Morgunblaðið - 07.12.1976, Side 24

Morgunblaðið - 07.12.1976, Side 24
25 24 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. DESEMBER 1976 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. DESEMBER 1976 Jenný Grétudóttir komin I gegn á Ifnunni, en steig ð llnuna. (Ijósm. RAX). Fram átti aldrei möguíeika, en liðið bar of mikla virðingu fyrir andstæðingnum EINS og vænta mátti var langt bil á milli stúlknanna I júgóslavneska meistaraliðinu Radnicki og stúlknanna I Fram. Þessi lið mættust á fjölum Laugardalshallarinnar á sunnudags- kvöidið I Evrópukeppni kvenna f handknattleik og úrslitin gátu ekki orðið nema á einn veg, júgóslavnesku stúlkurnar hlutu að sigra. Urslitin urðu 22:10 þeim I vil og léku þær alit annan og betri handknattleik en Framstúlkurnar, sem auk þess báru alltof mikla virðingu fyrir andstæðingunum I upphafi leiksins. Austur-evrópsk kvennalið standa flestum norrænum kvennaliðum langtum framar og þá eðlilega sérstaklega þeim íslenzku, sem eru nokkrir eftir- bátar sterkra félagsliða annarra þjóða. Nú var það ekki þannig að júgóslavnesku stúlk- urnar væru einhverjar tröll- kerlingar, jafnvel fúlskeggjað- ar með bassarödd, langt því frá. Þær voru einfaldlega í miklu betri þjálfun en við eigum að venjast af kvennaliðum, snögg- ar skotfastar og samæfðar. Hraðaupphlaup þeirra og gegnumbrot I hornum voru mjög vel útfærð, keyrslur inn í vörnina voru mjög góðar og I vörninni var ekkert gefið eftir. Markvarzla aðalmarkvarðar liðsins var auk þessa mjög góð og varnarleikurinn I heild — þarf fleira til að gera lið gott? Þessar stúlkur hafa greini- lega mikla reynslu og fyrirliði liðsins hefur t.d. leikið 83 landsleiki og kann greinilegæ-- mikið fyrir sér í handknatt- leiksíþróttinni, enda fór hún oft illa með Framstúlkurnar. Bezta handknattleikskona sem hér hefur leikið? Sjö af júgóslavnesku stúlkunum urðu heimsmeistarar með júgóslavneska landsliðinu á síðasta ári og er það góð eink- unn fyrir liðið því hand- knattleikur stendur með mikl- um blóma í Júgóslavíu, jafnt hjá körlum sem konum. Svo talinu sé vikið að Fram- liðinu þá verður ekki annað sagt en liðið hafi sloppið þolan- lega frá þessari viðureign, ef upphaf og endir leiksins eru undan skilinn. I byrjun komust júgóslavneska liðið í 5:1 og í lokin skoraði það 6 mörk gegn 1 og breytti stöðunni úr 16:9 í 22:10. Voru Framstúlkurnar orðnar örþreyttar í lokin, en hinar gátu endalaust bætt við sig. Af Framstúlkunum stóðu þær sig bezt Jóhanna Halldórs- dóttir, sem aldrei gafst upp, Oddný Sigsteinsdóttir, sem gerði nokkur falleg mörk i leiknum, og Guðríður Guðjóns- dóttir, sem þó var mjög óheppin með skot sín framan af leikn- um. 1 lok leiksins skoraði Guðríður beint úr aukakasti og kom það henni meira á óvart en stöllum hennar að þvi er virtist. Aðrar Framstúlknanna stóðu þessum nokkuð að baki. Erfitt er að gera upp á milli stúlknanna I Radnicki. Fyrirlað- inn, Suprinovic, er þó greini- lega frábær leikmaður, sömu- leiðis Kitic (6) og Neanadic (7). Annars er það heildin, sem er aðall þessa liðs, og allar virtust stúlkurnar betri hand- knattleikskonur en bezt gerist hér á landi. Mörk Fram: Oddný 4, Guðríður 4, Bergþóra 1, Guðrún 1. Mörk Radnicki: Suprinovi 10, Kitic 4, Nenandic 5, Leutar, Skrobinja og Lazarevic 1 hver. Misheppnuð vltaköst: Kolbrún varði vítakast Skrobinja og Oddný skaut yfir í vítakasti. Brottvfsanir af leikvelli: Jóhanna Halldórsdóttir í 7 mínútur. - áij Endurkjörið í öll embætti á starfsömu knattspymuþingi STARFSAMT og málefnalegt Knattspyrnusambandsþing fór fram um helgina og var Ellert B. Schram endurkjörinn formaður KSl. Var stjórnin reyndar öll endurkjörin, en úr heniíi áttu að ganga Helgi Danfelsson, Friðjón Friðjónsson og Arni Þorgrfmsson, komu ekki fram nein mótframboð. Einkenndist þetta þing fyrst og fremst af málefnalegri umræðu og komu ýmsar merkilegar ályktanir til afgreiðslu þingsins. Velta KSl á slðasta ári losaði 30 milljónar og hagnaður af starfinu varð 1,6 milljónir króna. Eignir KSl eru virði liðlega 10 mílljóna, þannig að staða þessa stærsta sérsambands innan tSl er allgóð. 148 tulltrúar sátu knattspyrnu- sambandsþingið að þessu sinni og sú tillaga, sem mest var rædd á þinginu fjallaði einmitt um fjölda fulltrúa á KSI-þingum. Á síðasta þingi fyrir ári síðan var samþykkt tillaga þess efnis, að lið í 1. deild skyldi eiga 3 fulltrúa á KSl-þingi, lið í 2 deild 2 og lið í 3ju deild 1 fulltrúa hvert. Ekki var þar getið félaga sem ekki eiga lið I deilda- keppninni og þess vegna sam- ræmdist samþykktin ekki reglum ÍSl. Var tillaga þessi því borin upp aftur á þinginu um helgina og nú endurbætt. Var mikil and- staða gegn tillögunni að þessu sinni og var henni vísað til milli- þingnefndar. Talsvert var fjallað um atvinnu- mennsku íslenzkra knattspyrnu- manna á þinginu og samþykkt til- laga, sem gerir það að verkum að leikmaður getur ekki yfirgefið sitt fyrra félag á miðju keppnis- tímabili án þess að hafa samráð við sitt fyrra félag áður. Þá getur hann ekki samið einn og sjálfur, félag hans verður að hafa hönd í bagga með þessum samningum. Er þetta gert í tvennum tilgangi; til að vernda bæði leikmanninn og félag hans. Á þinginu var kosin þriggja manna nefnd, skipuð Ellasi Her- geirssyni, Hilmari Svavarssyni og Rafni Hjaltalín, til að kanna ýmis mál varðandi dómara og störf þeirra. I þessari tillögu sem sam- þykkt var á þinginu segir m.a.: „Nefndin athugi hvort rétt sé að launa dómara og línuverði fyrir störf þeirra á knattspyrnuleikjum og semja reglugerð þar um ef rétt þykir.“ Nefndin á að skila áliti til stjórnar KSI eigi síðar en 1. maí 1977. Fyrsti flutningsmaður tveggja síðastnefndra tillagna var Jón Aðalsteinn Jónasson. Hér á eftir verður getið helztu tillagna og nokkurra annarra atriða, sem fram komu á KSl- þinginu. ALDURSSKIPTING leikmanna I yngri flokkunum verður endur- skoðuð og samræmd því sem ger- ist I nágrannalöndum okkar og skólakerfi okkar I dag. Nefndin á að skila áliti í ágústlok 1977. VALLARSKILYRÐI voru mjög til umræðu á þinginu og var sam- þykkt að KSl-stjórnin sendi sveit- arfélögum og öðrum vallareigend- um, þar sem vellir eru í slæmu ástandi, bréf þar farið yriði fram á að úr yrði bætt. Ef það yrði ekki gert yrðu heimaleikir teknir af viðkomandi liðum. DÓMARAR og línuverðir sem dæma úrslitaleiki I bikarkeppni KSI munu I framtíðinni fá sér- staka minnispeninga fyrir störf sín við leikinn. Einar Hjartarson hafði lagt til að dómarar og línu- verðir fengju pening eins og sigurvegararnir f leiknum, en minnispeningur var látinn duga. Þá var rætt um að gera þyrfti verðlaunapeninga I hinum ýmsu mótum veglegri og veita silfur- verðlaun í landsmótum yngri flokkanna. Björn Gislason fjallaði um þann mun að verðlaunum til frjálsíþróttamanna t.d. og knatt- spyrnumanna hins vegar. Sagði hann að gera þyrfti bragarbót i knattspyrnunni, þó ekki yrði farið út í sömu öfga og I frjálsum iþróttum. FERÐALÖG knattspyrnumanna með Flugfélagi Islands var ákveðið samþykkt að reynt skyldi að fá á betri kjörum. Fram kom á þinginu að KSI hefur betri kjör en hin sérsamböndin, en þó ekki nógu góð að mati þingfulltrúa, miðað við það að knattspyrnu- hreyfingin mun hafa greitt um 11.2 milljónir í flugfargjöld á árinu. SEKTIR var ákveðið að hækka úr 5.000 krónum I 25 þúsund krónur, en í nokkrum tilvikum er heimilt að sekta félög. Rennur þessi upphæð til mótaðila, en KSI annast innheimtu sektarfjárins. VÆGI BROTA. I stað þess að leikmenn fái dóm fyrir fjölda gulra spjalda, þá verður nú tekið upp nýtt kerfi. Byggist það á því að fyrir gult spjald vegna grófs leiks fær leikmaður 4 refsistig, móðgandi ummæli gefa 3 refsi- stig, gagnrýni 2 refsisstig, önnur minni háttar óprúðmannleg hegðun 1 refsistig. Þegar leik- maður hefur hlotið 10 refsistig fer hann I eins leiks bann. Verði refsistig fleiri geymast þau og komist þau í 15 á leiktímabilinu skal refsað með tveggja leikja banni. Fyrir ákveðin brot verður hegnt beint með leikbanni í einn leik. Samþykkt þingsins um þetta atriði er 111 liðum og verður ekki frekar fjallað um hana hér. SKÝRSLUR vegna áminninga eða brottvísunar þurfa að berast aganefnd KSI innan tveggja daga frá því að leikurinn fór fram. 30 ÁRA AFMÆLI KSI er á næsta ári og er stefnt að útgáfu afmælisrits i tilefni þessa áfanga. I 6 manna ritnefnd eru Helgi Daníelsson, Jón Magnússon, Hall- ur Símonarson, Karl Guðmunds- son, Friðjón Friðjónsson og Bergþór Jónsson. UPPRIFJUNARNÁMSKEIÐ á vegum tækninefndar KSl munu verða á meðal verkefna nefndar- innar á næsta ári. 13. og 14. janúar mun Keith Wright, þjálfari Enska knattspyrnusam- bandsins, annast slikt námskeið. MÆLA ÞREK. Dr. Jóhannes Axelsson prófessor í lífeðlisfræði hefur lýst áhuga sínum og ÍBK og ÍBV prúðustu liðin ÍÞRÓTTABANDALÖG Keflavlkur og Vestmannaeyja voru tvö prúSustu liðin M. og 2. deild I ár ef miSað er viS gul spjöld og rauð. Fengu full- trúar þessara liSa afhenta bikara á KSÍ-þinginu á laugardaginn þessu til staSfestingar, DRAGO-bikarana svo- nefndu. í 1. deildinni I sumar fengu ÍBK, BreiSablik og Valur öll 4 spjöld, en I 16 og 8 liSa úrslitum bikarkeppn- innar fengu Valsmenn 3 spjöld, Blikamir 1 spjald. ÍBK ekkert og því bikarinn og sæmdarheitiS „prúSasta liS 1. deildarinnar". Í 2. deild fengu leikmenn ÍBV og ÍBÍ fæst spjöld I sumar, 7 talsins. í bikarkeppninni fékk hvorugt liSiS spjald, en t útreikningi um hvort liSiS fengi bikarinn fengu Vestmanney- ingar 15 refsistig. jsfirðingar 16. Björn Gíslason og félagar hans t Ungmennafélagi Selfoss gáfu t tilefni 40 ára afmælis félagsins bikar Lífeðlisfræðistofnunnar Hl. á að mæla þrek og heilsuástand knatt- spyrnumanna á öllum aldri. Hafa tækninefndarmenn haft samband við stofnunina um þessi mál. AGANEFND KSl hélt 23 bókaða fundi á siðasta ári og voru tekin fyrir 314 mál og voru 63 leikmenn dæmdir í leikbann. 36 vegna brottvísana af leikvelli og 27 vegna þriggja bókana. Auk þess var einn þjálfari dæmdur í leikbann. Aukning varð I mála- fjölda frá siðasta ári, þá voru 214 mál tekin fyrir og 44 leikmenn dæmdir i bann, 23 vegna brott- vísunar, 21 vegna þriggja bókana. - áij til markakóngs 2. deildar ár hvert. Tók Jóhann Ólafsson, Vestmanna- eyjum, viS bikarnum á þinginu fyrir hönd Arnar Óskarssonar. Ragnar Magnússon formaSur Leiknis sagSist myndu kaupa bikar fljótlega og gefa Leikni, sem stSar afhenti marka- kóngi 3ju deildar ár hvert bikarinnar til varSveizlu. (Ekki var fjallaS um þaS á þinginu hverjir eSa hvernig ætti aS ákvarSa hver væri marka- kóngur þriSju deildar ár hvert.) — áij KSÍ-ÞING Á AKUREYRI SAMÞYKKT var á Knatt spyrnusambandsþinginu að halda næsta ársþing KSÍ á Akureyri í desember á næsta ári. Hafa KSÍ-þing ekki verið haldin áSur úti á landi, en þrátt fyrir aukinn kostnaS þá eru hugmyndir um aS svo verði oftar gert í framtíSinni. Leifur Harðarson skellir framhjð slakri hávörn Laugvetninga. Spenna hjá Þrótti og UMFL en slæm útreið hjá Stíganda AF þeim þremur leíkjum sem með nokkurri hjálp dómara, og Þróttarar léku þennan ieik ekki fram föru 11. deildinni I blaki um náðu þeir að knýja fram nauman nógu vel og var móttakan og helgina bar hæst vlðurelgn Þrótt- sigur, 16—14. Laugvetningar uppspilið í slakasta lagi, en sókn- ar og UMFL. Sigraði Þróttur 3:1, unnu svo þriðju hrinuna nokkuð jn var þokkaleg og var en eigl varð það baráttulaust og örugglega og var sigur þeirra Guðmundur Böðvarsson einna úrslit hrinanna urðu 15:8, 16:14, aldrei I teljandi hættu og var skástur þeirra og gekk Laug- 10:15, 19:17. I hinum leikjunum þessi hrina nánast léleg af hálfu vetningunum illa að ráða við tapaði hitt Laugarvatnsliðið fyrir Þróttara, sem gerðu sig seka um skelli hans. Vfkingum og stúdentum, eins og margs konar mistök og lauk Beztu menn Laugvetninganna búist hafði verið við. þessari hrinu með 15—10 Laug- Voru þeir Tómas Jónsson og Þróttarar voru mun ákveðnari vetningum I vil. I fjórðu hrinunni Haraldur Geir Hlöðversson og eru en Laugvetningarnir í fyrstu var svo mesta baráttan og höfðu þejr án efa okkar beztu skellar I hrinunni og munaði mestu um Laugvetningar lengst af frum- dag en það háir liðinu mikið hve betri móttöku oguppspil hjáþeim kvæðið I leiknum og komust til móttaka knattarins er slök og þvl og unnu þeir eins og áður sagði dæmis í 14—12 og voru þeir yfir gengur erfiðlega að ná góðu öruggan sigur I þessari hrinu, sfðast með 17—16, en Þróttarar up,>spili og verður sóknin þess 15—8. höfðu heppnina með sér, tókst vegna ekki eins beitt. 1 næstu hrinu höfðu Laug- þeim að vinna hrinuna með j>á kom hitt Laugarvatnsliðið, vetningar hins vegar frumkvæðið 19—17 og þar með leikinn 3—1. Stigandi, til Reykjavíkur og lék lengst af og komust þeir í 7—1, Þróttarar lentu þarna I kröpp- þao við Vlking og stúdenta og 12—8 og 13—10 og munaði þá um dansi og voru að flestra mati iauk báðum leikjunum með tapi mest um hörkuleik þeirra heppnir að vinna leikinn og ef Stíganda þrátt fyrir að bæði Tómasar Jónssonar og Haralds Laugvetningum hefði tekist að Víkingar og Stúdentar hvfldu Q.eirs Hlöðverssonar, en Þórttarar vinna fjórðu hrinuna er ekki gott betri mennina og gæfu hinum náðu að vinna upp tapið, að vfsu að segja hvernig farið hefði. tækifæri h G IR-INGAR VORU STERK- ARIA ENDASPRETTINUM IR vann IS f leik liðanna nú um helgina og urðu úrslit 95—83 tR f vil. Þetta var mikill baráttuleíkur og lengi vel mátti ekki á milli sjá, en tR-ingar voru sterkari á enda- sprettinum og náðu að knýja fram sigur og nutu þeir aðstoðar dómaranna nokkuð við það, og áttu þeir Jón Otti Ólafsson og Marfnó Sveinsson óvenjulega slakan dag og setti dómgæzla þeirra nokkurt mark á leikinn. Gangur leiksins var svo sá að IR- ingar byrjuðu af miklum krafti og komust þeir í 10—0 og allt þar til á 15 mfnútu fyrri hálfleiks höfðu þeir algera yfirburði, enda var leikur stúdenta algjörlega í molum og hittni afar léleg. Var staðan þá orðin 40—20 IR f vil, en þá loksins vöknuðu stúdentar til lífsins og söxuðu þeir verulega á forskot iR-inga og í leik- hléi var staðan orðin 48—42 IR f vil. I seinni hálfleik héldu stúdentar svo áfram að minnka muninn og á 11. mánútu náðu þeir að jafna, 64—64, og var sfðan jafnt þar til 5 mfnútur voru eftir en þá virtist eins og dómararnir væru búnir að fá leið á þessum barningi því að það var engu lfkara en að þeir hreinlega héldu með IR- ingum og gerðu allt til að þeir ynnu leikinn og ef um einhver vafa atriði var að ræða var ætfð dæmt iR-ingum f j hag, en ef frá er skilin sú hjálp sem ÍR-ingar fengu frá dómurunum áttu Agnar Fraðriksson og Jón Pálsson mestan heiðurinn af sigrinum og skoruðu þeir margar körfur á áhrifa- miklum augnablikum en leiknum lauk svo með sigri IR, 95—83. Beztu menn IR voru eins og áður sagði þeir Jón Pálsson og Agnar Friðriksson, en einnig áttu þeir Kristinn Jörundsson og Kolbeinn Kristinsson góðan leik. Hjá stúdentum voru þeir Bjarni Gunnar Sveinsson og Steinn Sveins- Stúdentarnir Helgi Jensson og Bjarni Gunnar Sveinsson f baráttu við tR-ingana Jón Jörundsson og Kolbein Kristinsson. son beztir en liðið átti þokkalegan leik að þessu sinni ef frá eru skildar fyrstu mfnútur leiksins og hafa þær sennilega ráðið miklu um úrslitin. Fyrir IR skoruðu: Kristinn Jörundsson 20, Jón Pálsson og Agnar Friðriksson 18 hvor, Kolbeinn Kristinsson 15, Jón Jörundsson og Þorsteinn Guðnason 8 hvor, Þor- steinn Hallgrfmsson 4 og Stefán Kristjánsson 3 stig. Fyrir IS skoruðu: Bjarni Gunnar Sveinsson 26, Steinn Sveinsson 19, Ingi Stefánsson 13, Jón Héðinsson 12, Guðni Kolbeinsson 9 og Ingvar Jóns- son 4 stig. h.G. KR-INGAR FYRSTIR TIL AÐ RJÚFA100 STIGA MÚRINPJ KR vann öruggan sigur á Val f leik liðanna f fyrstu deildarkeppninni f körfuknattleik iim helgina, lokatölur urðu 100—88 og urðu KR-ingar þvf fyrstir til að skora 100 stig f yfir- standandi fslandsmóti. Annars var þessi leikur, eins og svo margir aðrir, þannig dæmdur að leikmenn misstu allan áhuga á leiknum og svo augljós voru mistök dómaranna að leikmenn hlógu f stað þess að reiðast þeim og verður það að viðurkennast að dómgæzla þeirra Hólmsteins Sigurðs- sonar og Guðbrands Sigurðssonar var fyrir neðan allar hellur og eru nú uppi mjög háværar raddir maðal leik- manna að eitthvað verði gert til að bæta dómgæzluna og um fram allt að samræma hana. Annars var gangur leiksins þannig að KR-ingar byrjuðu mjög vel, kom- ust í 10—0 og um miðjan fyrri hálf- leikinn var staðan orðin 27—6 KR f vil, en svo slökuðu þeir nokkuð á og Valsmenn minnkuðu muninn aðeins og f leikhléi var staðan orðin 45—31. KR-ingar hófu svo seinni hálfleik- inn með miklum látum og eftir 7 minútna leik höfðu þeir náð 31 stigs forystu, en þá var staðan orðin «g Birgir Guðbjörnsson og Kristján Ágústsson f baráttu um knöttinn, en þeir urðu báðir stigahæstu menn sinna liða, Birgir með 23 stig og Kristján 22. 77—46, en mestur var munurinn þegar staðan var orðin 85—52 á 11. mfnútu og virtist þá sem KR-ingar myndu fara vel yfir 100 stigunum og þegar upp var staðið var munurinn aðeins 12 stig, 100 gegn 88, KR i vil. Bezti maður KR-inga f leiknum var Bjarni Jóhannesson, sem var þeirra langsterkastur f fráköstunum og skor- aði auk þess 14 stig þó hann væri fremur stutt inná, en hann varð að yfirgefa völlinn snemma í seinni hálf- leik með 5 villur og riðlaðist leikur liðsins talsvert við það. Annars áttu KR-ingar góðan leik í heildina unz dómgæzlan fór að fara f taugarnar á þeim undir lok leiksins. Valsmenn áttu flestir fremur slak- an dag og f upphafi leiksins og fram undir miðjan seinni hálfleik var leik- ur liðsins afar slakur en undir lokin skánaði hann nokkuð. Beztu menn liðsins voru þeir Torfi Magnússon, Kristján Ágústson og Ríkharður Hrafnkelsson. Stigin fyrir KR skoruðu: Birgir Guðbjörnsson 23, Kolbeinn Pálsson 18, Einar Bollason 17, Bjarni Jó- hannsson 14, Gunnar Jóakimsson og Eiríkur Jóhannesson 8 hvor, Gunnar Ingimundarson 7, Gfsli Gíslason 3 og Hilmar Viktorsson 2 stig. Fyrir Val skoruðu: Kristján Ágústs- son 22, Torfi Magnússon 20, Ríkharð- ur Hrafnkelsson 18, Þórir Magnússon 16, Gisli Guðmundsson, Lárus Hólm og Helgi Guðmundsson 4 hver. HG.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.