Morgunn


Morgunn - 01.12.1974, Blaðsíða 28

Morgunn - 01.12.1974, Blaðsíða 28
106 MORGUNN inn um Runólf var birtur sem hluti af grein eftir Matthias Jóhannessen, að afdrifum Rimólfs sé lýst í annál, sem birtist í þessu bindi. 4. Eru til samtíða fundargerðir um óðurnefnda fundi Hafsteins? Skrifaði nokkur fundarmanna niður það sem gerðist á fundun- um, annaðhvort meðan á þeim stóð eða rétt á eftir? 5. Birtist frásögn um Runólf í tímariti brezka sálarrannsóknar- félagsins? Ef svo var, í hvaða tölublaði og árgangi? Ég vona að þér getið svalað forvitni okkar án þess að það sé yður mjög mikil fyrirhöfn. Ég hef haft mikla ánægju af að lesa bækur yðar. Ég vona að ég megi heyra frá yður mjög bráðlega. Með kærum kveðjum, Erlendur Haraldsson. Ég skrifaði honum aftur og svaraði eftir getu þeim spum- ingum, sem hann lagði fyrir mig. Hann talaði mikið um Mann Mannsson. En ég henti honum á altaristöfluna, sem sýnd var og enginn þálifandi manna vissi hvar var, en fannst síðar úti í Kaupmannahöfn, eftir tilvísun Hafsteins. Látin vera vísaði á hana. Hann skrifaði mér aftur og kvaðst koma heim til Islands þá um haustið og vildi fá að hafa tal af mér. Bað hann mig að koma sér í samband við Hafstein og formann sálarrann- sóknarfélagsins. Fór ég nú að undirbúa akurinn og talaði fyrst við Hafstein. Ég sýndi Hafsteini hréfin frá Erlendi. Hafsteinn tók þessu fálega í fyrstu, en sagði þó, að ég gæti látið sig vita er Erlendur væri kominn. Svo kom Erlendur til landsins og hringdi þá strax til mín. Við ákváðum daginn er hann kæmi til mín. Hann bað mig að reyna að ná sambandi við Hafstein og ég lofaði að gera það, sem ég gæti í því efni. En Hafsteinn er alltaf umsetinn, bæði af látnum og lifendum, og hann veit, að ég held, ekki sjálfur, hvem hann á að meta mest. Það fór eins og ég bjóst við, að ekki náði ég í Hafstein þann dag. En ég hét því með sjálfri mér að hann skyldi ekki ganga mér úr greipum. En mig langaði sannarlega að taka vel á móti þessum manni. Hann var sá eini Islendingur, sem stundað hafði dul-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.