Morgunblaðið - 27.04.1975, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 27.04.1975, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. APRlL 1975 Einbýlishús á Hvolsvelli Til sölu einbýlishús á Hvolsvelli rúmlega fokhelt 1 1 9 fm netto. Húsið er að Öldugerði 1 9. Uppl. í síma 1 883 í Vestmannaeyjum. Til sölu við Miðtún 2ja íbúða eig milliliðalaust. 1. hæð. Falleg 3ja herb. íbúð. íbúðin er öll endurnýj- uð. Allt nýtt í eldhúsi. Bað allt flisalagt. Ný teppi á öllum qólfum. Bílskúrsréttur. Laus nú þegar. Rishæð 2ja herb. skemmtileg íbúð. Ný teppi og harðviðarinn- réttingar. Laus nú þegar. Skipti koma til greina. Lysthafendur leggi nöfn og símanúmer inn á auglýs- ingadeild Mbl. merkt: „Miðtún — 6862". Hjólhýsi til sölu Evrópa 390 L árg. '74. Lítið notað. Svefnpláss fyrir 5 manns. Vatnsmiðstöð með rafmagns- dælu og hitastilli. ísskápur fyrir rafmagn og kósangas. Upplýsingar í síma 71395. Fasteignir til sölu h Einbýlishus til sölu í Kópavogi. Mjög glæsi- legt. En ekki fullbúið. Parhús við Skólagerði í Kópavogi, ásamt 50 fm bílgeymslu. Hagstæðir skilmálar. ^ 4ra herb. íbúð við Löngufit 36, í Garðahreppi. Sigurður Helgason hrl., Þinghólsbraut 53, sími 42390. Verzlunar- og skrifstofuhúsnæði Verzlunar- og skrifstofuhúsnæði til sölu i gamla miðbænum. Þeir, sem hafa áhuga leggi nafn sitt og simanúmer inn á auglýsinga- deild Mbl. merkt: „Gamli miðbærinn — 6866". Verzlunarhúsnæði Til leigu nú þegar 500 ferm. verzlunarhúsnæði í þéttbýlu íbúðarhverfi. Tilvalið fyrir matvöru- markað. Tilboð merkt: Framtak 7403, sendist Mbl. fyrir miðvikudag. Sumarbústaður Til sölu húsið Rauðagerði 62 til brottflutnings. Upplýsingar á staðnum. Húseigendur — bæjar- 28444 Bátar til sölu 40 t eikarbátur smíðaár 1 957. 49 t eikarbátur smiðaár 1 955. vél Caterpillar 350/1 970. 20 t. eikarbátur smiðaár 1971 til afhendingar strax. 1 2 t stálbátur smiðaár 1 963. Höfum á söluskrá smærri báta. 10-7-6-5, 5-4-2,5 tonna báta. Þeir eigendur báta, sem hug hafa á að selja, hafi samband við okkur sem fyrst. HllSEIGNIR VELTUSUNDI1 C|f|P SiMI 28444 ■ ÞURF/D ÞER HIBYL/ 2ja herb. ibúðir við Fálkagötu. Vesturberg. 4ra herb. ibúð Ný 4ra herb. ibúð, sérþvottah., bilskúr í vesturbænum Kópa- vogi. Fossvogur Ný 4ra herb. ib. á 2. hæð, 1 stofa, 3 svefnh. eldh. bað, sér- þvottahús. Vesturberg 4ra herb. ib. 1 stofa 3 svefnh. eldh., bað, sérþvottahús. Raðhús i smíðum i Breiðholti og Garðahreppi. Sérhæðir i smíðum í vesturbænum Kópavogi. HÍBÝLI & SKIP Garðastræti 38 Sími 26277 Gísli ólafsson 201 78 é Lyngbrekka einbýlishús jarðhæð og hæð. Möguleiki á tveim jr ibúðum. Langabrekka einbýlishús um 1 37 fm. Borgarholtsbraut einbýlishús um 100 fm á einni hæð. Dvergabakki 3ja herb. 85 fm ibúð á 1. hæð. Álfaskeið 6 herb. 130 fm ibúð á jarðhæð. 4 svefnherbergi. Smáíbúðarhverfi einbýlishús eða raðhús óskast Háaleiti — Hlíðarhverfi sérhæðir óskast einnig 3ja og 4ra herb. ibúðir. Fossvogur ibúðir og raðhús óskast. EIGNA VIÐSKIPTI S 85518 ALLA DAGA ÖLL KVÖLD EINAR Jónsson lögfr. 83000 Okkur vantar allar stærðir af íbúðum, ein- býlishúsum og raðhús- um. Skoðum og metum samdægurs. Mikil eftir- spurn. Opið alla daga til kl. 10 e.h. Hringið i síma 83000 Til sölu í Kópavogi Við Ásbraut Vönduð 4ra herb. endaibúð um 1 00 fm á 2. hæð. íbúðin skiptist í: stór stofa, 3 svefnherb., eld- hús með borðkrók, þvottahús á hæðinni fyrir 5 íbúðir. Góð geymsla í kjallara. Ennfremur 5,5% eign i ibúð í kjallara. Við Lundarbrekku sem ný 3ja herb. ibúð á 2. hæð um 90 fm. Harðviðarinnréttingar og góð teppi. í Hafnarfirði (Norðurbæ) Við Hjallabraut Sérlega vönduð 106 fm ibúð á 1. hæð. 26 fm stofa, 2 svefn- herb., rúmgott flisalagt bað- herb., sjónvarpsskáli. Eldhús með borðkrók, þvottahús inn af eldhúsi og búr. Góð geymsla í kjallara. Falleg og vönduð teppi. Bátur til sölu 4ra tonna bátur i góðu standi með 35 ha. Volvo Penta mótor. Dýptarmælir og kraftblokk. Af- hendist strax. FASTEIGNAÚRVALIÐ SÍMI83000 Silfurteigil Sölustjórí: Auðunn Hermannsson litronix 1100 Vasatölvurnar eru komnar aftur Verð kr. 5.900.—. Einnig straum- breytar á kr. 1.300. — . LITRONIX 1100 talvan er tilvalin fermingargjöf. Rafröst hf., Ingólfsstræti 5, Slmi 10240. Einbýlishús á Seltjarnarnesi i skiptum fyrir hæð i VESTURBÆ. Einbýlishúsið er 1 50 fm á einni hæð + 45 fm bilskúr. Húsið skiptist i dagstofu, borðstofu, skála, eldhús með góðum borðkrók, 3 svefnherbergi, baðherbergi og góðar geymsl- ur. Húsið er byggt 1962. HÆÐIN ÞARF AÐ VERA: ca. 4—5 svefnherbergi + stofur. Æskilegt er að bílskúr fylgi. Ef þér hafið yfir slikri eign að ráða vinsamlegast hafið samband við undirritaðann. FASTEIGNASALAN MORGUNBLAÐSHÚSINU, sími 26200. Kaupendaþjónustan 2 7711 Einbýlishús i Kópavogi Höfum til sölumeðferðar glæsi- legt 1 30 ferm einlyft einbýlishús m. 40 fm. bílskúr. Húsið er stað- sett i sunnanverðum Kópavogi. 1 100 ferm. glæsileg lóð. Útb. 8,0 millj. Raðhús i skiptum 250 ferm raðhús við Bakkasel fæst i skiptum fyrir 4ra—5 herb. ibúð. Húsið er uppsteypt, en einangrunarefni og gler fylgir. Útb. 4,5 millj. íbúðir í smiðum á Sel- fossi 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir í smíðum sem afhendast fokheld- ar m. gleri Sameign tilb. undir málningu. Hús pússað að utan. Allar teikn. og frekari uppl. á skrifstofunni. í Seljahverfi 1 60 fm fokheld ibúð á tveimur hæðum. Miðstöðvarlögn komin og gler fylgir óisett. Teikn. og allar nánari uppl. á skrifstofunni. Fokheld sérhæð i Mosfellssveit 5 ‘herb. fokheld sérhæð i Holta- hverfi. Verð 4 millj. Teikn á skrifstofunni. í Fossvogi 4ra herb. vönduð ibúð á 1. hæð. Útb. 4,5—5 millj. Við Eyjabakka 4ra herb. ibúð á 3. h. Útb. 3,5 millj. Við Álfhólsveg 4ra herbergja snotur risibúð. Sérinngangur. Sér hiti. Ut- borgun 2,8 milljónir. Laus strax. í Vesturbæ 4ra herbergja snotur ibúð á 3. hæð. Laus 1. mai n.k. Utb. 2,8—3,0 millj. Nærri miðborginni 4ra herb. ibúð á 1. hæð i járn- vörðu timburhúsi. Gott geymslu- rými. Útb. 2 millj. Við Rauðavatn 3ja herb, fallegt einlyft timbur- hús (járnklætt) m. góðri lóð. Útb. 1500 þús. Húsið er laust nú þegar. 3ja herb. sérhæð við Ný- býlaveg 3ja herb. vönduð jsérhæð við Nýbýlaveg. Útb. 4 millj. íbúð i Mosfellssveit 2ja herb. ibúð á 2. hæð i timbur- húsi. íbúðin er i góðu ásigkomu- lagi. Laus 14. mai n.k. Utb. 1200 þús. Við Hverfisgötu Einstaklingsibúð. Sér inngangur. Sér hiti. Útb. 1200 þús- und. Raðhúsalóðir Höfum til sölumeðferðar 3 rað- húsalóðir á góðum stað á Sel- tjarnarnesi. Allar nánari upplýs- ingar á skristofunni. Höfum kaupanda að einstaklingsibúð við Austur- brún. Há útborgun i boði. Eicnftmioiumn VONARSTRÆTI 12 Simi 27711 StHustjdri: Sverrir Krlsttnsson og sveitarfélög Það eru Bacharach mælitækin sem notuð hafa verið með bestum árangri við nýtnimælingar olíukynditækja. Bacharach umboðið, Helgi Thorvaldsson, Háagerði 29, Reykjavík, sími 34932. Til sölu Vandað raðhús i austurborginni. 4ra herb. ný ibúð, frábært útsýni. 4—5 herb. hæð, nýinnréttuð. 4ra herbergja góð hæð á Teigun- um. 2ja herb. ný íbúð. Skipti 4ra herbergja vönduð ibúð með bilskúrsrétti i skiptum fyrir sérhæð eða einbýlishús. 2 millj kr. í peningum strax. Húseignir óskast Höfum fjársterka kaupendur að húseign með 2ja—3ja herb. íbúðum og að Vi húseign í vest- urboeginni eða Hlíðunum. Kvöldsími 30541. Þingholtsstræti 15. sími10—2—20. ____________

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.