Morgunblaðið - 27.04.1975, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 27.04.1975, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. APRlL 1975 Málverk eftir Kristínu Jónsdóttur til sölu Málað í Danmörku í kringum 1915 —17. Tilboð sendist Mbl. fyrir 1. maí merkt „Málverk". — 9748". Humarbátur Heimir h.f., Keflavík auglýsir eftir humarbátum í viðskipti á komandi sumri. Upplýsingar gefur: Hörður Falsson, í síma 92-2107 og 92-2600. Styrkir til háskólanáms f Þýska alþýðulýðveldinu Svndiráð Þýska alþýðulýðvoldisins i Keykjavík hefur tilkynnt að tveimur ís- lendinjíum verði veittir styrkir til háskólanáms í Þýska alþýðulýðveldinu háskóla- árið 1975—76. Styrkirnir eru veittir til náms I tunKumálum eða haí»fræði oti á styrkfjárhæð a<) næ«ja fyrir fæði o« húsnæði. Annar styrkurinn er ætlaður kandidat til framhaldsnáms o« skal hann ei|»i vera eldri en 55 ára, en hinn styrkurinn er ætlaður stúdent, sem ekki er eldri en 25 ára. Umsóknum um styrki þessa skal komið til menntamálaráðuneytisins, Hverfisí»ötu 6, Keykjavik, fyrir2(). mai n.k. —Sérstök umsóknareyðublöð fást í ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 22. april 1975. HÚSRÁÐEIMDUR HAFIMARFIRÐI Vinsamlegast athugið. einkum í sambandi við hreinsun og standsetn- rngu lóða, að EKKI má setja grjót eða neina grófa hluti i sorpílát. Slíkt veldur töfum á vinnu og skemmdum á tækjabúnaði sorphreins- unarinnar. Bæjarverkfræðingur. — Myndlist Framhald af bls. 22 heyrir undir hugtakið „dekorativ“-list, og sumt er hrein myndlist, heildarnafnið er þannig villandi. Naumast er slík sýning réttur vettvangur fyrir óskir manna til að slá föstu umdeildu nýyrði. Væri þá ekki t.d. nærtækt að nefna sýningu á landbúnaðar- vörum, sem varðaði útlit þeirra frágang og fjölþætta úrvinnslu- möguleika (Föt, kápur, pelsar o.s.frv.) „Islenzka nytjalist"?? Að lokum þakka ég hlutaðeigendum sýninguna og óska Sambandi íslenzkra list- iðnaðarmanna, listhönnuða og arkitekta velfarnaðar. Bragi Asgeirsson. — 70 ára Framhald af bls. 13 skyldu sem flestir skila slikum arfi til þjóðarinnar, þá væri vel. Um lejð og við óskum Hirti allra heílla með afmælið og þessi merku tímamöt í lií'i hans, viljum við hjón i Engidal þakka honum og hans fólki langa og góða sam- veru í Skutulsfirði, sem og ég ætla að allir hér i firði taki undir með okkur. Nú munu vera á næsta leiti þáttaskil hér í Skutulsfirði, þ.e. að hér kynni að risa byggða- hverfi. ()g skyldi þá engum koma á óvart þótt Hjörtur Sturlaugsson kæmi þar viö sögu, réttandi fram sina örvandi hönd með hinu al- kunna kjörorði, gróandi þjóðlíf til sjávar og sveita. P. J. Engidal JH«rguublatú& nucLVsmcRR <01^22480 Húseigendatryggíng SJÖVA bœtir vatnstjón, g| foktjon og óbyrgóarskyld tjón. Svo er 90 % iógjalds fródróttarbœrt til skatts, QlAH'ÖÍ SUÐURLANDSBRAUT 4 HAFIMARFJÖRÐUR MATJURTAGARÐAR Leigjendum matjurtagarða í Hafnarfirði er bent á að síðustu forvöð að greiða leiguna, er föstudaginn 2. maí n.k. Mánudaginn 5. maí verða ógreiddir garðar leigðir öðrum. Bæjarverkfræðingur. Tilboð óskast í Fiat 125 árg. '69 og Volkswagen 1300 árg. '67 skemmda eftir árekstra. Bifreiðarnar verða til sýnis á réttingaverkstæði Gisla og Trausta, Trönuhrauni 1, Hafnarfirði mánudaginn 28. apríl. Tilboðum sé skilað í skrifstofu okkar að Pósthússtræti 9 fyrir kl. 5 þriðjudaginn 29. apríl. A/mennar Tryggingar h. f. Hitablásarar WESPER hitablásararnir henta vlSa, t.d. fyrir verzlanir, vörugeymslur og Iþróttahús. Þeir eru ekki einungis hljóðlátir, heldur Ifka fallegir og svo eru afköstin óumdeilanleg. Þeir eru fáanlegir fyrir gufu, miSstöðvarhitun og svo „Type Islandais" sem er sérstaklega smfSuð fyrir hita- veitu. Vinsamlegast skrifiS, vegna óstöSugs viStalstfma. —Vinsamlegast skrifið, vegna óstöðugs viStalstfma. HELGI THORVALDSSOIM HáagerSi 29 — Reykjavfk — Sfmi 3-49-32. Auglýsing frá MELKORKU Hinar vinsælu Wolsey peysur komnar aftur. Stærðir 38—46. Póstsendum. MELKORKA, Bergstaðastræti 3, sími 1 41 60. 4§^SKÁLINN Til sölu Ford Bronco sport klæddur, sjálfskipting, vökvastýri, árg. '73 Mercury Comet árg. '74 1175 Mustang Fast-bach árg. '72 Mustang Fast-bach árg. '69. Verð 570 þús. Mustang árg. '66, 350 þús. Ford Torino árg. '71 sem nýr, 750 þús Cortina L 1600 4ra dyra árg. '74 950 þús Taunus 17 M station árg. '68, 320 þús Austin Mini árg. '74, 490 þús Benz diesel árg. '65 mjög góður 475 þús Toyota station árg. '67 300 þús. Toyota Crown árg. '67 240 þús. Wagoneer árg. '72, 850 þús Moskvich árg. '71, ekinn 33 þús, verð 210 þús Fiat 125 350 þús árg. '70 Fiat 850 árg. '72, 250 þús Mazda 818 cupe árg. '73, 770 þús Landrover árg. '66, 220 þús Landrover árg. '66 300 þús. Volkswagen árg. '73 Bus 1.000.000.- <- Kfl.KRISTJÁNSSDN Hf (] M B D í! I fl SUÐURLANDSBRAUT 2, VID HALLARMÚLA i SÍMAR 35300 (3530í — 35302).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.