Morgunblaðið - 27.04.1975, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 27.04.1975, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. APRÍL 1975 29 ESHK Vélritun — telex Stúlka með góða enskukunnáttu, vön vélritun og telex, óskast til starfa sem fyrst. Upplýsingar sendist Mbl. fyrir 1. maí merkt: ,,Sem fyrst — 9745". Saumakonur óskast HENSON sportfatnaður, Sólvallagötu 9. Sími 11313. Iðnfyrirtæki í Kópavogi óskar að ráða karlmenn til starfa nú þegar. Uppl. í síma 43185. Verkamenn Verkamenn óskast í hitaveituframkvæmd- ir í Kópavogi. Upplýsingar í síma 8521 0 og 8221 5. Trésmiðir Trésmiði vantar í mótauppslátt I 4 — 5 vikur.. Upplýsingar í síma 85210 og 82215. Ungmennasamband Kjalarnesþings óskar eftir að ráða forstöðumann og matráðskonu við sumarbúðirnar að Varmá., Mosfellssveit. Nánari upplýsingar á skrifstofu U.M.S.K. sími 16016. Húsdýraáburður Við bjóðum yður húsdýra- áburð á hagstæðu verði og önnumst dreifingu hans ef óskaðer. GARÐAPRyÐ| sími 71 386. Franskar málverkaeftirprentan- ir tii útsaums. Hannyrðaverzlunin Erla, Snorrabraut. Vinnuskúr Óska eftir að kaupa vinnu- skúr. Upplýsingar i sima 30095. Miðstöðvarketill til sölu (spiral) með öllu tilheyrandi. Simi 40389. Sauna — baðklefar með tækjum, fyrir vinnustaði og ibúðir. Simar 13243 og 41628. Milliveggjaplötur fyrirliggjandi. Athugið að nákvæmni i stærð og þykkt sparar pússningu. Steypustöðin hf., simi 33603. Brotamálmur Kaupi allan brotamálm lang- bæsta verði. Staðgreiðsla. NÓTATÚN 27 Sími 25891. Verzlun til sölu við miðborgina. Þeir sem hefðu áhuga sendi tilboð til Mbl. fyrir 30. april merkt: ..Verzlun". Húsdýraáburður — mold Blönduð gróðurmold og hús- dýraáburður til sölu. Plægi garðlönd og lóðir. Birgir Hjaltalin, sími 26899 — 83834. Á kvöldin i sima 16829. Teryleneblúndudúkar og dúllur Póstsendum. Verzlunin Anna Gunnlaugsson. Starmýri 2. Simi 32404. Næg bilastæði. Keflavík — Njarðvík Herbergi óskast, eldunarað- staða æskileg. Upplýsingar i sima 1811. Til leigu góð 4ra herb. ibúð i vestur- borginni. Tilboð merkt: „góð ibúð — 6868", sendist Mbl. fyrir 1. mai. Til leigu parhús i Vesturbænum 5 herb. Tilboð sendist Mbl. fyrir 1. mai merkt: „Parhús — 6685" ísafjörður Óskum eftir 3ja til 4ra herb. íbúð eða húsi til kaups. Upplýsingar í síma 3678, ísafirði, eða 71987, Reykja- vík. Keflavík Til sölu mjög gott parhús bilskúr. Hagstæð útb. Eigna og Veðbréfasalan, Hringbraut 90, Keflavik, sími 92-3222. Keflavík Til sölu raðhús i smiðum til afhendingar strax. Góð kjör. Eigna og Verðbréfasalan, Hringbraut 90, Keflavik, simi 92-3222. Keflavik Til sölu fokheld gerðishús til afhendingar strax. Einnig húsgrunnur. Hagstæð kjör. Eigna og Verðbréfasalan, Hringbraut 90, Keflavik, simi 3222. 3ja herb. íbúð óskast til leigu um mánaða- mót eða 14 maí. Reglusemi heitið. Upplýsingar í sima 27654. Ford Cortina '70. Óska eftir að kaupa vel með farna Ford Cortinu ároerð 1970. Upplýsingar i sima 72008. Citroen '73 (braggi) til sölu. Má borgast með 2ja—3ja ára skuldabréfi eða eftir samkomulagi. Simi 1 6289. Scout II 4 syl. Scout II árg. '72 til sölu i fyrsta flokks ásigkomu- lagi. Klæddur að innan til sýnis i véladeild SÍS, Ármúla 3, simi 38900. Til sölu Rambler Hornet '71. Upplýsingar í sima 50575 eftir kl. 8 á kvöldin. Jeppi af gerðinni Willys 1964 verður til sýnis og sölu á Digranesvegi 117 i dag og eftir kl. 7 næstu kvöld. Uppl. í sima 41113. Góður vörubill með 2Vi til 4ra tonna krana óskast til kaups. Tilboð með uppl. um bilinn sendist til Mbl. merkt: „Vörubíll 4655". Trillubátur Til sölu 3ja tonna trilla, með stýrishúsi og lúkar. 16 ha. Universal bensínvél. Simi 84882 og 73124. Vil kaupa 1—2 tonna trillu. Má vera vélarlaus. Uppl. í sima 521 60. Forráðamenn fasteigna Önnumst hvers konar viðgerðir á húsum, þó aðal- lega þakviðgerðir og sprunguviðgerðir. Höfum allan útbúnað til vinnu við háhýsi. Leitið tilboða. Simi 40258. Húsgagnaviðgerðir Geri við allt tréverk, nýtt sem gamalt. Lita, lakka, pólera, limi o.fl. Kem heim ef óskað er. Sími 83829. Sígurður Blomsterberg. Trésmíði Tek að mér smíði á gluggum og útihurðum. Simi 53412. Springdýnur Tökum að okkur að gera við springdýnur samdægurs. Sækjum og sendum ef óskað er. Opíð til 7 atla dag. KM springdýnur, Helluhrauni 20, Hafnarfirði. Sími 53044. Viðskiptafræðingur óskar eftir starfi. Tilboð sendist Mbl. fyrir 10. mai merkt: „Starf 6698". Múrari eða maður vanur múrverki óskast. Uppl. i sima 1 7888. Sendisveinn Sendisveinn óskast sem hef- ur vélhjól til umráða 2—3 tíma á dag. Upplýsingar i sima 85210 og 8221 5. I.O.O.F. 10 = 1574288’A = M.R. I.O.O.F. 3 E 1574288 = Kvm. □ Gimli 59754287 — Lokaf. Samkoma verður i Færeyska sjómanna- heimilinu i dag sunnudag kl. 5. Allir velkomnir. Hörgshlíð Almenn samkoma — boðun fagnaðarerindisins i kvöld sunnudag kl. 8. Kristniboðsfélag karla Munið fundinn i Kristniboðs- húsinu Betania Laufásveg 1 3 mánudagskvöldið 28. april kl. 20:30. Allir karlmenn vel- komnir. Stjórnin. Hollenzki ræðumaður- inn Gert Doornenbal og enski pianóleikarinn Peter Bye tala og kynna Eurofest á sam- komu Hjálpræðishersins í kvöld kl. 20.30. Hjálpræðisherinn. Húsmæðrafélag Reykjavikur Spiluð verður félagsvist i fé- lagsheimilinu Baldursgötu 9 miðvikudaginn 30. april kl. 8.30. Allir velkomnir. Kvenfélag Neskirkju Fundur verður miðvikudag- inn 30. apríl kl. 20.30 i félagsheimilinu. Skemmtiatriði — Kaffiveit- ingar. Mætið vel. _ Stjórnin. Filadelfia Almenn guðþjónusta kl. 20. Fjölbreyttur söngur. Ræðumaður Willy Hansen. Félagsstarf eldri borg- ara Danssýning nemenda frá dansskóla Sigvalda verður miðvikudaginn 30. apríl kl 4 e.h. að Norðurbrún 1. Húsið opnar kl. 1 e.h. eins og vana- lega. Eftir sýninguna dansa nemendurnir við gestina. Félagsmálastofnun Reykja- víkurborgar. Þakkarávarp Beztu þakkir og árnaðaróskir sendi ég öllum þeim, vinum og vandamönnum, sem heiðruðu mig með gjöfum og kveðjum á 75 ára afmæli mínu þann 11. apríl síðastliðinn. Elísabet Hjaltadóttir, Bolungarv/k. Tilboð óskast í utanhússmálninqu á fiölbýlishúsinu Hjallabraut 2, 4 og 6, Hafnarfirði. Þak undan- skilið. A. Vinnu og efni. B. Vinnu. Upplýsingar veittar á staðnum eða síma 52547.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.