Viðar - 01.01.1939, Blaðsíða 76

Viðar - 01.01.1939, Blaðsíða 76
70 GUÐMUNDUR HJALTASON tViðar tómstundum sínum farið til Reykjavíkur til að ná í bækur til lestrar. Snemma bar á því, að hann væri hneigður fyrir lestur, — var yfirleitt mjög fróðleiksfús alla æfi. Á þessum ferðum til Reykjavíkur komst hann í kynni við skáldin góðkunnu: Matthías Jochumsson, Steingrím Thorsteinsson og Benedikt Gröndal, og mun sú kynning hafa verið honum holl. Þótt þessir menn væru honum að ýmsu leyti hliðhollir, og greiddu fyrir honum að nokkru, þá sá enginn þeirra hvað með manninum bjó, heldur Jón Jónsson, sem þá var landritari, en tildrögin voru þau, er nú skal greina. Eigi mun Guðmundur hafa verið gamall, er hann tók að setja saman vísur, og því hélt hann áfram til æfiloka. Munu æskuljóð hans hafa vakið eftirtekt manna á honum, þótt misjöfn væru og fengju misjafna dóma. En svo fór, að tveir bræður, er Guðmundur vann hjá á Seltjarnarnesi, tóku sig til og gáfu út á sinn kostnað árið 1874 ljóðasafnið Fjólu- dal eftir hann. Þegar landritari hafði lesið kvæðin og kynnt sér kringumstæður höfundarins, þá sendi hann eftir honum, átti langt tal við hann, og hvatti hann mjög til að afla sér aukinnar menntunar, og fyrir fortölur hans ákvað Guð- mundur að sigla til Noregs og ganga þar í lýðháskóla. En landritari lét eigi sitja við hvatninguna eina, heldur greiddi hann einnig fjárhagslega götu Guðmundar. Hann gekkst fyrir samskotum í Reykjavík og á Seltjarnarnesi honum til styrktar, og urðu þau um 200 krónur. Mun landritari hafa lagt þar fram drýgstan skerfinn. Sjálfur átti Guðmundur þá einar 40 krónur í peningum og með sjóð þennan lagði hann út á djúpið að leita sér menningar í framandi landi (í ágúst- mánuði 1875). Tók hann sér far með litlu seglskipi. Eftir 14 daga ferð, steig hann á land í Bergen. Þaðan fór hann með gufuskipi til Oslo, og svo þaðan landveg, ýmist með járnbrautum eða hestavögnum alla leið norður í Gausdal, en þar var þá nýlega stofnaður lýðháskólinn að Vonheimi, en þangað var ferðinni heitið. Við skóla þennan stundaði Guðmundur svo nám í 2 vetur, en þá varð skólinn að hætta störfum. Svo 22. okt. 1877 hélt hann frá Noregi til Danmerk-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208

x

Viðar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Viðar
https://timarit.is/publication/717

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.