Morgunn


Morgunn - 01.12.1974, Blaðsíða 66

Morgunn - 01.12.1974, Blaðsíða 66
144 MORGUNN í Evrópu. Hann var doktor í heimspeki, stærðfræðingur, stjörnufræðingur, líffræðingur, líffærafræðingur og sérfræð- ingur í málmvinnslu. Auk þess var hann uppfinningamaður og hafði hugboð um margar uppgötvanir, sem almennt eru taldar tilheyra nútímanum. f einu rita sinna Principia kom hann fram með kenningar um stjörnuþoku sexliu og tveim árum áður en La Place, og tuttugu og einu ári áður en Kant birtu skoðanir sínar. Nægir þetta raunar eitt til þess að tryggja hon- um tignarsæti í ríki vísinda og heimspeki. Og þó er enn ekki allt upptalið. Maður þessi var einnig ófreskur. Árið 1759 var hann staddur í Gautaborg og sá þá f}TÍr sér stórbruna, sem á sama tíma fór fram í Stokkhólmi í um 450 km fjarlægð. Hann lýsti bruna þessum í einstökum atriðum, hverju húsi sem brann fyrir sig og sendi þegar borgarstjóra Gautaborgar skýrslu um sýn sina. Þótti þetta, eins og nærri má geta all- kynlegt. En þó óx undrun manna enn meir, er í ljós kom við rannsókn síðar, að lýsing hans var algjörlega sannleikanum samkvæm. Maður þessi sá með öðrum orðum gegn um holt og liæðir, þegar því var að skipta. Síðar taldi hann sig fjórum sinnum hafa ferðazt inn í hinn andlega heim og skrifaði lang- ar og ýtarlegar lýsingar á lífinu eftir dauðann i rit sitt Leynd- ardómur himna og fleiri bækur. f nýjustu útgáfu ensku alfræðiorðabókarinnar er honum ekki veitt minna rúm en sjálfum Einstein, enda var hann sök- um ótrúlegrar þekkingar sinnar oft nefndur „Aristóteles Norð- urlanda“. Maður þessi var Sviinn Emanuel Swedenborg, sem var uppi frá 1688—1772. Ekki er ætlun mín að gera hann að umræðuefni hér, enda hef ég gert það i bók minni Gildi góð- leikans. En hins vegar kemur hann við sögu i því sem hér verð- ur frá sagt. Ekkja Hollendings eins, sem hafði átt heima í Stokkhólmi, hét frú Marteville. Hún var krafin um skuld, sem hún mundi með vissu, að maðurinn hennar hafði borgað. En hvernig sem hún leitaði, gat hún ekki fundið kvittunina. Meðan á þessu skuldaþjarki stóð tók konan sér fyrir hendur að heim- sækja Swedenborg. Hún gerði það ekki i því skyni að leita
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.