Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.2000, Blaðsíða 25

Læknablaðið - 15.09.2000, Blaðsíða 25
FRÆÐIGREINAR / LÍFFÆRAFLUTNINGAR er hlutfall þeirra hærra hér en annars staðar þekkist. Á mynd 1 er sýndur fjöldi nýraígræðslna úr látnum gjöfum og lifandi árabilin 1970-1979, 1980-1989 og 1990-1999. Ástæður aukinnar áherslu á ígræðslur úr lifandi gjöfum eru ýmsar og mætti nefna að íslendingar eru fúsir til að gefa ástvinum sínum nýra auk þess sem slíkum græðlingum farnast að jafnaði mun betur en nánýrum. Lögum samkvæmt verður sá er gefur líffæri til slíkrar ígræðslu að vera orðinn 18 ára. Brottnám líffæra til ígrædslu I fyrrnefndum lögum um brottnám líffæra segir að því aðeins megi fjarlægja líffæri til ígræðslu úr nýlátnum að þeir hafi áður gefið til þess leyfi en liggi slíkt leyfi ekki fyrir þá aðeins að fengnu samþykki náins vandamanns (presumed non-consent). Brott- nám nálíffæra á árunum 1993-1999 er sýnt í töflu III. Fyrstu fimm árin var brottnám líffæra hér með því hæsta sem þekkist á Norðurlöndum, miðað við fólksfjölda, en síðan hefur mjög dregið úr. Erfitt er að gera sér grein fyrir ástæðum þeirrar fækkunar og kann tilviljun ein að valda því í svo fámennu þjóðfélagi. Greinileg er enn hjálpfýsi íslendinga því líffærabrottnám er samþykkt í 74% tilfella þar sem farið er fram á það og telst það hlutfall hátt. Athyglisvert er að eftir þessi sjö ár vantar aðeins fjögur nýru á að Islendingar hafi greitt þá skuld við Scandiatransplant sem þeir söfnuðu á 30 árum og er þá ekki litið til annarra líffæra en nýrna. Framtíðin Á komandi árum mun þörfin á líffærum til ígræðslu vaxa. íslendingum fjölgar stöðugt og æ fleiri sjúk- lingum með lífshættulega sjúkdóma er fleytt áfram að þeim tímapunkti þegar ígræðsla er lífgefandi. Fólki með lokastigsnýrnabilun fjölgar allhratt, eink- um eldra fólki, og hlýtur að verða lögð áhersla að veita þeim sjúklingum ígræðslu í auknum mæli. Batnandi árangurs er að vænta af ígræðslum, ekki síst ef unnt verður að framkalla þol (tolerance) í þegunum. Notkun líffæra úr erfðabreyttum dýrum (svínum) virðist í sjónmáli, þótt enn séu mörg ljón í veginum. Ekki hefur þótt fýsilegt að stunda ígræðslur hérlendis vegna fæðar tilfella og svo mun væntanlega verða um sinn hvað snertir nálíffæri. ígræðsla nýrna úr lifandi gjöfum kann þó að vera á næstu grösum en vel þarf að undirbúa slfkt átak svo að árangur verði ekki lakari en annars staðar gerist. Heimildir 1. Madsen M, Ásmundsson P, Brekke IB, Grunnet HN, Persson HN, Salmela K, et al. Scandiatransplant: thirty years of cooperation in organ transplantation in the Nordic countries. Clin Transplants 1998; 14:121-31. 2. Madsen M, Ásmundsson P, Brekke IB, Grunnet HN, Persson HN, Salmela K, et al. Organ donation, allocation and transplantation in the Nordic countries: Scandiatransplant Figure 1. Kidney transplantations in Icelandic patients during three periods. The number ofcadaveric donor (CD) and living donor kidneys (LD) is shown. The percentage ofLD- kidneys is shown inside the LD-columns. Table 1. Cadaver organs transplanted into lcelandic patients in Gothenburg 1993-1996 and in Copenhagen 1997-1999. 1993 1994 1995 1996 1997 1998 1999 Transplantations 6 5 5 9 0 1 2 Heart 2 í Heart / lungs í í í Lungs 3 Liver 1 3 i 1 í Kidney 3 1 2 4 í í Table II. Icelandic patients on waiting lists for cadaveric organs at end ofeach year in Gothenburg 1992-1995 and Copenhagen 1996-1999. 1992 1993 1994 1995 1996 1997 1998 1999 Heart 2 í í Heart / lungs 4 2 í í Lungs 3 Liver Kidney 5 3 4 4 5 3 5 7 Table III. Cases ofbrain death and removal ofcadaveric organs for transplantation in lceland 1993-1996 (Gothenburg) and 1997-1999 (Copenhagen). 1993 1994 1995 1996 1997 1998 1999 Cases of brain death 5 7 9 8 8 7 4 Permission sought 5 6 8 6 6 4 0 Permission granted 4 5 6 5 4 2 Organs not usable 1 2 1 2 4 4 Organ donation 4 5 5 5 4 1 0 Heart 1 1 1 2 1 Lungs 1 1 1 Liver 3 4 4 4 3 1 Kidney 8 10 10 10 8 2 [Annual report] 1998. Scandiatransplant; 1999:11-24. 3. Lög um ákvörðun dauða. Stjórnartíðindi 1991; A6:21. 4. Lög um brottnám líffæra og krufningar. Stjórnartíðindi 1991; A6: 20-1. 5 Ásmundsson P, Pálsson R. Meðferð við lokastigsnýrnabilun á fslandi 1968-1997. Læknablaðið 1999; 85: 9-24. Læknablaðið 2000/86 569
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.