Morgunblaðið - 22.10.1974, Page 35

Morgunblaðið - 22.10.1974, Page 35
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 22. OKTOBER 1974 35 Simi 50240 RÖDD AÐ HANDAN Sérstaklega áhrifamikil litmynd gerð eftir samnefndri sögu Daphne du Maurier. ísl. texti. Julie Christie, Donald Suther- land. Sýnd kl. 9. LEYNIATHÖFNIN Afburða vel leikin bandarisk kvikmynd i litum. Elizabeth Taylor, Mia Farrow, Robert Mitchum. Leikstjóri: Joseph Losey. íslehzkur texti. Sýnd kl.,9. Hús hatursins The velvet House Spennandi og taugatrekkjandi ný, bandarisk litkvikmynd um brennandi hatur eiginkonu og dóttur. Leikstjóri: Viktors Ritelis. Leikendur: Michael Gough, Yvonne Michell, Sharon Gurney. íslenzkur texti. Sýnd kl. 8 og 1 0. Bönnuð börnum. Jíltiv0uní)lnbtt> MARGFALDAR iilífflMKli |Uí>v0uní>Inbití MARGFALDAR ■U°lT/íiUn]n M(AP 11 RÖ’ÐUUL Hljómsveitin Mánar frá Selfossi leikur Opið kl. 8—11.30. Borðapantanir í síma 1 5327. Hjólbárðaverkstæði Til ieigu hjólbarðaverkstæði í fullum rekstri við mestu umferðaræð höfuðborgarsvæðisins. Góð aðstaða og næg bílastæði. Upplýsingar veittar á skrifstofu okkar, ekki í síma. Tékkneska bifreiðaumboðið, Auðbrekku 44—46, Kópavogi. Trommu I Austurbæjarbíói í kvöld kl. 11.15 Hinn heimsfrægi trommuleikari Bob Grauso mætir Alfreð Alfreðssyni og Guðmundi Steingrlmssyni efnir til hljómleika í Austurbæjarbíói 18 manna hljómsveitin Á hljómleikum FÍH mun Grauso stjórna og leika með 18 manna hljómsveit FÍH. Það má með sanni segja að Grauso hafi hleypt í kvöld. Forsala aðgöngumiða hefst kl. 4 f dag í ofóinu. miklum krafti f hljómsveitina, enda segja þeir sem best til þekkja, að hljómsveitin hafi sjaldan eða aldrei leikið af jafn miklum áhuga. Verð aðeins kr. 500.— Á hljómleikunum mun einnig leika Dixieland-hljómsveitin af miklum móð. Okkar færustu dixielnadleikarar koma fram undir stjórn agætra Dixielandleikara, sem hafa æft af miklum móð undanfarna mánuði. Það fer ekki á milli mála að hér verða á ferðinni tónleikar, sem koma til með að hafa sveifluna í lagi. ATHUGIÐ ÞETTA ERU HLJÓMLEIKAR SEM VERT ER AÐ SÆKJA. NÆSTUM ÖLLTEGUND TÓNLISTAR VERÐUR Á BOÐSTÓLUM. TÆKIFÆRI SEM AÐEINS GEFST í ÞETTA EINA SINN. BOBGRAUSO 18 MANNA HLJÓMSVEIT F.í. H.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.