Morgunblaðið - 27.04.1975, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 27.04.1975, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. APRlL 1975 35 Borðsilfur óskast Erum beðnir að útvega fallegt borðsilfur fyrir 12 —18 manns. Upplýsingar Listaskemman s. f. Bankastræti 7A. Til sölu Franskt innlagt dömuskrifborð ca 1820—1840, einnig franskir enamel og ormulu kertastjakar frá sama tíma. Listaskemman s. f. Bankastræti 7A. Auglýsing um aðalskoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur Föstudagur 2. mai R-11701 til R-12000 Mánudagur 5. maí R-12001 til R-12300 Þriðjudagur 6. maí R-12301 til R-12600 Miðvikudagur 7. maí R-12601 til R-12900 Föstudagur 9. maí R-12901 til R-13200 Mánudagur 12. mai R-13201 til R-13500 Þriðjudagur 13. maí R-13501 til R-13800 Miðvikudagur 14. maí R-13801 til R-14100 Fimmtudagur 15. mai R-14101 til R-14400 Föstudagur 16. maí R-14401 til R-14700 Þriðjudagur 20. maí R-14701 til R-15000 Miðvikudagur 21. maí R-15001 til R-15300 Fimmtudagur 22. mai R-15301 til R-15600 Föstudagur 23. maí R-15601 til R-15900 Mánudagur 26. maí R-15001 til R-16200 Þriðjudagur 27. mai R-16201 til R-16500 Miðvikudagur 28. mai R16501 til R-16800 Fimmtudagur 29. mai R-16801 til R-17100 Föstudagur 30. mai R-17101 til R-17400 Bifreiðaeigendum ber að koma með bifreiðar sínar til bifreiðaeftirlitsins, Borgartúni 7, og verður skoðun framkvæmd þar alla virka daga kl. 8,45 til 16,30. Bifreiðaeftirlitið er lokað á laugardögum. Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi skulu fylgja bifreiðum til skoðunar. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild öku- skírteini. Sýna ber skilríki fyrir því að bifreiða- gjöld hafi verið greidd og lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi. Athygli skal vakin á því að skráningarnúmer skulu vera læsileg. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoð- unar á auglýstum tíma verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðarlögum og bifreiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar næst. Þetta tilkynnist öllum sem hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn í Reykjavík 23. april 1975. Sigurjón Sigurðsson. AUGLÝSIIMG ATEIK NISTOF A MYNDAMÓTA Aðalstræti 6 simi 25810 Auglýsing frá Félagi íslenzkra bifreiðaeigenda F.I.B. vill vekja athygli á því að fram fer Rally-keppni á vegum félagsins laugardaginn 24.5 '75. Eldriþátttökubeiðnir staðfestist. Þátttökubeiðni ásamt reglum keppninnar liggja frammi á skrifstofu félagsins, Ármúla 27, Rvk. Símar 33614 og 38355. er nú komin í allar hljómplötuverzlanir. Þetta er fyrsta íslenzka hljómplatan sem hljóð- rituð er í fjórum rásum. Á hljómplötunni koma fram fjöldi þekktra leik- ara í hinum ýmsu hlutverkum, sögumaður er Helgi Skúlason, en þýðingu annaðist - Böðvar Guðmundsson. Endumýjun arsmiða og flokksmiða stendur yfir. Dregið i 1, flokki 6. mai. V J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.