Morgunn


Morgunn - 01.12.1974, Blaðsíða 91

Morgunn - 01.12.1974, Blaðsíða 91
í STUTTU MÁLI 169 svo sterk að ég grip uni úlnlið mannsins og kreisti svo fast að hnífurinn dettur á gólfið. Og þá vakna ég. RáSning Þessi draumur kom fram sumarið eftir. Þá fóru mislingar að ganga og sonur minn sem vann úti á Hjalteyri kom heim um helgi og var þá orðinn veikur af þeim. Lá hann heima og smitaði öll börnin mín. Sum urðu mjög veik, þó sérstak- lega tvan stúlkur og tvisýnt var um lif annarar um tíma. En þetta hafðist allt og fannst mér alltaf að allt færi vel, af þvi að mér tókst í draumnum að ráða niðurlögum mannsins. IV Árið 1939 dreymdi mig draum sem ég kallaði alltaf Hitlers- drauminn. Mér fannst ég vera stödd í gríðarstórum samkomu- sal. Salurinn var þéttskipaður fólki, sem mér fannst að væru Islendingar, þó þekkti ég engan. Fyrir miðjum stafni salaríns var upphækkaður pallur, á honum stóð maður, sem mér var sagt að væri Hitler og hélt hann á mannsmynd úr tré og fannst mér hún líkjast kínversku skurðgoði sem ég hafði séð. Mér líður illa þama inni og spyr hverju þetta sætti. Er mér þá sagt að Hitler ætli að láta okkur sverja sér trúnaðareið. En á sömu stundu finnst mér þytur mikill fara um salinn eins og af mikhim stormi og um leið heyri ég að eitthvað brotnar. Þá segir einhver að skurðgoðið hans Hitlers hafi brotnað, og það þurfi ekki að sverja honum eiðinn og gagntekur mig þá gleði mikil, svo og allt hitt fólkið. Þá heyrist Hitler segja-. „Ekki datt mér i hug að við yrðum að færa slika fóm“, og þá vaknaði ég. RáSning Þegar ég vaknaði þá fannst mér að Hitler hlyti að tapa, þó hann hefði þá unnið mikla sigra og ætti eftir að vinna fleiri. En þegar árin liðu og hann vann fleiri og fleiri lönd þá varð von min minni. En þó fór svo að lokum að hann tapaði eins °g öllum er kunnugt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.