Morgunn


Morgunn - 01.12.1974, Blaðsíða 27

Morgunn - 01.12.1974, Blaðsíða 27
ELlNBORG LÁRUSDÖTTIR, RITHÖFUNDUR; HVERNIG HAFSTEINN KOMST 1 SAMBAND VIÐ AMERÍSKA SÁLARRANNSÓKNARFÉLAGIÐ Árið 1971 barst mér bréf frá Bandaríkjunum. Maður að nafni Erlendur Haraldsson starfaði við Virginíu-háskóla í Bandaríkjunum og var bréfið frá honum. Sagði hann mér að á þessari vísindastofnun, sem fæst við rannsókn dulrænna fyrii’ba'ra, væru til bækur, sem ég hefði skrifað um Hafstein Björnsson miðil. Hann kvaðst vera að þýða kafla og kafla úr bókunum fyrir starfsbræður sína, en þeir vildu kynna sér það nánar hvernig miðillinn starfaði og eins hvernig ég hefði unnið bækurnar. — Fer bréf Erlendar hér á eftir: Kæra frú Elinborg. Fyrir nokkru las ég kaflann Maður Mannsson í bók yðar um Hafsteinn Björnsson miðil. Ég er til náms og starfa við háskól- ann í Virginíu hér i Charlottesville og vinn hluta hverrar viku við parasálfræðideild, sem er við háskólann. Ég hef skýrt starfs- félögum minum hér frá Runólfi, og nú langar okkur að heyra meira um ]>að óvenjulega fyrirbæri, er hann virtist geta sagt fyrir hvar leggur sinn væri í húsi i Sandgerði. Gætuð þér gefið okkur svör við eftirfarandi spurningum? 1. Hafði Hafsteinn búið í Sandgei-ði eða þekkt fólk ]>aðan, er Runólfur fór að gera vart við sig á fundum? 2. Hversu auðvelt er að komast yfir annála þá, sem minnzt er á i grein yðar? Hvar em þeir geymdir? Eru þeir til prentaðir? 3. Hvenær var Rauðskinna, 7. hindi, gefið út? Séra Jón Thorar- ensen skýrir frá þvi í Sunnudagsblaði Morgunblaðsins, er kafl-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.