Morgunn


Morgunn - 01.12.1974, Blaðsíða 40

Morgunn - 01.12.1974, Blaðsíða 40
118 MORGUNN eða séð myndir af, þær gengu í þrihyrndum odda, ein var fremst og virtist mér hún vera fyrirliðinn. Ég varð hugfang- inn af þessari sýn og gleymdi fyrra ævintýrinu. Ég stóð kyrr í sömu sporum, en þessi fylking leið hægt og virðulega í átt- ina til mín, en eftir því sem nær mér dró skýrðist allt fyrir mér. Én sá að þetta voru tíu stúlkur allar í sama búningi, hvitum sloppum með hvíta kappa á höfði. Þennan búning hafði ég þá aldrei séð, en síðar fékk ég að vita, við hvaða starfa konur nota svona búning. Ég fór smátt og smátt að greina andlitsfall þeirra og mér til stórrar undrunar þekkti ég fyrirliðann. Þar er komin Unnur Skúladóttir frá Skútu- stöðum en hinar bar ég engin kennsl á. Þarna varð fagnaðar- fundur og tókum við strax tal saman, en þá hurfu hinar mér sýn. Ég bauð henni inn í áður umgetna vinnustofu mína, hófust þar með okkur samræður, sem lutu að þvi, að við sammældum okkur til samfylgdar á lífsleiðinni. Lengra náði draumurinn ekki. En nokkrum dögum siðar atvikaðist ]>að að ég á einum sólarhring ákvað, sem sagt umhugsunarlaust, að fara um óá- kveðinn tíma til Noregs. Þar dvaldi ég í fjögur ár, kynntist þar stúlku, sem giftist mér þar, yfirgaf ættland sitt og fylgdi mér hingað heim og varð minn tryggur og öruggur föru- nautur í 42^/2 ár. Fæddi mér níu börn, hjúkraði mér með Ijúfu geði, bliðu brosi og mjúkum höndum i mörgum sjúk- dóms tilfellum mínum. IV FISKISKÚTAN Nokkru fyrir áramót 1913 dreymdi mig neðanskráð. Mér þótti hag minum vera þannig komið, að ég vera neydd- ur til að hætta starfsemi minni og loka vinnustofunni og sá engin úrræði til lifsframfæris fyrir mig og konu mína og 5 börn, annað en að ráða mig sem háseta á fiskiskútu, en sjó- ferðir hafa alltaf verið mér þyrair í augum, því þegar ég hef orðið að ferðast á sjó hefur mér liðið hálf illa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.