgarði, nema í enn fyllra mæli: grimmd og eigingirni og kúgun og ræfilsskapur spillts og ruddalegs sonar húsbóndans, sem ekki þorir þó að sýna henni neina áleitni vegna ótta við föður sinn. Þessi aðstaða hennar vekur nú og nærir með henni það, sem sáð hefur verið í skap hennar í föðurgarði, og hún hefur tiltölulega lítið þurft á að halda: slægð, undirferli og kænsku. Hún mætir óskum hús- bóndans alltaf með þegjandi kulda og ástleysi, með slóttugu hlutleysi, rétt eins og hvorki hann né hún væru til í veru- leikanum, en undir með föstum ásetningi að myrða þá feðga báða með eitri við fyrsta öruggt tækifæri. Eins og áður er getið, sé ég þar sem höfðinginn er í her- ferð eitthvað vestur á bóginn, að herflokkur flykkist að hon- um, ýmist sem riddaralið eða fótgöngulið, vopnaðir öxum og spjótum og ýmiskonar vopnum, sumpart að mér virtist úr steini, en sumpart af einhverskonar málmi. Karlmennina sá ég ekki eins greinilega og konumar, þeir voru áþekkir þeim á hörundslit, upp og ofan meðalmenn, líkt og nú gerist, ýmsir í hærra lagi, aðrir í lægra lagi og að mér virtist ekki eins til- komruniklir og konumar. Þessir karlmenn virtust ekki hafa annað fyrir stafni en herferðir, heimamenn og verkamenn voru mér ekki sýndir. Höfðinginn og hermenn hans störfuðu að blótum og guðadýrkun; var blótstallur þeirra norðaustan í fjallinu og blasti þar gegn morgun og austan sól, þar sem guðir þeirra vom sólin og lýsandi himinhnettir. Þeim vom
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.