Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.2000, Blaðsíða 20

Læknablaðið - 15.09.2000, Blaðsíða 20
FRÆÐIGREINAR / LÍFFÆRAFLUTNINGAR halda steraskammti í lágmarki, fitusnauðu fæði og kólesteróllækkandi lyfjameðferð (74). Statín eru kjörlyf sökum virkni þeirra og lítilla aukaverkana. Nýrnabilun: Cýklósporín og takrólímus geta leitt til langvinnrar nýmabilunar hjá líffæraþegum (75,76). Eldri rannsóknir á hjartaþegum sýndu að allt að 10% fengu lokastigsnýrnabilun eftir átta ára cýklósporínmeðferð (77). Nýlegri rannsóknir benda til mun lægri áhættu samfara lægri skömmtum cýklósporíns eða innan við 3% (78). Mikilvægt er að forðast önnur lyf sem geta haft skaðleg áhrif á nýru. Beinsjúkdómar: Beinþynning er algengt vanda- mál meðal líffæraþega. Sterar valda minnkun beinmassa og cýklósporín og takrólímus hafa einnig áhrif í þá veru (77). Mikilvægt er að fylgjast með beinþéttni. Meðferð er svipuð og hjá öðrum sjúk- lingum með beinþynningu, það er kalsíum og D vítamín, bisfosfonöt, ásamt estrógen uppbótar- meðferð hjá konum eftir tíðahvörf. Beindrep, oftast í lærleggshaus, sést hjá allt að 15% líffæraþega og krefst yfirleitt ísetningar gerviliðs. Það er talið tengjast sterameðferð. Niðurlag Skammtíma lifun ígræddra líffæra er nú mjög góð en hægfara tap græðlinga af völdum langvinnrar höfn- unar er mikið vandamál. Framfarir á sviði ónæmis- bælandi meðferðar hafa ekki haft nein teljandi áhrif á það ferli. Nauðsynlegt er að finna sértækari ónæmis- bælandi lyf sem fyrirbyggja höfnun hins ígrædda líffæris en hafa ekki í för með sér alvarlega fylgikvilla eins og sýkingar og krabbamein. Endanlegt markmið er að þróa aðferðir til að framkalla þol (tolerance) gegn ígræddum líffærum. Takist það verður ónæmis- bælandi meðferð væntanlega óþörf og þá munu þær alvarlegu aukaverkanir sem henni fylgja verða úr sögunni. Heimildir 1. Murray J, Merrill J, Harrison J, Wilston R, Dammin G. Prolonged survival of human kidney homografts by immunosuppressive drug therapy. N Engl J Med 1963; 268: 1315-23. 2. Borel J. Comparative study of in vitro and in vivo drug effects on cell-mediated cytotoxicity. Immunology 1976; 31: 631-41. 3. European Multicenter Trial Group. Cyclosporine in cadaveric renal transplantation: one year follow up of a multicenter trial. Lancet 1983; II: 986-9. 4. Penn I. The effect of immunosuppression on preexisting cancers. Transplantation 1993; 55:742-7. 5. Watanabe F, Mullon C, Hewitt W, Arkadopoulos N, Kahaku E, Eguchi S, et al. Clinical experience with a bioartificial liver in the treatment of severe liver failure. A phase I clinical trial. Ann Surg 1997; 225:484-91. 6. Scherr K, Jensen L, Koshal A. Mechanical circulatory support as a bridge to cardiac transplantation: toward the 21st century. Am J Crit Care 1999; 8: 324-37. 7. Krensky A, Weiss A, Crabtree G, Davis M, Parham P. T- lymphocyte-antigen interactions in transplant rejection. N Engl J Med 1990; 322: 510-7. 8. Germain R. MHC-dependent antigen processing and peptide presentation: providing ligands for T lymphocyte activation. Cell 1994; 76: 287-99. 9. Sayegh M, Turka L. The role of T cell costimulatory activation in transplant rejection. N Engl J Med 1998; 338:1813-21. 10. Miceli M, Parnes J. The roles of CD4 and CD8 in T cell activation. Semin Immunol 1991; 3:133-41. 11. Smith K. Interleukin-2: inception, impact and implication. Science 1988; 240:1169-76. 12. Williams G, Hume D, Hudson RJ, Morris P, Kano K, Milgrom F. "Hyperacute" renal-homograft rejection in man. N Engl J Med 1968; 279: 611-8. 13. Rush D, Nickerson P, Gough J, McKenna R, Grimm P, Cheang M, et al. Beneficial effects of treatment of early subclinical rejection: a randomized study. J Am Soc Nephrol 1998; 9: 2129-34. 14. Tullius SG, Tilney NL. Both alloantigen-dependent and - independent factors influence chronic allograft rejection. Transplantation 1995; 59: 313-8. 15. Carpenter CB. Long-term failure of renal transplants: adding insult to injury. Kidney Int 1995; 48/Suppl. 50: S40-S44. 16. Kahan BD. Cyclosporine. N Engl J Med 1989; 321: 1725-38. 17. O'Keefe S, Tamura J, Kincaid R, Tocci M, O'Neill E. FK-506- and CsA-sensitive activation of the interleukin-2 promoter by calcineurin. Nature 1992; 357: 692-4. 18. Fruman D, Klee C, Bierer B, Burakoff S. Calcineurin phosphatase activity in T lymphocytes is inhibited by FK 506 and cyclosporin A. Proc Natl Acad Sci USA 1992; 89:3686-90. 19. Kovarik J, Mueller E, van Bree J, Fluckiger S, Lange H, Schmidt B, et al. Cyclosporine pharmacokinetics and variability from a microemulsion formulation: multicenter investigation in kidney transplant patients. Transplantation 1994; 58: 658-63. 20. Sawada S, Suzuki G, Kawase Y, Takafu F. Novel immunosuppressive agent, FK506: in vitro effects on the cloned T cell activation. J Immunol 1987; 139:1797-803. 21. Pirsch J, Miller J, Deierhoi M, Vincenti F, Filo R. A comparison of tacrolimus (FK506) and cyclosporine for immunosuppression after cadaveric renal transplantation. Transplantation 1997; 63: 977-83. 22. Mayer A, Dimetrewski J, Squifflet J, Besse T, Grabensee B, Klein B, et al. Multicenter randomized trial comparing tacrolimus (FK506) and cyclosporine in the prevention of renal allograft rejection. Transplantation 1997; 64: 436-43. 23. Textor S, Weisner R, Wilson D, Porayko M, Romero J, Burnett J Jr, et al. Systemic and renal hemodynamic differences between FK506 and cyclosporine in liver transplant recipients. Transplantation 1993; 55:1332-9. 24. European FK506 Multicenter Liver Study Group. Randomized trial comparing tacrolimus (FK506) and cyclosporine in prevention of liver allograft rejection. Lancet 1994; 344: 423-8. 25. The US Multicenter FK506 Liver Study Group. A comparison of tacrolimus (FK506) and cyclosporine for immunosuppression in liver transplantation. N Engl J Med 1994; 331:1110-5. 26. Elion G. Biochemistry and pharmacology of purine analogues. Fed Proc 1967; 26: 898-904. 27. Suthanthiran M, Strom TB. Renal Transplantation. N Engl J Med 1994; 331: 365-76. 28. Sievers T, Rossi S, Ghobrial R. Mycophenolate mofetil. Pharmacotherapy 1997; 17:1178-97. 29. Sollinger H, for the US Renal Transplant Mycophenolate Mofetil Study Group. Mycophenolate mofetil for the prevention of acute rejection in primary cadaveric renal allograft recipients. Transplantation 1995; 60: 225-32. 30. The Tricontinental Mycophenolate Study Group. A blinded, long-term, randomized multicentre study of mycophenolate mofetil in cadaveric renal transplantation: results at three years. Transplantation 1998; 65:1450-4. 31. Scheinman R, Cogswell P, Lofquist A, Baldwin AJ. Role of transcriptional activation of IkBa in mediation of immunosuppression by corticosteroids. Science 1995; 270:283- 6. 32. Auphan N, Di Donato J, Rosette C, Helmberg A, Karin M. Immunosuppression by glucocorticoids: inhibition of NF-kB activation through induction of IkBa. Science 1995; 270: 286- 90. 33. Morris R. Rapamycins: antifungal, antitumor, antiproliferative, and immunosuppressive macrolides. Transplant Rev 1992; 6: 39-87. 34. Chung J, Kuo C, Crabtree G, Blenis J. Rapamycin-FKBP specifically blocks growth-dependent activation of and signaling by the 70 kd S6 protein kinases. Cell 1992; 69:1227- 36. 35. Brunn G, Hudson C, Sekulik A, Williams J, Hosoi H, Houghton PJ, et al. Phosphorylation of the translational repressor PHAS-1 by the mammalian target of rapamycin. Science 1997; 277: 99-101. 564 Læknablaðið 2000/86
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.