Morgunblaðið - 07.12.1976, Síða 30

Morgunblaðið - 07.12.1976, Síða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. DESEMBER 1976 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Byggingar- tæknifræðingar Stór framleiðslufyrirtæki í Reykjavík, það stærsta í sinni grein, hefur beðið okkur að leita eftir byggingartæknifræðingi, til að annast framleiðslurannsóknir og fram- leiðslueftirlit. Þetta er framtíðarstarf, sem býður upp á góð laun fyrir duglegan og áhugasaman mann. Umsóknir ásamt meðmælum eða tilvísun til meðmælenda sendist okkur fyrir 20. desember. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál og öll gögn endursend. REKSTRARRÁÐGJÖF SF Hagræðingar- og tölvuráðgjafarþjónusta Hátúni 4a Reykjavík Simar 28120 og 28121 Heimasímar: Ásmundur Ásmundsson 44473 Ingvar Ásmundsson 15543 Þórður Gíslason 37644 Hálfdagsvinna Innflutningsfyrirtæki óskar eftir konu eða karli til bókhaldsstarfa. Þarf að hafa góða þekkingu á viðfangsefninu. Æskilegt væri, að viðkomandi gæti jafnframt skrif- að ensk verslunarbréf. upplýsingar um hvar unnið áður, aldur, heimilisfang og sími, sendist á afgr. Morgunblaðsins fyrir 12. des. n.k. merkt: „Hálfdagsvinna 4653" Hveragerði Umboðsmaður óskast til að annast dreif- ingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Uppl. hjá umboðsmanni Helgu Eiríksdótt- ur eða afgreiðslunni í Reykjavík, sími 10100. Starf við götunarvél laust til umsóknar. Starfsreynsla nauðsynleg. H.F. Eimskipafélag íslands. Netabátur Getum bætt við okkur netabát á komandi vertíð. Höfum til reiðu öll veiðarfæri. Upplýsingar í síma 92-1 559 og eftir kl. 7 í síma 92-2032. r Oskum eftir að ráða starfsfólk á dömu- og herrasnyrtingu. Veitingahúsið Óðal. v / Austurvöll. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar húsnæöi í boöi íbúð til sölu Byggingafélag alþýðu, Hafnarfirði hefur til sölu 2ja herb. íbúð við Selvogsgötu. Umsóknarfrestur til 12. þ.m. Uppl. í síma 50930 eftir kl. 5 á daginn. Stjórnin. bátar — skip Fiskiskip til sölu 45 lesta stálskip byggt 1 972. 62 lesta eikarbátur endurbyggður 1 972. 1 0 lesta súðbyrðingur 1971. 5.5 lesta súðbyrðingur 1973 með mjög góðum tækjum. Höfum kaupendur að 70 til 100 lesta bátum og 1 50 til 250 lesta skipum. Fiskiskip. Pósthússtræti 13, sími 224 75, heimasimi sö/umanns 13742 Kjartan Jónsson, lögm. tilkynningar Auglýsing um tíma- bundna umferðartak- mörkun í Keflavík Frá föstudegi 10. des. til föstudags 31. des. 1976 að báðum dögum meðtöldum er vöruferming og afferming bönnuð á Hafnargötu á almennum afgreiðslutíma verzlana Á framangreindu tímabili verða settar hömlur á umferð um Hafnargötu og nær liggjandi götur, ef þurfa þykir svo sem tekin upp einstefnuakstur eða umferð ökutækja bönnuð með öllu. Verða þá settar upp merkingar er gefa slíkt til kynna. Keflavík 6. desember 1976 Lögreg/ustjórinn í Keflavík Hesthús Til sölu í Víðidal 2 básar í vönduðu og rúmgóðu húsi. Tilboð sendist Mbl. fyrir 1 1. des. merkt: „Víðidalur. 2664". Húsbyggjendur — Ofnar Stál — Panil ofnar. Allar hugsanlegar stærðir. Einnig efni. Sérstaklega ódýrir ofnar í iðnaðarhús og bilskúra. Ofnar, Ármúla 28, sími 3 7033. Pípulagnir Tökum að okkur alla vinnu tilheyrandi pípulögnum. Nýlagnir, breytingar, viðgerðir. Hitaveitutengingar og tengingar á hreinlætistækjum. Kristján og Sverrir s. f., Kristján Þ.G. Jónsson, sími 53462, Sverrir Marinósson sími 50085. Pípu/agningaverktakar. fundir — mannfagnaöir Konur pípulagninga- ! manna Munið fundinn í kvöld kl. 20.30 að Freyjugötu 27. Ath. breytt dagskrá: j sýning og snyrtikynning. Stjórnin Sjálfstæðiskvennaféiagið Edda Kópavogi Jólafundur verður haldinn fimmtudaginn 9. des. kl. 20.30 að Hamraborg 1,4. hæð. Dagskrá: Sýnikennsla jóladrykkja Upplestur. 7 Veitingar Helgistund Félagskonur fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjórnin 1UNIOR CHAMBER REYKIAVlK í dag7/12 Kvöldverðarfundur Bað Hótel Loftleiðum, Leifs- Landsforseti Árni Þór Árna- son. Umræðuefni: Staða JC hreyfingarinnar á íslandi í Auk þess verður hin árlega ræðukeppni við JC Suðurnes. Mætum stundvíslega — Mætum allir. Stjórnin. Félag Sjálfstæðismanna í Nes-, Mela-, Vestur- og Miðbæjarhverfi Almennur fundur verður haldinn í Átthagasal Hótel Sögu miðvikudaginn 8. desember kl. 20:30. Fundárefni: Hvað getum við gert fyrir unglingana okkar — Hallærisplanið! Frummælendur Björn Jónsson skólastjóri (Hagaskóla) Hrönn Pétursdóttír. húsmóðir, Helga Leifsdóttir, nemi, Bjarki Elias- son, yfirlögregluþjónn. Fundarstjóri séra Þórir Stephensen, dómkirkjuprestur. Baldur málfundafélag Sjálfstæðisfólks í Kópavogi Heldur almennan fund um bæjarmál. Fundarstaður Hamraborg 1—3, 4. hæð, miðvikudaginn 8. desember kl. 20.30. Dagskrá. 1 . Bæjarmál. Frummælendur: Björgvin Sæmundsson bæjar- stjóri. Rikhard Björgvinsson bæjarfulltrúi. Stefnir Helgason bæjarfulltrúi. Bragi Mikaelson bæjarfulltrúi. Frummælendur svara fyrirspurnum. 2. Önnur mál. Sjálfstæðisfólk fjölmenmð. St órnin

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.