Morgunn


Morgunn - 01.12.1974, Blaðsíða 37

Morgunn - 01.12.1974, Blaðsíða 37
DRAUMAR OG SKYGGNX 115 stólarminn lxægra megin við ])ig, ásarnt ungum manni, senx hefur mjög mikinn ættarsvip af þér“. Þar þekki ég Jóhann son okkar, er lauk jarðvist sinni 2 árum á undan móður sinni 36 ára gamall, „en vinstra megin við þig stendur hið áður umgetna ungharn, en sýnir sig íxú jxroskaðan mann“ og hx'rn lýsir útliti hans, svo nákvæmlega, að ég get mjög vel greint ættarsvip af hérvistar systkinum hans og segir jafnfranxt aldur hans eftir okkar tímatali 45 ára og kom það rétt lxeim við fæðingardag hans og ár, sem var 1. júní 1905. Þann 4. marz sama ár, er ég aftur staddur hjá fi’ú Þórdísi J. Carlquist en hitti ekki frú Ragnhildi Gottskálksdóttur. Ég sat góðan tíma hjá frú Þ. C. og spjallaði um daginn og veg- irm. Að þvi búnu fór ég Ixeim, snæddi kvöldverð, og setlist fyrir í herbergi mínu. En er ég hafði setið og lesið góða stuixd, er hringt i talsímann, þar talar frú Ragnliildur Gottskálks- dóttir og spyr hvort ég nenni að konxa og taia við sig. Ég hregð við skjótt og þegar ég kem tekur frúin á móti mér í forstofunni og segir. „Hér er stödd kona þín og fagnar komu þinni og sýnir sig í brúðarskarti og Ixeldur á hlómi í hend- inni“; lýsir lxún hexmi og klæðnaði mjög nákvæmlega og spyr jafnframt, hvernig lxún hafi verið klædd, þegar við gift- um okkur. Sagði ég, að hún liefði vcrið klædd í venjulegan dökkan kjól. Frúin skýrir mér svo frá því, að húix hafi séð konu mína öðruhverju allan eftirmiðdaginn, en þegar leið að kvöldi hafi sér fundist, að hún hafa svo mikinn áhuga fyi’ir að geta náð sambandi við mig og álitið ekki rétt að verða ekki við bón hennar og nú væri hún mjög glöð. Þetta sýixist mér allt geta piýðilega staðist, því þessi dag- ur, 4. marz var 45 ársdagur frá því við vonxm vígð í hjóna- band. Og þau 42ár, sem við lifðum og störfuðum saman, var það vani okkar, að minnast lítilsháttar dagsins, því við töldum hann gæfuríkasta dag ævi okkar og þennan sama dag, sem og alla brúðkaupsdagana frá því hún hvarf frá xner inn í andaheiminn, keypti ég blóm og flutli heim í herbergi mitt, til minningar xim daginn og einnig þennan dag.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.