Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.2000, Blaðsíða 38

Læknablaðið - 15.09.2000, Blaðsíða 38
FRÆÐIGREINAR / LÍFFÆRAFLUTNINGAR r höfnun er afar algeng, sérstaklega á fyrstu tveimur til þremur vikunum, en er oftast auðveld viðureignar. Langvinn (ductopenic) höfnun kemur fyrir hjá um það bil 2-5% og krefst oft nýrrar ígræðslu. Allt að 6% lifrarþega fá blóðsega í lifrarslagæðina (hepatic artery thrombosis), gjarnan fljótlega eftir aðgerð. Klínísk mynd getur verið allt l'rá einkenna- lausri hækkun á lifrarensímum upp í bráða lifrar- bilun. Horfur þessara sjúklinga eru slæmar. Gallvegavandamál eru algeng. Leki getur komið í samtengingu en slíkt er tiltölulega sjaldgæft. Gall- vegaþrengsli eru algengari og stundum síðkomin. Þrengsli geta verið tengd skurðtækninni sjálfri eða vegna blóðþurrðar í gallvegum eins og sést við blóðsegamyndun í lifrarslagæð. Gallvegaþrengsli valda brenglun á lifrarprófum, gulu og jafnvel gall- gangasýkingu. Endurkoma sjúkdóms í hina nýju lifur er algengt vandamál, einkum hjá sjúklingum með lifrarbólgu B og C (2). Nokkur hluti alkóhólista byrjar drykkju aftur og fær aftur lifrarbólgu og skorpulifur af völdum þess. Endurkominn sjúkdómur er einnig þekktur í PBC, PSC og sjálfsofnæmislifrarbólgu. Almennt gildir að endurkominn sjúkdómur er oftast vægur og virðist hafa tiltölulega lítil áhrif á fimm ára lifun græðlings og sjúklings. Lifrarígræðslur á íslandi Lifur var fyrst grædd í Islending árið 1985 í Englandi. Fram til ársins 1999 fóru níu íslendingar, fimm karlar og fjórar konur, í lifrarígræðslu, alls 11 aðgerðir. Meðalaldur var 38 ár (12-58). Ábendingar voru svipaðar og í öðrum löndum Evrópu (tafla IV ). Af þessum einstaklingum eru sex látnir, þar af fimm innan árs frá aðgerð. Þrír eru á lífi 4-14 árum eftir aðgerð. Table IV. Indications for liver lceland. transplantations in Indication n Autoimmune hepatitis 3 Alcoholic cirrhosis 2 Primary biliary cirrhosis 2 Primary sclerosing cholangitis 1 Acute liver failure 1 Heimildir 1. Starzl TE. Liver transplantation. Gastroenterology 1997; 112: 288-91. 2. Kaur S, Cotler S. Advances in liver transplantation: overview and status. Disease-a-Month 1999; 45:150-83. 3. Björo K, Friman, S, Höckerstedt K, Kirkegaard P, Keiding S, Schrumpf E, et al. Liver transplantations in the Nordic Countries, 1982-1998: changes of indications and improving results. Scand J Gastroenterol 1999; 34: 714-22. 4. Propst A, Propst T, Zangerl G, Ofner D, Judmaier G, Vogel W. Prognosis and life expectancy in chronic liver disease. Dig Dis Sci 1995; 40:1805-15. 5. Wiesner RH. Liver transplantation for primary biliary cirrhosis and primary sclerosing cholangitis: predicting outcomes with natural history models. Mayo Clin Proc 1998; 73: 575-88. 6. Andreu M, Sola R, Sitges-Serra A, Alia C, Gallen M, Vila C, et al. Risk factors for spontaneous bacterial peritontitis in cirrhotic patients with ascites. Gastroenterology 1993; 104: 1133-8. 7. Graham DY, Smith JL. Course of patients after variceal hemorrhage. Gastroenterology 1981; 80: 800-9. 8. O'Grady JG, Alexander GJ, Hayllar KM, Williams R. Early indicators of prognosis in fulminant hepatic failure. Gastroenterology 1989; 97:439-45. 9. Busuttil RW, Goss JA. Split liver transplantation. Ann Surg 1999; 229:313-21. 10. Malagó M, Burdelski M, Broelsch CE. Present and future challenges in living related liver transplantation. Transplant Proc 1999; 31:1777-81. 11. Lucey MR. Immunosuppression after liver transplantation. J Hepatol 1996; 24: 503-5. 12. Graziadei IW, Wiesner RH, Marotta PJ, Porayko MK, Hay JE, Charlton MR, et al. Long-term results of patients undergoing liver transplantation for primary sclerosing cholangitis. Hepatology 1999; 30: 1121-7. 13. Delmonico FL, Jenkins RL, Freeman R, Vacanti J, Bradley J, Dienstag JL, et al. The high-risk liver allograft recipient: should allocation policy consider outcome? Arch Surg 1992; 127: 579-84. 14. European Liver Transplant Association. European Liver Transplant Registry 1997. http//www-eltr.vif.inserm.fr 15. United Network for Organ Sharing. Annual Report; 1997. 16. Feray C, Caccamo L, Alexander GJM, Ducot B, Gugenheim J, Casanovas T, et al. European collaborative study on factors influencing outcome after liver transplantation for hepatitis C. Gastroenterology 1999; 117: 619-25. 17. Pageaux G-P, Michel J, Coste V, Perney P, Perrigault P-F, Navarro F, et al. Alcohol cirrhosis is a good indication for liver transplantation, even for cases of recidivism. Gut 1999; 45: 421-6. j 582 Læknaulaðið 2000/86
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.