Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.2000, Blaðsíða 46

Læknablaðið - 15.09.2000, Blaðsíða 46
FRÆÐIGREINAR /LÍFFÆRAFLUTNINGAR T lungnaígræðslna framkvæmdar vegna þeirra (1,2). í öðrum löndum er alfa-l-andtrýpsín skortur algeng ástæða fyrir lungnaígræðslu en sjúkdómurinn hefur ekki fundist á íslandi. Undirbúningur og mat fyrir lungnaígræðslu Vanda þarf vel til vals sjúklinga fyrir lungnaígræðslu og er nauðsynlegt að hafa aldur sjúklings í huga. Að jafnaði eru ekki teknir sjúklingar eldri en 55 ára til hjarta- og lungnaígræðslu, ekki eldri en 60 ára sé um bæði lungu að ræða og ekki eldri en 65 ára til ígræðslu annars lungans. Stærð brjóstkassa, ABO blóðflokkun og saga um cýtómegalóveiru- (CMV) sýkingu eru einnig mikilvægir þættir þegar verið er að velja sjúklinga til ígræðslu (3). Fyrri cýtómegaló- veirusýking er þó ekki eins mikilvæg og áður því allir fá þriggja mánaða gancíklóvírmeðferð eftir ígræðslu. yfirleitt talið óhætt að gera lungnaígræðslu. Sjúk- lingar verða að vera reyklausir í að minnsta kosti sex mánuði til að teljast hæfir til ígræðslu. Sama gildir um aðra fíkn eins og áfengi. Pá eru alvarlegir geð- sjúkdómar sem stuðla að lélegri meðferðarheldni frábending. Vegna aukinnar hættu á ýmsum fylgikvillum er miðað við að sjúklingar séu ekki á hærri steraskammti en sem nemur 15 mg af prednisóloni á dag. Saga um fyrri aðgerðir á brjóstholi eða fleiðrulímingu (pleurodesis) gera aðgerðina erfiðari og auka hættu á blæðingu (3,4). ígræðsla lungna í sjúklinga með bandvefssjúkdóma getur verið vandkvæðum bundin vegna aukinnar hættu á fylgikvillum (5). Langvinnar sýkingar í öndunarvegum eru ekki frábending fyrir lungnaígræðslu nema ef um er að ræða sýkingu með bakteríunni Burkholderia cepacia (6). Frábendingar fyrir lungnaígræðslu Helstu frábendingar fyrir lungnaígræðslu eru sýndar í töflu II. Þar má nefna þörf fyrir háa steraskammta, meiriháttar aðgerð á brjóstholi, lungum eða fleiðru, insúlínháða sykursýki, óafturkræfa líffærabilun eins og lifrar- eða nýrabilun, sögu um krabbamein og reykingar og aðra fíkn (2). Ef sjúklingar hafa verið læknaðir af krabbameini í fimm ár eða meira er Table 1. Examptes of indications for lung transplantation. Disease categories Examples Pulmonary vascular diseases Primary pulmonary hypertension, Eisenmenger syndrome Fibrosing diseases Idiopathic pulmonary fibrosis, sarcoidosis Chronic obstructive pulmonary diseases Emphysema, alfa-l-antitrypsin deficiency Recurrent pulmonary infections Cystic fibrosis, bronchiectasis Other Collagen vascular diseases, drug- and toxin-induced Table II. Exampies of contraindications for lung transplantation (some can be relative contraindications). Contraindications Examples Immunosuppression Steroid dose higher than 15 mg daily Thoracic surgery Thoracotomy, pleurodesis Diabetes mellitus Insulin-dependent diabetes mellitus Irreversible organ failure Kidney or liver failure History of cancer Less than 5 years from diagnosis Systemic diseases Connective tissue disorders Infections Active extrapulmonary infections, eg hepatitis Nutritional status Severe malnutrition or marked obesity Skurðtækni Lungu til ígræðslu fást fyrst og fremst frá látnum gjöfum. Þau eru sennilega viðkvæmasta líffærið í heiladauðum einstaklingi og geta auðveldlega skemmst, til dæmis vegna vökvasöfnunar, ásvelgings, lungnabólgu tengdri öndunarvél og síðast en ekki síst vegna fyrri reykinga. Af þessum orsökum er aðeins hægt að nýta um fimmtung þeirra lungna sem koma frá látnum líffæragjöfum. Þá hafa lungun mjög stuttan blóðþurrðartíma eða innan við sex klukkustundir, þannig að ekki gefst tími til að gera fullkomna vefjaflokkun og er því stuðst við stærð brjóstkassans og ABO blóðflokka til að finna réttan þega (1-3). Hægt er að gera mismunandi aðgerðir eftir því hver ábendingin er. Hjarta- og lungnaígræðslu er beitt við lungnaæðasjúkdóma, til dæmis heilkenni Eisenmengers ef ekki er unnt að leiðrétta hjartagallann. Eins ef um er að ræða alvarlegan kransæðasjúkdóm eða vanstarfsemi á vinstri slegli. Bæði lungu eru grædd í þá sem eru með þrálátar lungnasýkingar svo sem slímseigjusjúkdóm eða berkjuskúlk (2). Langalgengast er þó að einungis sé annað lungað grætt í. Með þessu móti má nýta lungun úr einum gjafa í tvo þega. Hefur þessi aðferð verið notuð við alla sjúkdómaflokka nema slímseigjusjúkdóm og berkjuskúlk (7). Þegar þessi aðferð er notuð við sjúklinga með lungnaþembu geta komið upp vandamál vegna yfirþenslu á lunganu sem eftir er, sérstaklega fyrst eftir að- gerðina (1). Igræðsla beggja lungna í röð er fólgin í því að græða tvö lungu í samtímis í sömu aðgerðinni. Er þá hægt að komast hjá því að nota hjarta- og lungnavél. Þessi aðferð er mest notuð hjá sjúklingum með slímseigjusjúkdóm og berkjuskúlk. Síðustu ár hafa einnig komið til sögunnar ígræðslur á einstökum löppum lungnanna frá lifandi gjöfum. Eru þá græddir í 588 Læknablaðið 2000/86 J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.