Birtingur - 01.01.1962, Blaðsíða 85

Birtingur - 01.01.1962, Blaðsíða 85
hverfa þá til Belgíu og tekst að fá inni hjá belgískum verkfræðingi. Hann stund- ar nám í Bruxelles, ferðast mikið og kynnir sér evrópska list. Sezt að í París 1943 og lifir þar í botnlausu basli með konu sinni og dóttur. Vekur fyrst athygli 1945, og úr því vænkast hagur hans smátt og smátt. Bissiére er fæddur í Suður-Frakklandi árið 1888. Árið 1905 hefur hann nám á listskóla í Bordeaux. Kringum 1910 fer hann til Parísar til þess að helga sig mál- aralistinni, en vinnur samhliða fyrir sér sem blaðamaður. Ferðast til Norður-Af- ríku 1911 og dvelst þar i sjö ár. Síðan hverfur hann aftur til Parísar og sýnir í fyrsta sinn á Salon d’Automne 1919. Kynntist um líkt leyti André Lhote. ,,Það var honum að þakka, að mig tók að renna grun í, hvað málaralistin væri í raun og veru,“ segir Bissiére. Þá kynntist hann á þessum árum Braque og Juan Gris og hreifst um skeið af kúpismanum, en yfir- gaf fljótlega þá stefnu, af því að hann áleit hana þegar hjáliðna. Hann ritar hugleiðingar um list í hið fræga tímarit L’Esprit Nouveau, sem þeir gáfu út Le Corbusier og Ozenfant. Þýðingarmikill kafli er þó tengdur kennslustörfum, en hann var kennari við hið fræga Academie Ranson á árunum 1925 til 1938. Hann vill lítið um kennslu sína ræða, en stað- reyndin er nú samt sú, að á þessum árum uxu upp í skjóli hans margir fremstu listamenn Frakka, sem nú eru á miðjum aldri, meðal þeirra menn eins og Manne- sier Le Moal, Bertholle, Carbel, Griiber, Etienne-Martin, Sthaly o. fl. Tann segist Bissiére: Málverk Birtingur 7Í)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.