Morgunblaðið - 21.12.1976, Side 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. DESEMBER 1976
Verð
frá kr.
5.144
Útsölustaðir fyrir ASTRAD viðtæki
AKRANES
Verzlunin Örin,
AKUREYRI
Gunnar Ásgeirsson h.f.
K.E.A Hljómdeild
Hljómver
BORGARNES
Verslunin Stjarnan
Kaupfélag Borgfirðinga
BOREYRI
Kaupfélag Hrútfirðinga
BOLUNGARVÍK
Versl Einars Guðfinnssonar
BLÖNDUÓS
Kaupfélag Húnvetninga
BREIÐ DALSVÍK
Kaúpfélag Stöðfirðínga.
BÚÐARDALUR.
Kaupfél Hvammsfjarðar
EGILSSTAOIR
Kaupfélag Héraðsbúa
Versl Gunnars Gunnarssonar
ESKIFJÖRÐUR
Verzlunin Rafvirkinn
FÁSKRÚÐSFJÓRÐUR
Kaupfél. Fáskrúðsfjarðar
FLATEYRI
Verzlunin Dreyfir
DALVÍK
Kaupfélag Eyfirðinga
GRINDAVÍK
Kaupfélag Suðurnesja
HAFNARFJÓRÐUR
Radióröst
HELLA
Kaupfélagið Þór
Verzlunin Mosfell
HVOLSVÖLLUR
Kaupfélag Rangæinga
HÚSAVÍK
Karl Hálfdánarson
Bókaverzlun Þórarins Stefáns-
sonar
HÓFN HORNAFIRÐI
Verzl Sigurðar Sigfússonar
HVAMMSTANGI
Kaupfélag V-Húnvetninga
HAGANESVÍK:
Samvinnufél. Fljótamanna
HVERAGERÐI
Rafbær h/f
DJÚPAVOGUR
Kaupfél Berufjarðar
GRUNDARFJORÐUR
Verslunarfélagið GRUND
ÍSAFJÖRÐUR
Bókaverzlun Jónasar Tóma-
sonar
KEFLAVÍK
Kaupfélag Suðurnesja
Radíóvinnustofan Hringbraut
91
Stapafell
KIRKJUBÆJARKLAUSTUR
Kaupfélag Skaftfellinga
NESKAUPSSTAÐUR
Kaupfélagið FRAM
ÓLAFSFJÖRÐUR
Múlatindur
Kaupfélag Ólafsfjarðar
ÓLAFSVÍK
Verzlunin Sindri
PATREKSFJÖRÐUR
Verzl Baldvins Kristjánssonar
REYÐARFJÖRÐUR
Kaupfélag Héraðsbúa
RAUÐILÆKUR
Kaupfélag Rangæinga
REYKHOLT
Söluskálinn
REYKJAVÍK
Dómus Laugavegi 91
Liverpool Laugavegi 1 8a
Rafbúð Sambandsins Ármúla 3
F Björnsson Bergþórugötu 2
Fönix Hátúni 6a
Gunnar Ásgeirsson Suðurlands-
braut 1 6
Jón Loftsson h.f. Hringbr 121.
Hljómur Skipholti 9
Radíóbær Njálsgötu 22
Rafeindatæki Glæsibæ
Radíóvirkinn Skólavörðustig
Sjónvarpsmiðstöðin Þórsgötu
15
Tiðni h f Einholti 2.
SAUÐÁRKRÓKUR
Kaupfélag Skagfirðinga
Radíó og Sjónvarpsþjónustan
SEYÐISFJÖRÐUR
Kaupfélag Héraðsbúa
SELFOSS
Kaupfél Árnesinga
Haraldur Arngrimsson
SIGLU FJÖRÐUR
Verzl Gests Fanndal
SÚGANDAFJÖRÐUR
Kaupfélag Súgfirðinga Suður-
eyri
SKRIÐULAND
Kaupfélag Saurbæmga
STYKKISHÓLMUR
Kaupfélag Stykkishólms
VÍK
Kaupfélag Skaftfellinga
VOPNAFJÖRÐUR
Verzl Ólafs Antonssonar
VESTMANNAEYJAR
Kaupfélag Vestmarinaeyja
Verzl Stafnes
STÖOVARFJÖRÐUR
Kaupfélag Stöðfirðinga
NORÐURFJÖRÐUR
Kaupfélag Strandamanna
MOSFELLSSVEIT
Radióval S/ F
VARMAHLÍÐ
Kaupfélag Skagfirðinga
KRÓKJARÐARNES
Kaupfélag Króksfjaðar
EF ÞAÐ ER FRÉTT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU
AK.i.VSINGA
SÍMINN KR:
22480
FRÁ LEIBBEININGASTðD HÚSMÆÐRA
Jólasteikin
Mismunandi aðferðir við ofn-
steikingu skulu hér gerðar að
umtalsefni, enda hefur oft ver-
ið um það spurt í Leiðbeininga-
stöð húsmæðra dagana fyrir jól-
in.
Aðferð við venjulega ofnsteik-
ingu
Hitið ofninn I 250°. Nuddið
kjötið með salti og e.t.v. öðru
kryddi. Leggið það á ofngind og
hafið ofnskúffu undir. Brúnið
steikina í um 15 mín., hafið
ventilinn opinn eða lokið ekki
alveg ofnhurðinni. Hellið um 'A
1 af sjóðandi vatni í ofnskúff-
una, lokið ventlinum eða ofn-
hurðinni og látið hitastillinn á
160°Q. Ef allt vatnið í ofnskúff-
unni skyldi gufa upp verður að
bæta vatni í hana.
Ætíð er erfitt að segja ná-
kvæmlega hvenær steikin er
fullsteikt það er þvf ágætt að
nota steikarmæli. Stingið hon-
um f kjötið, þar sem það er
þykkast. Steikarmælirinn má
hvorki standa f beini né fitu. Á
steikarmælinum er sýnt hve
háu hitastigi hver kjöttegund
þarf að ná til að vera gegn-
steikt.
Eftir að lokið er við að brúna
kjötið þurfa t.d. endur um 2'A
kg á þyngd að vera f ofninum
um 2 klst., gæsir um 4'A kg á
þyngd um 3 klst. en kalkúnar
um 4—5 kg um 2'A klst. Svína-
kamb með pöru um 2 kg þarf að
steikja i l'A klst.,jafnvel þótt
hann væri þyngri þarf ekki að
lengja steikingartfmann þar
sem kamburinn er jafn þykkur.
Ef paran skyldi ekki vera
stökk, mætti brúna steikina i
lokin með því að hella vatninu
úr ofnskúffunni og stilla hita-
stillinn á 250 ° i 15 — 20 mín.
eða ef glóðarrist. er í ofninum
að kveikja á henni sfðustu mín-
úturnar áður en steikin er
tekin út úr ofninum.
Aðferð við hæga steikingu
Sú aðferð hefur þann kostinn
að minni bræla kemur f eldhús-
ið og minna þarf að líta eftir
steikinni. Steikin er nudduð
með salti og kryddi og sett inn í
kaldan ofn. Hellið 'A 1 af vatni í
ofnskúffuna og stillið hitastill-
inn í
160°. Ef vatnið gufar upp verð-
ur að bæta meira vatni í skúff-
una. Steikingartíminn verður
að sjalfsögðu nokkru lengri, t.d.
þarf steikt sem steikt er 2 klst.
við venjulega ofnsteikingu að
vera í ofninum um 3 klst. ef
hún er steikt við hæga steik-
ingu. Það má brúna steikina f
lokin á sama hátt og við venju-
lega steikingu.
Aðferð við steikingu 1 steik-
ingarpoka eða ofnföstu móti
Ef menn vilja komast hjá því
að þurfa að hreinsa bakarofn-
inn er unnt að steikja steikina f
steikarpoka eða þynnu sem ætl-
uð eru til steikingar. Athugið
vandlega leiðarvísinn, sem fylg-
ir. Plastþynnur og pokar þola
yfirleitt ekki hærra hitastig en
200—240°C. Hitastigið verður
að vera nokkru hærra en venju-
lega þegar kjöt er steikt í
steikingarpoka, en það stendur
f leiðarvfsinum sem fylgir slík-
um varningi. Einn steikarpoki
kostar um 30 kr. Munið að
stinga nokkur götu á þynnuna
til þess að koma f veg fyrir að
hún springi af þrýstingnum
sem myndast.
Litla steik eða litla önd mætti
einnig steikja i ofnföstu móti
með loki. Nuddið steikina með
salti og kryddi áður en hún er
lögð í mótið og berið dálitla fitu
á hana ef hún er mjög mögur.
Leggið lokið yfir og setjið mótið
inn í heitan ofn-250°. Ekki er
nauðsynlegt að láta vatn við, en
úr kjötinu drýpur dálitill safi
sem nota má í sósu.
Oft er spurt hve mikið kjöt
þurfi að áætla handa hverjum
þegar keypt er í matinn. I bækl-
ingi sem Statens Husholdnings-
rád f Danmörku hefur gefið út
sem fjallar um kjöt er mælt
með eftirfarandi skömmtum:
Kjöt með beini (steikt o.þ.h.)
200—300 g
Beinlaust kjöt 125—165 g
Kjöt fyrir pottrétti 75—150 g
Kjöt fyrir farsrétti
o.þ.h. 75—150 g
Kjöt fyrir farsrétti o.þ.h. og þvf
drýgt með hveiti eða
þ.h. 75—100 g
S.H.
terra
Hin viðurkenndu herra- og
unglingaföt í miklu úrvali snióa
og efna. Víötækt og nákvæmt
stærðarkerfi.
karlmannaföt
Fataverslun
f jöískyldunnar
Gefjun
Austurstræti