Morgunblaðið - 27.04.1975, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 27.04.1975, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. APRÍL 1975 EHMMÍM Oskast strax Maður vanur traktorsgröfu. Upplýsingar í síma 85210 og 82215. Skrifstofustúlka Óskum eftir að ráða stúlku vana launaút- reikningi og almennum skrifstofustörfum. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist afgr. Mbl. merkt: „B-6870". Dugleg samvizkusöm stúlka óskast til símavörzlu og almennra skrifstofustarfa við heildverzlun í miðborginni. Tilboð auðkennt „Framtíð — 9746" sendist afgreiðslu blaðsins. Upplýsingar um fyrri störf óskast. Hótel Saga — Smurbrauðsstofa Viljum ráða nú þegar eða 1. júní n.k. vana smurbrauðsstúlku. Uppl. gefur hótelstjóri á morgun mánudag eða þriðju- dag kl. 14—1 7. Verkstjóri Iðnfyrirtæki á Reykjavíkursvæðinu óskar eftir að ráða verkstjóra vanan framleiðslu á málmiðnaði meiriháttar verka. Fullri þagmælsku heitið. Tilboð óskast send til Mbl. fyrir 1. maí merkt: „Verkstjóri 9743". r Utgerðarmenn Óska eftir skipstjóraplássi á góðum bát á humarveiðar eða fiskitroll á komandi sumri. Vanur. Tilboð sendist augl.d. Mbl. fyrir 1. maí merkt: „Skipstjórapláss — 9744". Stofnanir um land allt Ungur garðyrkjufræðingur hefur áhuga á að starfa við skraut- gróður innan og utan dyra. Þeir, seæ hafa áhuga fyrir starfskrafti á þessu sviði sendi greinagóð tilboð um laun og starfsaðstöðu á afgr. Mbl. fyrir 10. maí merkt: Skrautgróður — 9741. Öllum tilboðum verður svarað. Hjúkrunarkonur Sjúkrahúsið á Selfossi óskar að ráða hjúkrunarkonur nú þegar, og 1. júlí og 1. ágúst í fullt starf. Til greina kemur hluta- vinna og næturvaktir. Frítt fæði og húsnæði. Upplýsingar gefur forstöðukona sjúkrahússins í síma 99-1 300. Sjúkrahússtjóm. Viljum ráða stúlku til ræstingar í verksmiðju. Vinnutími eftir hádegi eftir nánara samkomulagi. Umsóknir er tilgreini fyrri störf óskast sendar Mbl. fyrir 1. maí merkt: „Ræsting — 6869"._____________________ Verktakafyrirtæki Óskum eftir að ráða flokksstjóra í hita- veituframkvæmdir. Upplýsingar um aldur og fyrri störf send- ist afgr. Mbl. merkt: „Verktakafyrirtæki — 6871". Ungur maður óskast til útkeyrslu- og lagerstarfa. Upplýsingar veittar á staðnum mánudag 28. apríl kl. 10—12 f.h. Friðrik A. Jónsson h.f., Bræðraborgarstíg 1. Maður óskast í byggingavinnu úti á landi. Upplýsingar í síma 20032 virka daga. Afgreiðslumaður Óskum eftir að ráða vanan afgreiðslu- mann í herradeild. Geysir h. f. Verkamenn Hafnarfirði Verkamenn óskast í vinnu við hitaveitu- framkvæmdir. Mikil vinna. Upplýsingar í síma 83522. Viðskiptafræðinemi á síðari hluta óskar eftir atvinnu í sumar. Allt kemur til greina. Upplýsingar í síma 85932. Verkfræðingar — Tæknifræðingar Garðahreppur óskar eftir að ráða sem fyrst verkfræðing eða tæknifræðing til tæknistarfa. Upplýsingar um starfið gefur sveitarstjóri í síma 42678 og 42698. Skriflegar umsóknir skulu berast til skrif- stofu Garðahrepps, Sveinatungu, fyrir 10. maí n.k., ásamt upplýsingum um starfsreynslu. Sveitarstjórinn í Garðahreppi. Skrifstofustarf Stórt fyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að ráða stúlku til starfa við bókhald og önnur skrifstofustörf. Reynsla og góð þekking á bókhaldi æskileg. Umsóknir leggist inn á augl.deild Mbl. fyrir 3. maí '75, merkt: „Samviskusöm 4656". Kópavogur — atvinna Röskur og áreiðanlegur piltur eða stúlka óskast til lager- og skrifstofustarfa á bifreiðaverkstæði. Umsókn er greini aldur og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 1. maí merkt: Reglusemi —- 6700. Jarðýtan s. f.. Ármúla 40. Viljum ráða vana Jarðýtustjóra Upplýsingar í símum 35065 — 38865 og (heimasímum, 1 5065 — 3091 1) Hótel Loftleiðir Viljum ráða: 1. Matreiðslumann nú þegar. Nánari upplýsingar veitir yfirmatreiðslumaður. 2. Veitingastjóra frá 1. maí til septemberloka. Nánari upplýsingar veitir hótelstjóri. T résmiðaf lokkur vanur mótasmíði óskast nú þegar til Vest- mannaeyja. fstak, Laugardal, sími 81935. Laust embætti erforseti fslands veitir. Prófessorsembætti I efnafræði við verkfræði- og raunvlsinda- deild Háskóla íslands er laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 25. maí n.k. Laun samkv. launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsækjendur um prófessorsembætti þetta skulu láta fylgja umsókn sinni raekilega skýrslu um vlsindastörf þau, er þeir hafa unnið, ritsmlðar og rannsóknir, svo og námsferil sinn og störf. Menntamálaráðuneytið, 22. apríl 1975. Lausar stöður Eftirtaldar stöður I verkfræði- og raunvlsindadeild Háskóla íslands eru lausartil umsóknar. Dósentsstaða I efnafræði Aðalkennslugreinar eru á sviði ólífrænnar efnafræði. Lektorsstaða I landafræði við jarðfræðiskor. Aðalkennslugrein- ar eru á sviði mannvistarlandafræði og svæðalandafræði. Laun skv. launakerfi starfsmanna rlkisins. Umsóknir um stöður þessar ásamt ýtarlegum upplýsingum um námsferil og störf skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavlk, fyrir 25. mal n.k. — Umsækjendur um dósentsstöðuna skulu einnig láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um vlsindastörf þau, er þeir hafa unnið, svo og ritsmlðar og rannsóknir. Menntamálaráðuneytið, 22. aprll 1975.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.