Morgunblaðið - 27.04.1975, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 27.04.1975, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. APRÍL 1975 17 Fyrirtæki Óska eftir að kaupa lítið innflutningsfyrirtæki eða verzlunarfyrirtæki með góð umboð og föst bankaviðskipti. Umsóknir verður farið með sem algjört trúnaðarmál. Tilboð sendist Mbl. fyrir 5. maí merkt: „Fyrirtæki 6699". Fennei kýlrelmar lleygrelmar relmsklfur ástengl VALD. POULSENI SUÐURLANDSBRAUT 10 ~ : 38520 - 31142 þeirra. hamingjusömu húsmæðra, sem eiga P H I L C O, alsjálfvirka þvottavél Hér eru fáeinir kostir PHILCO-véla: ' Þvottastilling 14- eða 16-skipt eftir gerð. Hitastilling 4-skipt eftir þörf og þoli þvottarins. Sérstök stilling fyrir lífræn þvottaefni. Sjálfvirk þvottaefnagjöf 3 þvottaefnahólf. Sterk, hljóðlát, stíllirein. Stór þvottakarfa úr eðalstáli. Tekur 5 kg. af þurrum þvotti. Þér veljið þvottadaginn — vélin sér um afganginn. Þvottavél er ekki munaður — hún er þörf — en PHILCO-þvottavél er NAUÐSYN. HEIMÍUSTÆHI HAFNARSTRÆTl 3. SIMI 204S5 SÆTU.N 8. SIMI 24000 @) Við erum að leita að INNFLYTJANDA SÖLUMANNI FYRIR ÞESS- AR VÖRUTEGUNDIR: gjafavör- ur, innanhúss skreytingar, klukk- ur, húsgögn, heimilisiðnað. Viðarvörur frá BUCO eru í háum gæðaflokki. Baumann Ltd., CH-9444 Diepoldsau, Switzer- land, Telex 77664, sími 071/73 12 44. Lífeyrissjóður verkalýðs- félaga á Suðurlandi Ákveðið hefur verið að veita lán úr sjóðnum í vor. Umsóknarfrestur er til 15. maí n.k. Upplýsingar veittar á skrifstofu sjóðsins, Eyrar- vegi 1 5, Selfossi, og hjá formönnum verkalýðs- félaganna. Stjórnin. hefur Peugeot orðið sigurvegari í erfiðustu þolaksturskeppni veraldar, Safari kappakstrinum / Austur- Afríku. Þetta sýnir betur en nokkuð annað að Peugeot er bíiiinn fyrir ísienska staðhætti. - UMB0Ð A AKUREYRI , ■— GRETTISGOTU 21 SIMI 23511

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.