Birtingur - 01.01.1962, Blaðsíða 14

Birtingur - 01.01.1962, Blaðsíða 14
ræðis, sem rússneska byltingin vildi feigt. En ekki lögðu hin nýju þjóðfélagsöfl bygg- ingar þessar í rúst fyrir því, þvert á móti: þeim var Ijóst, að slík menningarverðmæti máttu ekki fyrir nokkra muni glatast. Hið sama má segja um mörg kaupmannshúsin í íslenzkum kaupstöðum og þorpum: þau búa yfir svo látlausri fegurð, að mönnum hefur gjarna sézt yfir hana, og hefur feg- urð sumra þeirra verið stórum spillt með smekklausum viðbyggingum eða sóðaleg- um umgengnisháttum. Mætti nefna mörg dæmi því til sönnunar. Hús þessi standa á íslenzkri grund, eru óaðskiljanleg íslenzkri þjóðarsögu. Því ber okkur að sýna þeim meiri sóma en gert hefur verið, og sum þeirra er okkur skylt að varðveita. Annar reisudagur á enda. Norðan rok, kuldi, lúin bein. Hver er staða þín í ver- öldinni á degi sem þessum, þegar haf, jörð og loft renna saman í eitt ættland? Hvernig áttarðu þig á þjóð þinni, Islend- ingum, þegar þú ekur um landið, sérð ráðvillt hús, útkrotaðar gestabækur, van- skapaðan módernisma í húsagerð, vanhirta gamla góða hluti, fúnar kirkjur og grotn- andi bækur? Ó, þú bókaþjóð! 0g svo þessi undarlega loðnu fjöll í skýjadúni, smá- skrýtin blóm, blágresi til að minna á að einnig hér á fegurðin farveg, á hrjóstrug- um bökkum nyrztu stranda. Komum í Búðardal. Þorp undir fjörukambi, hús eins og stórir steinar í flæðarmáli. Fyrrum hefur þorpið staðið fyrir enda torgsins: sjávarins, Hvammsfjarðar. Þar hafa verið vegleg verzlunarhús, eitt er eftir — og búið að skemma það. Indælt er að sjá,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.