Morgunn


Morgunn - 01.12.1974, Blaðsíða 17

Morgunn - 01.12.1974, Blaðsíða 17
NVTT FORM MJÐII.Sl’UNDA 95 þessum efnum snerti, þá benti hann á, að þessi stærsti sam- komusalur landsins væri fullskipaður og fjöldi manns hefði þó orðið frá að hverfa. Hann sagði einnig til gamans, að í salnum væri staddur Þórarinn Pálsson frá Egilsstöðum, sem komið hefði i flugvél alla leið að austan til þess eins að vera viðstaddur þennan mikla skyggnilýsingafund Hafsteins. Já, þetta er nú meira áhugaleysið! Þá flutti Ævar R. Kvaran, ritstjóri MORGUNS erindi um Hafstein Björnsson og mikilvægi starfa hans i samtimanum. Þessi fjölmenni fundur var að því leyti frábrugðin slíkum fundum áður, að, Ijós voru ekki rökkvuS í salnum. En Haf- steinn hafði miðlisgleraugu sín hin dökku fyrir augun. Fundurinn tókst framúrskarandi vel, og skráði Æ. K. K. 160 nöfn sem Hafsteinn nefndi og var kannast við þau öll. Fyrirspumir frá fundarmönnum i sambandi við hinar fram- liðnu verur sem fram komu, voru margar og ítarlegar, en miðillinn svaraði þeirn öllum skýrt, skorinort og hiklaust að venju. Sjónvarpaö frá transfundi í Garðastræti. Það er svo að sjá, sem stjórnendur fréttastofu sjónvarpsins (deildarstjóri: séra Emil Björns- son) hafi engan veginn verið jafnviss um áhugaleysi Islendinga á miðlishæfileikum og framangreindur meiri hluti útvarpsráðs, því fréttastofan fór þess nú á leit við SRFl, að fá að taka sjónvarpskvikmynd af transfundi með Hafsteini Björnssyni í húsakynnum félagsins að Garðastræti 8, Rvk. Hafsteinn er nú orðinn ýmsu vanur um ytri skilyrði, þar sem hann hefur tmdirgengist hin ströngu próf vísindamannanna hjá Ameríska sálarrannsóknarfélaginu. Haim sýndi nú þann kjark, að láta kvikmynda hjá sér fund, þar sem hann er í djúptransi, við hin erfiðustu skilyrði. Ég nota liér vísvitandi orðið kjarkur, því það getur verið miðli i djúptransi stórhættulegt, ef liann verður fyrir verulegum truflunum meðan hann er utan líkamans. Fundur þessi hófst svo í litla fundarherberg- inu hans Hafsteins að Garðastærti 8, þ. 13. nov. kl. 15,15. Sitjarðar Hafsteins voru frú Þórdís, kona hans ErfiÖ skilvröi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.