Morgunn


Morgunn - 01.12.1974, Blaðsíða 60

Morgunn - 01.12.1974, Blaðsíða 60
138 MOHGUNN vali fyrirbæra í skýrslur sínar, sem nú orðið skipta tugum þykkra binda. Við skulum nú fletta upp í þessum þykku doðröntum og rifja upp einkennilegt mál, sem finna má í skýrslum Brezka sálarrannsóknafélagsins í Lundúnum. Rek ég það hér i höf- uðdráttum. James L. Chaffin var bóndi í Davie-sýslu i Norður Karólínu í Bandaríkjunum. Var hann kvæntur og átti fjóra syni. Þeir voru þessir, taldir i aldursröð: .Tohn A. Chaffin, Tames Pinkney Chaffin, Marshall A. Chaffin og Abner Columbus Chaffin. Þann 16. nóvember 1905 skrifaði Chaffin gamli erfðaskrá sína, sem vai: löglega vottuð af tveim vitnum. Þar var kveðið svo á, að bændabýlið skildi þriðji sonurinn Marshall hljóta, og var hann jafnframt útnefndur skiptaráðandi. En ekki féll neitt í hlut ekkjunnar eða hinna þriggja sonanna. Nokkrmn árum síðar virðist hann hafa verið orðinn óánægður með þessa ráð- stöfun eigna sinna, og þann 16. janúar 1919 gerði hann nýja erfðaskrá, svohljóðandi: Eftir að hafa lesið 27. kapítula í Fyrstu bók Móse, þá lýsi ég, Tames L. Chaffin, yfir mínum síðasta vilja í þess- ari erfðaskrá, sem er eftirfarandi: Eftir að jarðneskar leif- ar mínar hafa hlotið sómasamlega greftrun, skal eignum mínum jafnt skipt milli fjögurra barna minna, séu þau á lifi, þegar ég dey. En sé eitthvert þeirra látið, skal hlutur þess, bæði fasteignir og stakir munir, renna til barna við- komandi. Og verði hún á lífi, verðið þið öll að sjá fyrir mömmu ykkar. Þetta er þá hinzti vilji minn og erfðaskrá. Því til staðfestu set ég hér undir nafn mitt og innsigli. Þann 16. janúar 1919, James L. Chaffin. Þótt þessi síðari erfðaskrá væri ekki vottfest, þá taldist hún samt gild samkvæmt lögum í Norður-Karólínu fylki, þareð hún var skráð með eigin hendi bóndans og næg vitni gátu stað-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.