Morgunblaðið - 27.04.1975, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 27.04.1975, Blaðsíða 9
Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4 a Símar 21870 og 20998 Vorum að fá í sölu: Við Laufvang 2ja herb. íbúð á 1. hæð. Þvotta- hús og búr innaf eldhúsi. Við Asparfell 2ja herb. íbúð á 1. hæð. Við Barmahlíð 3ja herb. lítið niðurgrafin kjall- araíbúð. Við Bergþórugötu 3ja herb. ibúð á 2. hæð. Við Ljósheima 3ja herb. skemmtileg íbúð á 9. hæð. Stórar svalir. Frábært út- sýni. Við Dvergabakka 3ja herb. ibúð á 1. hæð. Við Bogahlið 4ra herb. ibúð á 2. hæð með herbergi i kjallara. Við írabakka 4ra herb. nýleg ibúð á 2. hæð. Við Kóngsbakka 4ra herb. ibúð á 3. hæð með þvottahúsi á hæðinni. Við Hraunbæ 4ra herb. ibúð á 2. hæð. Við Stóragerði 4ra herb. ibúð á 4. hæð. bíl- skúrsréttur. Við Nóatún 4ra herb. sérhæð i tvibýlishúsi með bilskúr. Við Kleppsveg 4ra herb. íbúð á 4. hæð með herbergi i risi. Við Hraunbæ 4ra herb. vönduð ibúð á 2. hæð. Þar af 3 svefnherbergi i skiptum fyrir stærri ibúð eða einbýlishús Við Kriuhóla 5 herb. skemmtileg ibúð á 8. hæð. Við Skólagerði 5 herb. efri hæð í tvibýlishúsi. í smíðum Við Torfufell raðhús tilbúið undir tréverk og málningu. Múrað að utan. Einbýlishús og raðhús i Mosfellssveit. Seljast fokheld. Við Seljabraut 6 herb. ibúð á tveim hæðum. Selst með tvöföldu gleri og hita- lögn. Tilbúin til afhendingar strax. Við Engjasel 3ja og 4ra herb. íbúðir tilbúnar undir tréverk og málningu. ( Miðbæjarframkvæmdum Kópa- vogs 3ja herb. íbúðir tilbúnar undir tréverk. Hafnarstræti 11. Simar: 20424 — 14120 Heima. 85798 — 30008 Við Gaukshóla Ný 2ja herbergja ibúð rúmlega tílbúin undir tréverk, sólbekkir og hurðir fylgja. Ibúðin er laus, og hefur ekki verið búið i henni enn. Við Fálkagötu 70 fm 2ja herbergja ibúð á jarð- hæð. Við Brávallagötu ca 100 fm 3ja herbergja kjallara- ibúð. Nýmáluð. Góð teppi. Laus strax. Við Þórsgötu Stórt ris, ca 1 20 fm, sem er 3ja herbergja ibúð og einstaklings- íbúð. Selst sitt i hvoru lagi eða saman. Við Vallarbraut 1 1 7 fm sérhæð i góðu ástandi. Úborgun aðeins kr. 3.8 milljón- ir. Við Kleppsveg ca. 105—110 fm 4ra herb. ibúð á 4. hæð í góðu standi útb. 2,5—3,0 millj. Laus fljótt. MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. APRlL 1975 9 26200 Við Æsufell sérstaklega glæsileg 96 fm ibúð á 2. hæð. (búðin skiptist í 2 rúmgóð svefnherbergi og góða stofu. Aðstaða fyrir þvottavél á baðherbergi. Vandaðar innrétt- ingar og góð teppi. Við Snæland ný 4ra herb. ibúð á 1. hæð á hæðinni eru 3 svefnherbergi, stofa, eldhús, baðherbergi þvottaherbergi og geymsla. Við Jörvabakka 3 herb. íbúð á 3. hæð, ásamt herbergi i kjallara. Vönduð ibúð. Við Lyngbrekku Kópav. 130 fm. SÉRHÆÐ. íbúðin skipt- ist í 4 svefnherbergi, góða stofu, eldhús með þvottaherbergi, inn- af baðherbergi. íbúðin litur vel út. Mikið útsýni. Við Selbrekku 1 60 fm einbýlishús. Við Klapparstíg ca. 60 fm risibúð. íbúðin er 2 j herberai. 157 fm stórglæsileg sérhæð á 2. hæð við Digranes- ! veg í Kópavogi. íbúðin sem er 7 I ára skiptist i dagstofu, borðstofu, ' húsbóndaherbergi og 3 svefn- herb. stórt og þægilegt eldhús. Þvottaherbergi á hæðinni. Arinn i stofu. Öll teppalögð. Stórar suðursvalir. Mikið útsýni. Bil- skúr. Nánari uppl. aðeins á skrif- stofunni. Við Háaleitisbraut ca. 117 fm ibúð á 3ju hæð. fbúðin er 2 saml. stofur 3 svefn- herbergi. Við Eyjabakka um 95 fm íbúð á 3ju hæð, (enda) + 20 fm í kjallara, herb. og geymsla. Þvottahús og búr á hæðinni. Vönduð teppi og góðar innréttingar. Við Miðstræti um 90 fm risíbúð, 4—5 herb. öll teppalögð. Sér inngangur sér hiti (Danfoss) laus í júni. Útb. aðeins2,2 milljónir skiptanleg. Við Háaleitisbraut um 117 fm ibúð á 3ju hæð (búðin er 2 saml. stofur 3 svefn- herbergi, fataherbergi og sér þvottahús á hæðinni. Við Ránargötu um 80 fm íbúð á 2. hæð íb. er 2 stofur og 1 svefnherb. Við Nýlendugötu um 70 fm ibúð + ris á hæðinni eru 2 svefnherbergi og 1 stofa, sér hiti. Við Eskihlíð ca. 90 fm ibúð á 2. hæð i blokk. Ibúðin er 2 góðar stofur og 1 svefnherbergi. Útb. 3.3 milljón- ir. Einbýlishús við Vighólastig Kóp. á 2 hæðum ca. 85 fm grunnflötur og 70 fm ris. Aðstaða fyrir 2 ibúðir i hús- inu. Selfoss Við Háengi 87 fm parhús tilb. undir tréverk, teikningar á skrif- stofunni. Blikastaðir Mosfellssveit, ibúðarhúsið og gripahúsin að Blikastöðum til sölu eða leigu. Uppl. aðeins veittar á skrifstofunni. íbúðir óskast á söluskrá FASTMASALM MORCilNBLABSHliSIM Öskar Kristjánsson kvöldslmi 27925 Guðmundur Pétursson Axel Einarsson hæstaréttarlögmenn ÍRATO,* REYNSLA OKKAR I FASTEIGM VIÐSKIPTUM TRYGGIR ÖRYGGI YÐAR SÍMIMER 24300 til sölu og sýnis Nýtt einbýlishús um 200 fm ásamt bilskúr i Hafnarfirði. Ný raðhús næstum fullgerð sem búið er i við Torfufell. Eignaskipti mögu- leg. í Hlíðarhverfi 5 herb. íbúð efri hæð um 140 fm. Bilskúr fylgir. Útb. helst um 8 millj. sem má skipta. 2ja til 5 herb. ibúðir omfl. Nfja fasteipasalan Laugaveg 1 21 Logi Guðbrandsson hrl. SimS 24300 Magnús Þórarinsson frk.stj. utan skrifstofutíma 18546 FASTEIGNAVER H/V Klapparstig 16, slmar 11411 og 12811. Mosfellssveit einbýlishús við Akurholt. Um 1 30 fm auk bllskúrs. Selst fok- helt teikningar á skrifstofunni. Guðrúnargata efri hæð i tvibýlishúsi. 2 sam- liggjandi stofur, 2 svefnherbergi eeldhús og bað. Herbergi sér- þvottahús og geymslur i kjallara. Bílskúrsréttur. Laus strax. Hverfisgata 3ja herb. ibúð á neðri hæð í tvíbýlishúsi, ásamt hálfum kjall- ara og hálfu geymslurisi. Unufell raðhús i smíðum. Húsið er full- búið að utan með gleri hitalögn einangrað. Bilskúrsréttur. Eyjabakki Góð 3ja herb. ibúð á 1. hæð. Sérþvottahús i íbúðinni. Kaplakriki litið einbýlishús. Mjög lágt verð. Litil útborgun. Laus nú þegar. I S S. úsaval FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Einbýlishús einbýlishús á Flötunum i Garða- hreppi 6 herb. Tvöfaldur bílskúr. Falleg vönduð eign. Ræktuð lóð. Við Kleppsveg 4ra herb. vönduð íbúð á 1. hæð með 3 svefnherb. Suður svalir. í Breiðholti 3ja og 4ra herb. nýlegar vand- aðar íbúðir. Sérhæð við Nýbýlaveg 3ja herb. ibúð á 1. hæð, á jarðhæð fylgir herb., sérþvottahús og sérgeymsla. Sérinngangur. Sérhltaveita. Sér- bilastæði. Við Álfhólsveg 4ra herb. rishæð í tvibýlishúsi. Sérínngangur. Sérhitaveita. Bil- skúrsréttur. Einstaklingsíbúð við Baldursgötu á 1. hæð. Sér- inngangur. Til leigu 3ja herb. íbúð við Hraunbæ. Laus strax. Helgi Ólafsson löggiltur fasteignasali kvöldsimi 211 55. <11 27150 27750 I I I I I I I I I FASTEIONAHÚ8I Ð BANKASTRÆTI 1 1 II. HÆÐ OPIÐ KL. 10 — 18 M.a. til sölu og sýnis eftir heigi. SÉRHÆÐ VIÐÁSENDA Snotur nýstandsett 4ra herb. hæð. Sérhiti. Sérinngangur. Laus fljót lega. Skiptanleg útborgun. Verð 6,7 m. 2JA HERBERGJA ÍBÚÐIR í Fossvogi og Breiðholti. EFRI SÉRHÆÐ VIÐ HLAÐBREKKU vö’nduð og falleg 5 herb. hæð í tvíbýlishúsi, harðviðarinnréttingar Sérhitaveita. Sérinngangur. Bilskúrsréttur. Laus fljótlega. Verð 7,5 m. 5 HERBERGJA ÍBÚÐ T.U. TRÉVERK til afhendingar strax um 130 fm. 4 svefnherb., víðsýnt útsýni. Verð 5 millj. HÖFUM M.A. FJÁRSTERKAN KAUPANDA að einbýlis- eða tvíbýlishúsi, helzt í kleppsholti. Einbýlishús við Skólagerði, Kópavogi Húsið er á tveimur hæðum. Á hæðinni eru 2 stórar stofur, skáli, eldhús og gesta W.C., 5 svefnherbergi og baðherbergi. ( kjallara eru 2 herb. 2 geymslur. Þvottaherbergi og bílskúr. í húsinu er tvöfalt gler og góð teppi. Húsið er samtals 225 fm. GLÆSILEG EIGN. FASTEIGNASALAN MORGUNBLAÐSHÚSINU, III. hæð, sími 26200. HVERS VEGIMA Ad sjálf sögóu vegna einstakra gæóa Reyplasteinangrunar. 1. Hitaleióni er mjög takmörkuó (lamdagiidi 0,028 2. Tekur nálega engan raka eóa vatn í sig 3. Sérlega létt og meófœrileg Yfirburðir REYPLASTeinangrunar eru augljósir og enn sem fyrr er REYPLAST í fararbroddi. S.-30978' Armúla 44'

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.