Morgunblaðið - 27.04.1975, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 27.04.1975, Blaðsíða 33
Moi«;i;NiH,A*m>, sunnuiíaouh 27. ai*kii, 1975 33 r Utgerðarmenn Óskum eftir viðskiptum við humar- og trollbáta í sumar Vogar h.f., Vogum. Sími 42096 og 92-6546. LEAP (Leadership education action program) Fyrirhugað era að halda tvö LEAP stjórnunar- námskeið fyrir félaga í JC Borg, JCH, JCK, JCR og JCS dagana 3.—4, og 10. — 1 1 . maí n.k. Námskeiðin standa yfir kl. 13.00 —18 00 á laugard. og 1 0.00— 1 4.00 á sunnud A námskeiðunum verður fjallað um skapandi hugsun og hugmyndaflug, hóplausn vanda- mála, mannráðningar og mannaval, starfsmat og ráðgjöf, tjáningu og sannfæringu og starfs- hvöt. Leiðbeinandi erÁrni Árnason rekstrarhag- fræðingur. Þátttaka tilkynnist í síma 82930 fyrir n.k. fimmtudag. JCI SFÍ STJÓRNUNARFÉLAG ÍSLANDS RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður VÍFILSSTAÐASPÍTALI: DEILDARHJÚKRUNARKONA óskast til starfa á spitalanum nú þegar eða eftir samkomulagi. HJÚKRUNARKONUR óskast á hinar ýmsu deildir spitalans, til sumarafleysinga eða i fast starf. Vinna hluta úr fullu starfi kemur til greina. Upplýsingar veitir forstöðu- konan, simi 42800. SJÚKRALIÐAR óskast til starfa á hinum ýmsu deildum spitalans. Vinna hluta úr fullu starfi kemur til greina. Upplýsingar veitir forstöðukona, simi 42800. LANDSPÍTALINN: SÁLFRÆÐINGUR óskast til starfa á Geðdeild Barnaspitala Hringsins frá 1. ágúst n.k. að telja, eða eftir samkomulagi. Umsóknarfrestur er til 1. júni n.k. FÉLAGSRÁÐGJAFI óskast til starfa á Geðdeild Barnaspitala Hringsins frá 1. ágúst að telja eða eftir samkomulagi. Umsóknarfrestur er til 1. júní n.k. KLEPPSSPÍTALINN: AÐSTOÐARLÆKNAR --------- Tveir aðstoðarlæknar óskast til starfa á spitalanum. Annar frá 1. júni n.k. en hinn frá 1. júli. Umsóknarfrestur er til 25. maí n.k. Umsóknum er greini aldur, menntun og fyrri störf, ber að skila til skrifstofu rikisspitalanna. Umsóknareyðublöð fyrirliggjandi á sama stað. Reykjavík, 25. apríl 1975. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, SÍMI 11765 PHILIPS BÍLAPERUR MARGAR GERÐIR HEILDSALA heimilistæki sf SÆTÚNI 8 — S. 24000 Kvennakór Suðurnesja syngur í félagsheimilinu á Seltjarnarnesi sunnu- daginn 27. apríl kl. 20.30 Aðgöngumiðasala við innganginn 3,6 tonna trilla til sölu Endurbyggð '74, 27 hestafla Lister diesel vél, Elak dýptar- mælir. Upplýsingar í simum 38449 og 30453. 1 1 BIFREIÐAR eftirvali, 500 þús .— 4.500.000.00 UTANLANDSFERÐ eftirvali.,................_ 250.000.00 UTANLANDSFERÐIR eftirvali, 100 þús...— 1.500.000.00 HÚSBÚNAÐUR eftir vali, 50 þús.. 250.000.00 HÚSBÚNAÐUR eftir vali, 25 þús............_ 250.000.00 HÚSBÚNAOUfl eftir vali, 10 þús..........._ 3.580.000.00 12. 27 32. 42 ÆFm, _ _ m — REYKSKYNJARAR — Slökkvitæki Vatnsslökkvitæki, þurrduftsslökkvitæki, kolsýruslökkvitæki, Slökkvikerfi: Vatnsúðunarkerfi, þurrduftskerfi, kolsýrukerfi, Halon 1 301 kerfi Eldvarnir í bílinn, heimilið, skrifstofur, verkmiðjur Reykskynjarar frá BRK á heimili og í stærri eldvarnarkerfi Eldur gefur engan frest - Leitið tilboða - Fáið bæklinga - Komið - Skoðið hjá I.Pálmason hf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.