Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.2000, Blaðsíða 84

Læknablaðið - 15.09.2000, Blaðsíða 84
UMRÆÐA & FRÉTTIR / ÚRSKURÐUR GERÐARDÓMS Úrskurður Gerðardóms Læknafélags íslands í viðauka við lög Læknafélags íslands segir um Gerðardóm, að forsendur og dómsorð skuli birta í Læknablaðinu samkvæmt ákvörðun dómsins. Ár 2000, þriðjudaginn 18. júlí, var fundur haldinn í Gerðardómi Læknafélags íslands á skrifstofu for- manns dómsins á Landspítalanum og hófst fundurinn kl. 16. Fundinn sátu fastir dómarar Gerðardómsins, Þórður Harðarson læknir, formaður, Sigursteinn Guðmundsson læknir og Sverrir Bergmann læknir auk tveggja dómara sérstaklega tilkvaddra í neðangreindu máli, Vilhjálmur Rafnsson læknir, til- kvaddur af sóknaraðila málsins, og Hannes Péturs- son læknir, tilkvaddur af hinum föstu dómurum fyrir hönd Siðanefndar Læknafélags Islands. Einnig sat fundinn lögfræðilegur ráðgjafi Gerðardómsins, Jónatan Þórmundsson prófessor. Fyrir var tekið mál nr. 1/2000: Bogi Andersen gegn Siðanefnd Læknafélags Islands og í því kveðinn upp svohljóðandi ÚRSKURÐUR Með kæru, dagsettri 10. maí 2000, skaut sóknaraðili máls þessa, Bogi Andersen læknir, til Gerðardómsins úrskurði Siðanefndar Læknafélags íslands frá 28. apríl 2000. Krafa hans fyrir Gerðardóminum var sú, að aðalmenn í Siðanefnd, Allan V. Magnússon, Ásgeir B. Ellertsson og Runólfur Pálsson víki sæti við meðferð Siðanefndar á kæru Högna Óskarssonar læknis á hendur honum, sbr. bréf sóknaraðila 29. febrúar sl. til stjómar Læknafélags Islands. I greinargerð frá 20. júní sl. em endanlegar dómkröfur sóknaraðila í máli þessu þær sem hér segir: Að felldur verði úr gildi úrskurður Siðanefndar Læknafélags íslands frá 28. apríl 2000 um að aðalmenn í nefndinni víki ekki sæti við meðferð kæru Högna Óskarssonar á hendur kæranda. Að dæmt verði að aðalmenn í Siðanefnd Læknafélags íslands skuli víkja sæti er nefndin fjallar um kæru Högna Óskarssonar á hendur kæranda. Krafa sóknaraðila á hendur Siðanefnd og aðalmönnum í Siðanefnd styðst einkum við tvær málsástæður, eins og þeim er lýst í bréfi hans til stjómar Læknafélags íslands, dags. 29. febrúar 2000, og í greinargerð hans frá 20. júní sl., er lögmaður hans lagði fram á fundi Gerðardómsins sama dag. Fyrri málsástæða sóknaraðila byggist á því sjónarmiði, að Siðanefnd sé vanhæf til þess að fjalla um kæru Högna Óskarssonar, þar sem kæra Högna lúti m.a. að því, að sóknaraðili hafi vegið að Siðanefnd Læknafélagsins með ósæmilegum hætti og að þeir Allan Vagn Magnússon, Ásgeir B. Ellertsson og Runólfur Pálsson, auk Högna sjálfs, séu þannig orðnir „fómarlömb afbrota minna“, þ.e. sóknaraðila. Dómari hljóti að víkja sæti í málum, þar sem hann er sjálfur fómarlamb glæpsins. Af sama toga eru þau rök sóknaraðila, að vegna ýmissa efnisatriða í kæru Högna Óskarssonar hljóti hluti af málsvörn hans að fela í sér harða gagnrýni á störf Siðanefndar og þar með ofannefndra aöalmanna í Siðanefnd. Síðari málsástæða sóknaraðila er á því byggð, að væntanleg málsvörn hans við meðferð Siða- nefndar á kæru Högna Óskarssonar krefjist þess, að farið sé ofan í kjölinn á grunngögnum málsins, þ.á m. ýmsum málsgögnum frá Héraðsdómi og Hæstarétti. Högni byggi sína kæm m.a. á efnislegri niðurstöðu Siðanefndar frá 13. desember 1999. Siðanefnd taki hins vegar fram í úrskurði sínum frá 28. apríl 2000, að þar sem úrskurði hennar frá 13. desember hafi verið unað, verði þau álitaefni, sem þar er fjallað um, ekki til efnislegrar með- ferðar við umíjöllun um kæru Högna Óskars- sonar. Um málsmeðferð hlítir Gerðardómur þeim réttarfarsreglum, sem tíðkast hér á landi á hveijum tíma, svo fremi málsaðilar hafi ekki komið sér saman um annað, sbr. 26. lið viðauka við lög Læknafélags íslands frá 1992. Samkvæmt 11. lið viðaukans gilda sömu reglur um málsmeðferð fyrir Siðanefnd, eftir því sem við á. I hinum kærða úrskurði vísar Siðanefnd til reglna um sérstakt hæfi dómara til að fara með mál hverju sinni, sbr. 5. gr. laga nr. 91/1991, um meðferð einkamála. í úrskurðinum er sérstaklega fjallað um g-lið ákvæðisins, sem hefur að geyma almenna vanhæfisreglu byggða m.a. á því, hvort einhver ytri atvik eða aðstæður gefi réttmætt tilefni til að efast um óhlutdrægni dómara. Sóknaraðili byggir kröfu sína einnig á umræddu ákvæði g-liðar 5. gr. og auk þess á c-lið greinar- innar. Sóknaraðili hefur lagt fram skriflega greinargerð, dagsetta 20. júní 2000. Engin greinargerð hefur borist frá varnaraðila málsins, Siðanefnd Læknafélags Islands. Alls hafa 10 málsskjöl verið lögð fyrir Gerðardóminn. Lögmaður sóknaraðila, Dögg Pálsdóttir hrl., kom á fund Gerðardóms 20. júní sl. til þess að leggja fram greinargerð umbjóðanda síns og tjá sig um málsmeðferðina. Á fundi 3. júlí sl. gerði lögmaðurinn munnlega grein fyrir kröfum um- bjóðanda síns, málsástæðum og lagarökum. Siða- nefnd óskaði ekki að leggja fram gögn eða tjá sig 620 Læknablaðið 2000/86
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.