Morgunblaðið - 07.12.1976, Side 38

Morgunblaðið - 07.12.1976, Side 38
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. DESEMBER 1976 38 + Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför. MARÍU GÍSLADÓTTUR, Laufási, Stokkseyri, Sérstaklega er lækni hennar og öllu starfsfólki á lyfjadeild 3-A, Landspítalanum þakkað fynr einstaklega góða hjúkrun, hlýju og nærgætni Guðmundur Pétursson börn, tengdabörn og barnabörn. t Vlóðir okkar STEINUNN MAGNÚSDÓTTIR, Laufásvegi 75. lést i Landspítalanum 6 desember Andrés Ásmundsson Þóra Ásmundsdóttir, Sigriður Ásmundsdóttir, Áslaug Ásmundsdóttir, Magnús Ásmundsson, Tryggvi Ásmundsson. + Inmlegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför JÓNS S. PÁLMASONAR, Þingeyrum Hulda Á. Stefánsdóttir Guðrún Jónsdóttir Páll Llndal ÞórirJónsson Sígrfður Guðmannsdóttir og bamaböm. + Móðír okkar, ÓLAFÍA ÓLAFSDÓTTIR, Vatnsnesvegi 20. Keflavlk, andaðist i Sjúkrahúsinu i Keflavik.laugardaginn 4 desember sl. Börnin. + Innilegustu þakkir til allra sem veitt hafa okkur hjálp, og sýnt hafa okkur samúð og vináttu við andlát og jarðarför mannsins míns, föður, tengdaföður og bróður EINARS ÁSGRÍMSSONAR lögregluvsrðstjóra Breiðagerði 6. Sérstakar þakkir til lögreglustjóra og lögreglunnar í Reykjavík Guð blessi ykkur öll Sigrfður Gfsladóttir, Gísli Einarsson, Sigrún Benediktsdóttir, Björn Ásgrfmsson. + Jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu, HALLDÓRU EYJÓLFSDÓTTUR, Bollagorðum, Seltjarnarnesi, fer fram frá Neskirkju þriðjudaginn 7 desember kl 1 5 Jarðsett verður í Gamla-kirkjugarðinum Kristinn Einarsson, Gunnhildur Pálsdóttir, Hafsteinn Einarsson, Auður Sigurðardóttir, Ásgeir Einarsson, Fjóla Ragnarsdóttir, og barnaböm. + Ástkær eigmmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, ÞORLEIFUR SIGUROSSON Einholti 9, lézt í Landspítalanum aðfaranótt laugardags 4 des Sigrfður Benjamfnsdóttir, Hjördfs Hjörleifsdóttir, Þráinn Þorleifsson Hrefna Pétursdóttir, Trausti Þorleifsson, Fríður Guðmundsdóttir, barnabörn og barnabarnabarn. + Faðir okkar, tengdafaðir og afi. SIGMAR G. ÞORMAR, frá Skriðuklaustri, Hvassaleiti 71. lést í Borgarspítalanum 5 desember Halldór Þormar Unnur Þormar Sigurður Þormar Ólöf Þormar Valgeir Þormar Sigurlaug Þormar María Þormar og barnaböm Sigurlín Tobíasdóttir — Minningarorð F. 6. des. 1883. Þaö þætti erfitt verk fyrir ung- D. 16. nóv. 1976. Sigurlín Tóbíasdóttir fæddist á Kjalarnesi, en fluttist kornung til Reykjavfkur með foreldrum sfn- um Elínborgu Pétursdóttur og Tobíasi Tobíassyni, Þar lifði hún sín æskuár. Hún var elst þeirra 7 systkyna sem upp komust en 10 voru þau alls, 3 dóu ung. Faðir hennar byggði sér lítið hús sem ennþá stendur við Lindargötuna. Þar bjó hann ásamt fjölskyldu sinni og stund- aði skógsmíði. Sigurlín var ung þegar hún þurfti að fara að hjálpa til við heimilið og stundum var hún látin hjálpa föður sínum við skógviðgerðir því ekki vantaði hana handlagnina. Sigurlín var gædd maklu líkams- og sálarþreki. Snemma fór hún að fara með þvott f laug- arnar fyrir móður sina og aðra. + Sonur minn og bróðir okkar NÚMI KRISTJÁNSSON, Stóragerði 31, er látinn Að ósk hins látna hefir útförin farið fram I kyrrþey Þökkum innilega ausýnda samúð og vináttu viðfráfall hans Jóhanna Númadóttir, Helgi Kristjánsson. Stefán Kristjánsson. + Faðir okkar SIGURÐUR BENIDIKTSSON Lágholtsstig 7, lést 3 desember Börnin. linga í dag að ganga neðan úr bæ inní þvottalaugarnar með þvott í poka á bakinu, þvf þá voru engir bílar, standa þar allan daginn og ganga siðan heim að kvöldi með blautan þvott á bakinu. Á þessum árum var ekki úr mörgum störfum að velja. Sigur- lín vann við fiskþvott og seinna lærði hún karlmannafatasaum, allt sem hún gerði var vel gert. Þegar hún var unglingur flutti faðir hennar til Ameriku og með honum öll börnin nema Sigurtin. Móðar hennar varð einnig eftir, hún var orðin heilsuveil og treysti sér ekki yfir hafið og lést nokkr- um árum síðar. Sigurlín giftist ung Guðmundi Þórðarsyni frá Vegamótum á Akranesi, ungum og dugmiklum sjómanni. Nokkru seinna fluttust þau að Vegamótum og þar eyddu + MARÍA ELÍASDÓTTIR. Grundarstíg 19, andaðist á Vífilstöðum 5. des. Fyrir hönd systkinanna og ann- arra vandamanna Bára Halldórsdóttir. + Maðurinn minn. FRIÐFINNUR ÁRNASON. Miklubraut 62, lést í Landspitalanum 3 desem- ber Sigurlaug Albertsdóttir. + Móðir okkar og systir mín, ARNFRÍÐUR KRISTJÁNSDÓTTIR, frá Aðalvik, Skipholti 53. lézt af slysförum þann 5 desember Guðbjörg M. Jóelsdóttir Hjálmar A. Jóelsson, Pálmey Kristjánsdóttir. Faðir okkar, tengdafaðir og afi JÓN VIGFÚSSON múrarameistari frá Seyðisfirði léstað Landakotsspítala að morgni 3, desember Valgerður Jónsdóttir Lilja Jónsdóttir Lára Jónsdóttir Hörður Jónsson Kristján Jónsson Guðjón Jónsson tengdabörn og barnaborn LOKAÐ Vegna jarðarfarar eftir hádegi í dag. w Asgeir Einarsson hf. Hafnarstræti 5 Lokað í dag vegna jarðarfarar EDIT MÖLLER, kl. 1 — 3. Vald Poulsen, h.f., Suðurlandsbraut 10. þau sfnu lífi. Hjónaband þeirra varö langt, 65 ár. Þau áttu nota- legt heimili sem Guðmundur sá vel fyrir og Sigurlín var myndar- leg og dugleg húsmóðir sem hugs- aði vel um fólk sitt og heimili. Þau höfðu lengi kindur og 2 kýr, sem þau heyjuðu fyrir á sumrin og hún hirti um á vetrum þegar hann var á sjónum. Þau eignuðust 5 börn, sem öll eru látin. 2 dóu ung og 2 syni misstu þau í sjóinn, 18 og 20 ára efnispilta. Enginn mun hafa séð Sigurlínu kveinka sér eða heyrt hana kvarta I sínum sára harmi, hún var mikil kona og mikil hetja. Ég kynntist Sigurlínu þegar ég var unglingur en hún komin fast að fimmtugu. Með okkur tókst sá vinskapur sem entist ævina út. Hún var alveg sérstök kona, svip- mikil og tíguleg, með falleg falleg dimmblá augu sem gáfu henni sterkan svip. Aldrei sá ég hana öðruvísi en glaða og aldrei heyrð- ist hún æðrast, talaði aídrei illa um nokkra manneskju og þoldi ekki að hlusta á slíkt. Hún átti svo sterka trú á Guð , að hún bar hana yfir alla erfiðleika þessa lífs. Hún fékk að njóta nærvistar yngsta sonar síns, Þórðar, þar til hann andaðist fyrir 15 árum aðeins 45 ára gamall. Hann varð bráðkvaddur um borð í vélbátn- um Sigurði sem var að koma úr róðri, rúmri viku áður en yngsti sonur hans átti að fermast. Var þá enn eitt skarðið höggvið í ástvina- hópinn. Þá var hún farin að heilsu en samt stóð hún sem hetja. Hann sem haföi þó verið þeirra traust, því allt vildu hann og kona hans Jófríður fyrir þau gera. Hún elskaði drengina þeirra 3, en næst hjarta hennar stóð þó elsti sonarsonurinn, Þorbergur. því hann fékk hún að hafa og hann veitti mikilli gleði inn í líf hennar og Guðmundar. Það má segja að hann hafi verið þeirra sólargeisli, enda reyndist hann þeim vel og eins kona hans Elín Björnsdóttir. Ennþá átti sorgin eftir að heim- sækja fjölskylduna því nokkrum árum eftir lát Þórðar dó sonur hans Jóhannes Kristinn, úr þung- um sjúkdómi aðeins 27 ára gam- all, og tók það hana sárt að sjá á eftir honum láka , mesta efnis- pilti. Nokkru seinna varð svo maður hennar fyrir áfalli og varð að dvelja á sjúkrahúsi í 4 ár, eða þar til yfir lauk. Eftir að hún varð ein hugsaði dóttir hennar um hana, síðan tók Þorbergur hana á sitt heimili, en hún var þá orðin rúm- liggjandi. Þar fékk hún góða um- önnun, en að lokum varð hún aó leggjast á Sjúkrahús Akraness og þar dvaldi hún f nokkur ár og var vel hjúkrað. Þó hún væri oft þjáð þá var Framhald á bls. 35 S. Helgason hf. SfE/N/ÐJA fínholll 4 Slmar 24477 og 142S4

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.