Morgunblaðið - 27.04.1975, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. APRlL 1975
41
fclk í
fréttum
+ Chiang Kai-Shek forseti
þjóðernissinna á Formósu lézt
fyrir skömmu eins og kunnugt
er án þess honum tækist — eins
og hann hafði marg lýst yfir —
að ná yfirráðum f Kina. Á
myndinni sjáum við gamian
hermann sem fleygði sér grát-
andi niður fyrir framan for-
setabústaðinn f Shihlin f út-
jaðri Taipei, þegar hann hafði
lesið lát forsetans í dagblaðinu
sem hann heldur á og hrópaði:
„Þú lofaðir að fara aftur með
okkur til meginlandsins".
+ Peter „Easy-Rider“ Fonda
þykir mjög lfkur föður sfnum,
leikaranum Henry Fonda, að
vfsu er munur kynslóðanna
mikill og það kemur fram f
hverri mynd af annarri, sem
Fonda jr. leikur f. Nýjasta
mynd Peter Fonda, er „Röska
Mary, skrýtni Larry“. I henni
er mikið um kappakstur, Peter
leikur ungan mann hvers lffs-
draumur er að verða
kappakstursmaður og fá að
keppa á stóru kappaksturs-
brautunum.
... í sólina
vorið og ...
+ Hvers vegna ekki að sameina
ánægjulegt með ánægjulegu
eins og Marg Cardinal gerir?
Hún elskar að renna sér á skfð-
um, en jafnframt er hún sól-
dýrkandi. 1 Canada þar sem
Marg býr er um þessar mundir
er einmitt hægt að sameina
þetta tvennt. Hinsvegar er rétt
að geta þess, að þetta gildir
einungis fyrir þá sem lengra
eru komnir, ef svo mætti segja,
þvf að maður getur svosum rétt
gert sér það f hugarlund hvern-
ig það er að detta þannig til
fara...
Sá, sem stelur faeti....
LEIKFÉLAG NeskaupstaSar frumsýndi ð sklrdag ttalska söngleikinn „Sá,
sem stelur fæti, verSur heppinn í ástum" eftir Dario Fo. Þetta er þriðja
verkefni félagsins á árinu, og hefur leikurinn nú verið sýndur f Neskaup-
stað, Fáskrúðsf irði, Reyðarfirði og á Egilsstöðum. Ætlunin er að sýna hann
vtðar á Austurlandi, ef fært verður.
Leikstjóri er Signý Pálsdóttir, en leiktjöld og búninga hefur Messtana
Tómasdóttir hannað.
Útvarp Reykfavtk -0-
SUNNUDAGUR
27. apríl 1975
8.00 Morgunandakt
Séra Sigurður Pálsson vígslubiskup
flytur ritningarorð og bæn.
8.10 Fréttir og veðurfregnir
8.15 Létt moreunlög
a. Hljðmsveit Raymond Lefévre leikur
tónlist eftir Offenbach.
b. Sinfónfuhljómsveit Kaupmanna-
hafnar ieikur tónlist eftir Lumbye;
Lavard Friisholm stjórnar.
c. Sinfónfuhljómsveit ungverska út-
varpsins leikur Vfnardansa; György
Lehel stjórnar.
9.00 Fréttir. (Jtdráttur úr forustugrein-
um dagblaðanna.
9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veður-
fregnir).
a. Orgelkonsert nr. 3 f h-moll eftir
Vivaldi. Edward Power-Biggs leikur.
b. Stef og tilbrigði op. 102 fyrir óbó og
hljómsveit eftir Johann Nepomuk
HummeLJacques Chambon og kamm-
ersveit undir stjórn Jean-Francois
Paillards leika.
c. Scherzo í es-moll op. 4 eftir Brahms.
Claudio Arrau leikur á pfanó.
d. Þættir úr „Draumi á Jónsmessu-
nótt“ eftir Mendelssohn Concertge-
bouw hljómsveitin leikur; Bernard
Haitink stjórnar.
c. Sinfónfa nr. 5 í c-moll op. 67 eftir
Beethoven. Fflhannoníusveitín f
Berlfn leikur; Herbert von Karjan
stjórnar.
11:00 Messa í Neskirkju
Prestur: Séra Frank M. Halldórsson.
Organleikari' Keynir Jónasson.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
13.15 Nýjar stefnur f refsilöggjöf
Jónatan Þórmundsson prófessor flytur
hádegiserindi.
14.00 „Að hugsa eins og þorskurinn“
Veiðiferð með togaranum Snorra
Sturlusyni RE 219. Fyrsti þáttur Páls
Heiðars Jónssonar.
15.00 Miðdegistónleikar: Frá tónlistar-
hátfð f Ohrid f Júgóslavfu f haust.
Flytjendur: Erman Varda, Evgenija
Tchugaeva, Andreja Preger og Koec-
kert kvartettinn.
a. Frönsk svfta nr. 5 f G-dúr eftir Bach.
b. Ballata f g-moll op. 23 nr. 1 eftir
Chopin.
c. Sónta nr. 3 f c-moll fyrir fiðlu og
pfanó eftir Grieg.
d. Strengjakvartett f F-dúr op. 96 eftir
Dvorák.
16.15 Veðurfregnír. Fréttir.
15.25 Dagskrárstjóri f eina klukkustund
ólafur Mixa læknir ræður dagskránni.
17.25 Grigoras Dinicu leikur rúmensk lög
á f iðlu
17.40 (Jtvarpssaga barnanna: „Borgin við
sundið“ eftir Jón Sveinsson (Nonna).
Freysteinn Gunnarsson þýddi. Hjalti
Rögnvaldsson les (9).
18.00 Stundarkorn með baritónsöngvar-
anum Ferdinand Frantz, sem syngur
ballötur eftir Carl Loewe.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar
19.25 „Þekkirðu land?“
Jónas Jónasson stjórnar spurninga-
þætti um lönd og lýði.
Dómari: ólafur Hansson prófessor.
Þátttakendur: Pétur Gautur Krisjáns-
son og Vilhjálmur Einarsson.
19.45 Pfanókonsert f Des-dúr eftir
Khatsjatúrjan
Alicia De Larrocha og Fflharmoníu-
sveit Lundúna leika; Rafael Frúbeck
De Burgos stjórnar.
20.20 ,4<étta laufblað og vængur fugls“
Ljóð eftir Gunnar Björling f fslenzkri
þýðingu Einars Braga. Flytjendur auk
þýðanda: ólafur Haukur Sfmonarson
og Thor Vilhjálmsson. Einar Bragi
flytur inngangserindi um skáldið og
verk þess.
21.20 Kór útvarpsins f Berlfn syngur vin-
sæl lög
Stjórnandi: Helmuth Koch.
SUNNUDAGUR
27. aprfl 1975
18.00 Stundin okkar
Lesið verður úr bréfum frá börnum.
Glámur og Skrámur koma í heimsókn,
og sýndar verða teiknimyndir um
önnu litlu og Langlegg og um kanfn-
urnar Robba og Tobba. Þar á eftir
kemur svo spurningaþátturinn, og loks
verður sýndur fjórði hluti myndar-
innar um öskubusku og hneturnar
Þrjár.
Umsjónarmenn Sigrfður Margrét
Guðmundsdóttir og Hermann Ragnar
Stefánsson.
18.55 Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Dagskráog auglýsingar
20.30 Það eru komnir gestir
Trausti ólafsson ræðir við Frfði
Ólafsdóttur, fatahönnuð, og Lovfsu
Christiansen, hfbýlafræðing.
21.05 Þrjár sögur frá Orkneyjum
Brezk sjónvarpsmynd, byggð á þremur
smásögum eftir George Mackay
Brown. Leikstjóri James MacTaggart.
Aðalhlutverk Maurice Roeves, Claire
Nielson, Stuart Mungall, Hannah
Gordon og Fulton Mackay.
Þýðandi Kristmann Eiðsson.
Fyrsta sagan gerist skömmu eftir
heimsstyrjöldina fyrri og lýsir fyrsta
sam búðarári ungra hjóna. önnur
sagan gerist um það bil hálfri öld fyrr
og greinir frá þvf, er ungur hvalveiði-
maður kemur f heimahöfn. Hann legg-
ur þegar af stað á fund unnustu sinnar,
en leiðin er löng og tafsöm þyrstum
21.30 Hvað er okkar tónlist?
Frá tónlistarhátfð f Stokkhólmi, sem
haldin var til að andmæla sönglaga-
keppni evrópskra sjónvarpsstöðva.
— Kári Halldór og Lárus óskarsson
takasaman þáttinn.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Danslög
Heiðar Ástvaldsson danskennari velur
lögin og kynnir.
23.25 Fréttir f stuttu máli. iDagskrárlok.
MÁNUDAGUR
28. aprfl
7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl.
7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl.
7.15 og 9.20: Valdimar örnólfsson leik-
fimíkennari og Magnús Pétursson
pfanóleikari (alla virka daga vik-
unnar). Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forsutugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.55: Séra Bragi Frið-
riksson flytur (æv.d.v.). Morgunstund
barnanna kl. 8.45: Anna Snorradóttir
byrjar að lesa þýðingu sfna á sögunni
af „Stúart litla“ eftir Elwyn Brooks
VV'hite. 9.05: Unglingapróf í ensku f 8
mánaða skólum: Verkefni lesið. Til-
kynningar kl. 9.30. Létt lög milli
atriða. Búnaðarþáttur kl. 10.25: Hólm-
geir Björnsson sérfræðingur talar um
árangur tilrauna með köfnunarefnis-
áburð. Islenzkt mál kl. 10.40: Endurt.
þáttur dr. Jakobs Benediktssonar.
Brezk tónlist kl. 11.00: Fflharmonfu-
sveit Lundúna leikur „Cokaigne“, for-
leik op. 40 eftir Edward Elgar /
Sinfónfuhl jómsveit Lundúna leikur
Inngang og Allegro eftir Arthur Bliss
/ Peter Pears syngur þjóðlög í útsetn-
ingu Benjamins Brittens / Hljómsveit-
in Sinfonia of London leikur fantasfur
eftir Vaughan Williams um stef eftir
Thomas Tallis og brezka þjóðlagið
„Greensleeves“.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn-
ingar, Tónleikar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Sá hlær bezt...“
eftir Asa I Bæ Höfundur lýkur lestri
sögunnar (12).
15.00 Miðdegistónleikar Felicja
Blumental og Sinfónfuhljómsveit
Vfnarborgar leika Pfanókonsert f a-
moll op. 17 eftir Paderewski; Helmuth
Froschauer stjórnar. Sinfónfuhljóm-
sveitin f Ffladelffu leikur „Hátfð f
Róm“, sinfónfskt Ijóð eftir Respighi;
Eugene Ormandy stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15
Veðurfregnir).
16.25 Popphornið
17.10 Tónleikar
17.30 Að tafli Ingvar Ásmundsson
menntaskólakennari flytur skákþátt.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar
19.35 Mælt mál Bjarni Einarsson flytur
þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn Bárður
Halldórsson menntaskólakennari á
Akureyri talar.
20.00 Mánudagslögin
20.25 Blöðin okkar Umsjón: Páll Heiðar
Jónsson
20.35 Tannlækningar Þorgrfmur Jóns-
son lektor talar.
20.50 Til umhugsunar Sveinn H. Skúla-
son stjórnar þætti um áfengismál.
21.10 Trompetkonsert eftir Henri Tom-
asi Pierre Thibaud og Enska
kammersveitin leika; Marius Constant
stjórnar.
21.30 Utvarpssagan: „öll erum við
fmyndir“ eftir Simone de Beauvoir
Jóhanna Sveinsdóttir les þýðingu sfna
(6).
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir Byggðamál Frétta-
menn útvarpsins sjá um þáttinn.
22.45 Hljómplötusafnið f umsjá Gunnars
Guðmundssonar.
23.40 Fréttir I stuttu málí. Dagskrárlok.
&
sjómanni. Þriðja og sfðasta sagan ger-
ist nú á tfmum. Aðalpersónan er ung
stúlka, sem leiðist út I drykkjuskap, en
vill þó gjarnan greiða bæði úr sfnum
eigin vandamálum og annarra.
22.30 Ur bæ og byggð
Fræðslumynd um norska þjóðminja-
safnið. Reidar Kjellberg, safnvörður
segir frá og sýnir gamla muni og bygg-
ingar.
Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir.
(Nordvision — Norska Sjónvarpið)
23.10 Að kvöldi dags
Séra Ölafur Skúlason flytur hugvekju.
23.20 Dagskrárlok.
MÁNUDAGUR
28. aprfl 1975
20.00 Fréttir og veður
20.30 Dagskrá og auglýsingar
20.35 Onedin skipafélagið
Bresk framhaldsmynd.
29. þáttur. Kappsigling um völdin.
Þýðandi Oskar Ingimarsson.
21.30 Iþróttir
Myndir og fréttir frá fþróttaviðburðum
helgarinnar.
Umsjónarmaður ómar Ragnarsson.
22.00 Skilningarvitin
Sænskur fræðslumyndaflokkur.
Lokaþáttur. Jafnvægisskynið
Þýðandi og þulur Jón O. Edwald.
(Nordvision —Sænska Sjónvarpið)
22.35 Dagskrárlok.
9 Þ
A skfanum