Morgunblaðið - 27.04.1975, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 27.04.1975, Blaðsíða 16
16 MOIUU Sl'NNl OAOIIK 27. Al’Kll, 197;') ^ ||| Útflutnings-3^^ tilboð a sérverði HEPPLEWHITE MAHOGNI BORÐSTOFA nu yicio áður 3995.— nú 2605 Sporóskjulagað með 3 plötum áður 2695.— nú1735 Skenkur áður 3895 — nú 2260 6 stólar áður 4500 — nú 2785 Allt saman með 6 stólum 3 piötum Venjulegt verð áður 2695 — D. Kr. 14.775,— Skenkur áður 3895.— Utflutningsver ð9385 6 stólar áður 4500 — Flutt í kössum Kosnaður til Reykjavikur ásamt ábyrgð D.Kr. 1 865 Gl. Kongevej 1, DK 1610, Köbenhavn V, Danmark Leikfimiskóli * Hafdísar Arnadóttur VORNÁMSKEIÐ HEFST ÞRIÐJUDAGINN 6. MAÍ í ÍÞRÓTTAHÚSINU LINDARGÖTU 7. SÍÐDEGIS- OG KVÖLDTÍMAR í BYRJENDA- OG FRAMHALDSFLOKKUM. Innritun í dag og næstu daga í síma 84724. ÞJÓÐHATÍÐARÚTGÁFA LANDNÁMU Síðustu eintök eru nú tilbúin til afgreiðslu. Áskrifendur eru beðnir að vitja þeirra þegar i stað í Stofnun Árna Magnús- sonar, Árnagarði við Suður- götu. Þeir sem eigi sækja bæk ur sínar fyrir 1 0. maí næst- komandi mega vænta þess að þær verði seldar öðrum. Ættarmót: Nið|.u Sæmundar Guðbrandssonar o<| Katrínar Brynjólfsdóttur fró Lækjarbotnum 1 Landsveit iviki Imt.ist föstud.Hjinn 2 mal n k í fólacjsheimili Fóstbræðm við L.mcjholtsvoc} kl 20 30 Nefncfin TRESMIÐJUR Höfum til sölu: Plötusög, Kantfræsara, Blokkþvingur, Spónskilju ásamt blásara o.fl. GAMLA KOMPANÍIÐ H/F Siðumúla 33, Reykjavík sími 36500. Aðalfundur verður haldinn í Þingholtsstræti 30 mánudaginn 5. maí 1 975 og hefst kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Önnur mál. Byggingarsamvinnufélags barnakennara Stjórnin. Iðnaðarhúsnæði óskast leigt Viljum taka á leigu húsnæði eða skemmu á Reykjavíkursvæðinu fyrir léttan, hreinlegan iðnað. Stærð þyrfti að vera 300—600 fm á einni hæð og lofthæð minnst 10 metrar. Tilboð með upplýsingum um stærð og hugsan- legan leigutíma óskast sent Mbl. fyrir 1. maí merkt: „Iðnaður — 6922". FRÁ LJÓSMÆÐRA- SKÓLA ÍSLANDS Samkvæmt venju hefst kennsla í skólanum hinn 1. okt. n.k. Inntökuskilyrði: Umsækjendur skulu ekki vera yngri en 20 ára og ekki eldri en 30 ára, er þeir hefja nám. Undirbún- ingsmenntun skal vera gagnfræðapróf eða tilsvar- andi skólapróf. Krafist er góðrar andlegrar og líkamlegrar heilbrigði. Heilbrigðisástand verður at- hugað í skólanum. Eiginhandarumsókn sendist skólanefnd skólans í Fæðingardeild Landspítalans fyrir 1. júní 1975. Umsókn skal fylgja læknisvottorð um andlega og líkamlega heilbrigði, aldursvottorð og löggilt eftirrit prófa. Umsækjendur eru beðnir að skrifa greinilegt heimilisfang á umsóknina, og hver sé næsta símastöð við heimili þeirra. Umsóknareyðublöð fást i skólanum. Upplýsingar um kjör nemenda: Ljósmæðraskóli íslands er heimavistarskóli og búa nemendur í heimavist námstímann. Nemendur fá laun námstímann. Laun þessi eru ákveðið hlutfall af launum Ijósmæðra. FæSingardeild, 25. april 1975. Skólanefndin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.