Morgunn


Morgunn - 01.12.1974, Blaðsíða 9

Morgunn - 01.12.1974, Blaðsíða 9
FRELSARINN í JÖTUNNI; ORMURINN Á GULLINU 87 Hið norska raunsæis-skáld Alexander Kielland, sem alveg virðist standa í anda fyrir utan kristindóniinn, en sem hefir ákaflega mikinn styrk í því að afhjúpa hin andlegu mein á þjóðarlíkama síns fólks, liefir meðal annars ritað átakanlega skáldsögu eina, sem eftir aðalpersónunni, er sagan hljóðar um, heitir Else. Það er ung stúlka, sem smádregst niður í syndir og svivirðingar, ekki fyrir þá sök, að hún væri svo vond í sjálfu sér, heldur af því, að vel metið og hátt standanda fólk lagði snörur fyrir hana, svo að hún var búin að sleppa sér og hálfsokkin áður en hún vissi af. Það voru úlfar í kristilegum sauðaklæðum, sem voru aðal-orsök 1il falls hennar. Endirinn á hinni raunalegu æfisögu hennar er það, að hún dauðhungr- uð og viti sínu fjær eitt kvöld — og það var nú einmitt að- fangadagskvöld jóla — var gripin i matvælaþjófnaði af lög- reglunni og dregin í dýflissu, þar sem liún rétt eftir sama kvöldið slokknaði út af. Svo kemur hjá skáldinu lýsing á jólahátíðinni og jólagleði hinna einstöku persóna og hins „heiðvirða“ mannfélags, sem höfðu steypt þessum vesalingi. Menn halda sín jól og syngja sína jólasálma eins og ekkert hefði í skorizt. — Það er herfilega nöpur heimsádeila — eða öllu heldur kirkjuádeila — þessi svo kallaða jólasaga Kiel- lands. Látum vera, að hún komi frá penna vantrúarinnar. Hún minnir þó engu að síður á það, hvílík skrípamynd af kristindómi trú og líf kirkjumannanna einatt er, hve voða- lega lágt vorrar aldar kristindómur oft og víða stendur, hve skerandi mótsögn er í því, að taka sér í munn lofsöng engl- anna út af endurlausnarevangeliinu og hafa þó samvizku til að drýgja hverja svívirðing sem vera skal. Þegar kirkjan gleymir því hlutverki sinu, að refsa syndum manna jafnt á háum stöðum sem lágum, þá lætur guð vantrúarmennina koma með sinn sára hirtingarvönd yfir sjálfa kirkjuna. Þeg- ar kirkjumennirnir sjálfir eru orðnir að rotnunaruppsprettu í mannfélaginu, þá er von að kirkjunni svíði undan vopnum vantrúarinnar. Að kristindómurinn verði eins og í þessari nöpru jólasögu Kiellands hafður fyrir skálkaskjól eða fyrir ábreiðu til þess
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.