Birtingur - 01.01.1962, Blaðsíða 90

Birtingur - 01.01.1962, Blaðsíða 90
Tobey: Transit II eftir brautum, aem honum eru í fyrstu ókunnar. I leitinni felst dulvituð vissa , . . Umfram allt þurfum við að vera fersk gagnvart reynslu okkar, reiðubúin að skynja nýjungar þær sem hún færir okk- ur. Hugmyndir Austurlandabúans um til- viljunina geta talizt hér til. Tilviljun getur orðið til þess, a ðvið skynjum að- alatriðið, ef við kunnum að taka henni, og ef við færum okkur hana í nyt, veitir það listsköpuninni brautargengi,“ segir Tobey á einum stað og ennfremur: ,,Gam- all kínverskur talsháttur segir: Það er æskilegra að skynja málverk en að horfa á það (láta hughrifin frá því fara um sig frekar en gera sér grein fyrir efnismeð- ferð þess). Mörg málverk nú á dögum skírskota einungis til augans. Það er eitt að mála mynd, annað að uppgötva það ævintýri, sem í henni býr. Columbus lagði upp í leit að heimsálfu, en fann aðra." Leitið og þér munuð finna, að enn verður að leita. Stutt samtal við Gindertal: ljúfmann- legt góðmenni í framgöngu, með augu, sem skína á umhverfið eins og tvær brún- ar sólir, öðru hvoru bregður fyrir glettn- isglampa í þeim, að öðru leyti eins og þau hemji mikla andlega orku, líkt og stífla. Hann var einu sinni málari, en hætti að mála til þess að heyja á ritvell- inum baráttu fyrir hinum nýju hugmynd- um, hinum nýju mönnum: er í dag talinn meðal fremstu listgagnrýnenda heimsins. Eftirminnilegast við ræðu hans var þetta: Ég lít á myndlist nú á dögum, og þar á ég við hina nýju strauma óhlut- bundinnar listar, þá list sem meðal ann- 84 Birtingur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.