Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.2000, Blaðsíða 70

Læknablaðið - 15.09.2000, Blaðsíða 70
r UMRÆÐA & FRÉTTIR / VIÐRÆÐUR LÍ & ÍE í þessari stöðu væri ég kannski í liði með haukunum í Læknafélaginu, því þeir fyrirfinnast sem vilja ekkert samkomulag. Við höfum fengið mikinn stuðning og skilning alþjóðasamtaka lækna en jafnframt hvatningu um að gefa ekkert eftir hvað varðar „prinsippmál“.“ Fylgist alþjóða lœknasamfélagið ekki grannt með því sem gerist hér? „Jú, við höfum alltaf lagt áherslu á að ef gert yrði samkomulag um þessi mál, þyrfti það að hafa glugga til alþjóðlegra samþykkta sem kynnu að vera gerðar. Það á ekki síst við um leiðbeiningar og samþykktir Alþjóðafélags lækna. Hvergi annars staðar í heim- inum er verið að gera eitthvað sambærilegt, þótt reynt hafi verið að telja okkur trú um hið gagnstæða. Við ger- um okkur grein fyrir því að framlag Læknafélagsins geti haft alþjóðlega skírskotun og þýðingu fyrir alþjóðlega rannsóknarsamfélagið. Læknafélagið verður hins vegar að líta til þess að það er undir lögum sem það hefur vanþóknun á, vill ekki hvetja til lögbrota, heldur uppi gagnrýni á lögin en reynir að ná samkomulagi þannig að læknar geti unað í starfi." 25 ágúst 2000 - aób Yfirlýsing Læknafélags íslands og íslenskrar erfðagreiningar Statement On August 8th of this month were concluded talks that have been ongoing in the past months between Decode Genetics (DG) and the Icelandic Medical Association (IMA) concerning a consensus of how it may be possible to respect the individual's right to self determination, when health information is used for scientific research, such as in the creation of the Icelandic Health Sector Database (IHD). These talks have covered the content and been to lhe point and a joinl understanding has been reached on various parts of the matter. Even though the talks have not yielded a joint conclusion, it is the sincere wish of both parties that the remaining disagreement will be solved. Kopavogur, August llth 2000. Kári Stefánsson, on behalf of deCode, genetics Sigurbjörn Sveinsson, on behalf of the IMA Pýtl aflöggiltum skjalaþýðanda. Ensk útgáfa yfirlýsingar LÍ og ÍE , send út af íslenskri erfðagreiningu Update on Decode's Discussions with the Icelandic Medical Associalion REYKJAVIK, Iceland, Aug. 11 /PRNewswire/ — deCODE genetics (Nasdacp DCGN; Easdaq) and the Icelandic Medical Association (IMA) today issued the following joint statement: On August 8th, deCODE genetics, Inc. and the Icelandic Medical Association (IMA) concluded a round of discussions that have been ongoing for the past several months focused on developing a consensus on how to protect individuals' right to self-determination when healthcare information is being used for medical research, such as for the Icelandic Health Sector Database (IHD). The discussions liave been bolh positive and productive, and a consensus has been reached on many aspects of this important issue. Although a final conclusion has not yet been reached, both parties remain committed to resolving any remaining differences. Kopavogur, Iceland, August 11, 2000, s/ s/ Kari Stefansson Sigurbjorn Sveinsson CEO, deCODE genetics Chairman, IMA /CONTACT: Arni Sigurjonsson of deCODE genetics, +354-570- 1900, arni@decode.is; or Ernie Knewitz of Noonan-Russo Communications, +212-696-4455, ext. 204, ernie.knewitz@noonanrusso.com, for deCODE genetics/ Heimild: PR NEWSWIRE 08/14/00 610 Læknablaðið 2000/86
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.