Morgunn


Morgunn - 01.12.1974, Blaðsíða 89

Morgunn - 01.12.1974, Blaðsíða 89
í STUTTU MÁLI 167 sjá nema svartamyrkur. Fannst mér fólkið allt vera skelfingu lostið. Ég reyni að troða mér í gegnum mannþröngina í göng- unum og ég fer alla leið út á hlað. tJti var almyrkvað eins og áður sagði, en mér verður litið til suðvesturs, þar sé ég mynd á himninum, sem mér finnst vera af Jesú Kristi og hún kemur úr suðvestri til norðausturs. Maðurinn í myndinni var í fullum herskrúða, öllum loga- gylltum. Og ég þykist stíga fram á hlaðið, horfa gegn mynd- inni og segja. „Ég er ekkert hrædd, þetta er Jesús Kristur“. Draumurinn var ekki lengri. Ráðning Þessi draumur kom fyrr fram, en mig óraði fyrir. Sama ár snemma í júli var ég að sækja hross. Sé ég hvar kemur stúlka utan götumar, og að það er systir min. Bíð ég eftir henni og verðum við samferða suður göturnar. Vorum við fyrir neðan Gil, sem er næsti bær norðan við Hvamm, þegar allt í einu verður svartamyrkur i kring um okkur og ég heyri voða hávaða, það er eins og fjöllin séu að hrynja. Svo sjáum við eldglæringar og svo fer að hellirigna. Hryssumar sem við riðum á, fældust og við lágum i sin hvorum skorningnum. Þá segir systir mín: „Vertu ekki hrædd, þetta er bara skrugg- ur“. Ég hafði aldrei séð eða heyrt skruggur og var ekki nema von að ég yrði skelfd, því þetta voru mjög kröftugar skruggur. Þetta var árið 1919. II Þennan draum dreymdi mig 1922. Ég bjó þá á Gili í Fljót- um og átti þá tvö börn, tvær stúlkur, önnur hvítvoðungur en hin dálitið stálpuð. Mér fannst ég vera ein heima með bömin og er frammi i cldhúsi. Þannig háttaði til, að innan við eldavélina var smá skot, þar sem eldiviðnum var hlaðið upp. Þá finnst mér að 3 til 4 menn komi inn í bæinn og finnst mér að þeir ætli að gera okkur eitthvað illt. Ég fer inn í eldiviðarskotið og þá opnast þar veggurinn og ég ýti yngri stúlkunni út um gatið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.